Morgunblaðið - 04.09.2005, Síða 35

Morgunblaðið - 04.09.2005, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2005 35 UMRÆÐAN SUÐURMÝRI - FRÁBÆR EIGN Gríðarlega fallegt 181 fm parhús á tveimur hæðum. Húsið er einstaklega vandað að allri gerð. Allur frágangur að utan er til fyrirmyndar og er húsið nánast viðhaldsfrítt með litaðri álklæðningu og steinuðum veggjum. Falleg verönd með steinflísum og vönduðum skjólveggjum. Að innan er húsið einkar glæsilegt og vel skipulagt enda allt hannað af innanhúsarkitekt. Samstætt tréverk er í öllu húsinu og allt sérsmíðað. Mjög vandaðar flísalagnir á böðum. Einstaklega falleg innbyggð lýsing og mikið lagt í allt rafmagn. Verð 52,9 milljónir. Upplýsingar gefur Brynjar Harðarson í síma 840 4040 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Húsakaupa. Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali NESHAGI - FALLEG HÆÐ Glæsileg 120 fm efri hæð í fallegu mikið endurnýjuðu húsi í Vesturbænum. Hæðin skiptist í þrjár samliggjandi bjartar og fallegar stofur með svölum til suðurs, eldhús, bað- herbergi og tvö svefnherbergi. Í garði til suðurs er stór sameiginleg timburverönd og geymsluskúr. V. 34,5 m. 5244 ÁLFTAHÓLAR - M/BÍLSKÚR - LAUS STRAX Stórglæsileg og nýuppgerð 3ja herbergja 79 fm íbúð 7 og efstu hæð í ný viðgerðu lyftuhúsi með glæsilegu útsýni og suðursvölum. Íbúðinni fylgir rúmgóður 26 fm bílskúr. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Íbúðin hefur öll verið nýlega endurnýjuð m.a. eldhúsinnrétting og tæki, gólfefni, baðherbergi og fl. V. 18,9 m. 5251 FASTEIGN OG REKSTUR - GISTI- HEIMILI Gistiheimili í fullum rekstri ásamt fasteigninni sjálfri. Um er að ræða gisti- heimilið Dúna sem er í suðurhlíðum Reykja- víkur. Húsið er á fjórum hæðum og er góð aðkoma að húsinu. Mikið gistirými er í hús- inu. Gistiheimilið hefur starfað í um 10 ár. Skálagisting er í kjallara, móttaka á fyrstu hæð, 2. og þriðja hæðin skiptast svo í lok- uð 2-3ja manna herbergi. Mik- il tækifæri framundan með aukinni ferða- mennsku. 5229 MÓAFLÖT - GLÆSILEG Sérstaklega fallegt og mjög vel skipulagt einbýlishús á einni hæð á frábærum stað í Garðabæ. Eignin skiptist í fremri forstofu, innri forstofu, þvottahús, bílskúr, gestasalerni, eld- hús, stofu, borðstofu, baðherbergi, fjögur svefnherbergi og geymslu. Garðurinn er með miklum gróðri og er sérstaklega skjólsæll. Hús- ið hefur nýlega verið gert upp að innan. Nýjar innréttingar í innri forstofu og eldhúsi, allir klæðaskápar eru nýir, nýtt parket á gólfum, all- ar hurðir eru nýjar, auk ýmissa annarra endur- bóta. Húsinu fylgir frábær tvöfaldur 50 fm bíl- skúr. V. 42 m. 5249 ÞÓRSGATA - TVÆR ÍBÚÐIR Nýlegt parhús á þremur hæðum á eftirsóttum stað. Húsið skiptist þannig. 1. hæð: forstofa, snyrt- ing, eldhús og stofa. 2. hæð: hol, þrjú (4 skv. teikningu) herbergi og baðherbergi. Baðstof- uloft er yfir húsinu. Í kjallara/jarðhæð sér 2ja herbergja íbúð auk geymslna og þvottahúss. Útgangur er úr kjallara í skjólgóðan suðurgarð. Geymsluskúr fylgir húsinu. Eignaskiptasamn. hefur verið gerður um eignina þar sem eigninni var skipt upp í tvær íbúðir, en er nú nýtt sem ein íbúð. V. 53 m.5241 MELGERÐI - VESTURBÆR KÓPA- VOGS Vel skipulögð tveggja herbergja íbúð á góðum stað í vesturbæ Kópavogs. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús, gott baðher- bergi með glugga og geymslu. Góð innrétting í eldhúsi. Sérinngangur. V. 12,9 m. 5203 FURUGRUND - KÓPAVOGUR Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð til hægri í góðu tveggja hæða húsi við Furugrund. Íbúðin er snyrtileg og vel með farin. Íbúðin er sjálf 4ra herbergja en aukaherbergi er í kjallara. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi og stofu, baðher- bergi og eldhús, aukaherbergi í kjallara og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Falleg íbúð á vinsælum stað. Furugrund er góður staður með tilliti til skóla, verslunar og þjónustu. 5247 HELLISGATA - VIÐ HELLISGERÐI Fallegt og mikið uppgert einbýlishús rétt við Hellisgerði í Hafnarfirði. Húsið er aðallega á tveimur hæðum en einnig er risloft. Aðalhæðin skiptist í forstofu, baðherbergi, tvær stofur, eldhús og símakrók. Í kjallara eru tvö góð svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, fataherbergi, geymsla, þvottahús og bað. Útgengt er úr kjallara í garð. Í risi er eitt gott alrými sem getur nýst sem herbergi. Fallegt hús á góðum stað og verðlaunagarður. Skipt var um glugga og þak árið 1993. V. 33 m. 5248 NÚPALIND - TVÖ STÆÐI Í BÍLAG. Falleg og fullb. 4ra herb. 114,7 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt tveimur stæðum í bíla- geymslu. Íbúðin skiptist í anddyri, sjónvarps- hol, þrjú rúmgóð herbergi, baðherbergi, eld- hús, stóra stofu og sérþvhús. Gengið er innaf bílaplani beint inn á 2. hæð. V. 28,8 m. 5246 FUNALIND - VANDAÐ 4ra herbergja 116 fm íbúð 1. hæð með stórum suðursvölum. Íbúðin skiptist í rúmgott sjónvarpshol, 3 svefn- herbergi, góðar stofur, sérþvottahús, eldhús og baðherbergi sem er bæði með baðkari og sturtuklefa. V. 23,5 m. 5250 LAUGARNESVEGUR - RÚMGÓÐ ÍBÚÐ Rúmgóð og björt íbúð á 4. hæð í Laugarnesinu. Húsið hefur verið tekið í gegn að utan og nýtt handrið sett á svalirnar. Glugg- ar, gler og raflagnir hefur verið endurnýjað. Íbúðin skiptist í rúmgott hol sem áður var her- bergi en hefur verið opnað, eldhús, tvær stof- ur, baðherbergi, hjónaherbergi, barnaherbergi og geymslu. V. 18,8 m. 5240 ÁLFKONUHVARF 19 VIÐ ELLIÐAVATN ÍBÚÐ 0103 OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15:00 OG 17:00 Klettur Fasteignasala kynnir alveg glænýja og fullbúna íbúð á góðum stað í hinu nýja Hvarfahverfi á Vatnsenda. Íbúðin er alls 95,8 fm. Með íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Nánari lýsing á íbúðinni: Komið er inn í sameign og þaðan er gengið að inngangi íbúðarinnar. Í forstofu eru dökkar flísar á gólfi og fataskápur inn- felldur í vegg. Úr forstofu er komið inn í stórt rými þar sem stofa íbúðarinnar er og á vinstri hönd er eldhúsið. Gólfefni á eldhúsi og stofu er fallegt eikarparket. Innrétting í eldhúsi er úr eik og öll tæki þar eru ný. Úr stofu er útgengi út á suðursvalir með frá- bæru útsýni í átt að Elliðavatni og fjallahringnum. Herbergin í íbúðinni er svo á gangi við hlið stofunnar. Barnaherbergið er með góðum eikarfataskáp og eikarparketi á gólfum, við hlið barnaher- bergis er þvottahús með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, flís- ar á gólfi. Baðherbergið er með fallegri innréttingu, innbyggðu salerni, handklæðaofni og baði. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Hjónaherbergið er rúmgott með stórum fataskáp, útsýni er úr glugga í suðurátt. Íbúðin er glæsileg að öllu leiti, lýsing í loftum er frá Lumex, gluggatjöld í íbúðinni eru frá Vogue, innrétt- ingar eru allar íslenskar frá GKS, parket í íbúðinni er frá Harðvið- arvali úr eikarvið og öll tæki í eldhúsi eru frá Heimilistækjum af Whirlpool-gerð, einnig fylgir íbúðinni uppþvottavél. Íbúðin er laus við kaupsamning. Kristján Ólafsson, hrl. og löggildur fasteignasali SÖLUMENN KLETTS FASTEIGNASÖLU VERÐA Á STAÐNUM OG TAKA Á MÓTI GESTUM Svavar Geir Svavarsson, sölumaður, gsm 821 5401, e-mail svavar@fk.is . Fasteignasalan Klettur, Skeifunni 11, 2. hæð, 108 Reykjavík, sími 534 5400, fax 534 5409. seljenda, sem leitt hefur til meiri gæða, jafnari stærðarflokkunar og magns þess fisks sem keyptur er. Ég ætla því að viðurkenna að ég er orðin sammála Magnúsi Krist- inssyni útgerðarmanni og LÍÚ um að líklega er best að leggja byggðakvótann niður. Tökum frændur okkar Færeyingana til fyrirmyndar og komum með eitt- hvað sem virkilega mun breyta ástandinu fyrir sjávarbyggðir á Ís- landi. Löndun á fiskmarkaði í stað byggðakvóta Ég legg til að í stað byggðakvót- ans verði skylt: 1. Að landa að lágmarki þriðj- ungi af aflamagni á innlenda fisk- markaði þannig að hlutfallið verði að nást á hverju 3 mánaða tíma- bili. 2. Að allur afli, sem ekki er seld- ur beint til fiskvinnslu hér á landi í eigu útgerðar þess skips sem land- ar aflanum og unninn þar, skuli boðinn upp á innlendum fiskmark- aði, sem þýðir að allur gámafiskur fer á markað. Þetta myndi þýða að þau ca. 3.000 tonn af þorski, að verðmæti ca. 600 milljónir kr. sem voru flutt út í gámum í fyrra frá Eyjum, hefðu mögulega verið unnin hér- lendis en ekki í Hull eða Grimsby. Þetta er svipað magn og fiskmark- aðurinn í Eyjum hefur verið að selja á ári hverju, eða álíka og þrír togarar myndu bætast við hjá Vinnslustöðinni. Jafnvel þótt allur þessi afli yrði keyptur af erlendum kaupendum myndi þetta þýða tuga milljóna kr. aukatekjur fyrir markaðinn. Allir sáttir! Útgerðarmaðurinn fengi allt aflamarkið „sitt“, verðmyndun yrði sýnilegri fyrir sjómenn, áhuga- samir kaupendur, bæði innlendir og erlendir, myndu fá tækifæri til að kaupa hráefni á jafnrétt- isgrundvelli, nýliðun myndi aukast og aukinn hvati yrði til nýsköp- unar og vöruþróunar í greininni og meiri sátt myndi nást um kerfið. Höfundur er varaþingmaður Fram- sóknarflokksins í Suðurkjördæmi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.