Morgunblaðið - 04.09.2005, Qupperneq 40
40 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Barnavörur
Lagersala hefst 1. sept. í Ró-
berti bangsa... og unglingunum
í Hverafold 1-3. Opið virka daga
frá 11-18.30 og laugardaga 11-16.
Róbert bangsi og... unglingarnir,
Hverafold 1-3, sími 567 6511.
BARNAKERRA TIL SÖLU
Barnakerra með lofthjólum og vel
afturleggjanlegu baki er til sölu.
Grá og svört að lit. Mjög vel með
farin. Kostar ný um 24-25 þús.
Fæst á 15 þús. Uppl í síma
551 1163/698 8101.
Bækur
Bókamarkaður í Kolaportinu
Nú er hægt að gera aldeilis
góð kaup.
Gvendur dúllari - alltaf góður.
Dulspeki
Verslun þeirra sem leita aukins
þroska og betra lífs
Kringlan, 3. hæð fyrir ofan
Hagkaup
David Calvillo verður með lestur
í augu og gefur ráðleggingar um
vítamín og mataræði í versluninni
Betra líf, Kringlunni, 5. og 6. sept.
Gott verð, 10 mín á kr. 1200, 15
mín á kr. 1.500. 10% afsl. af víta-
mínum. Pantanir í s. 581 1380.
Dýrahald
Labrador hvolpar. Tveir ættbók-
arfærðir svartir rakkar til sölu.
Upplýsingar í síma 669 1103.
Fatnaður
Þægilegir dömuskór. Litur: Svart.
Stærðir: 37-42. Verð 3.685.
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Opið má.-fö. 10-18, lau. 10-14
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Heilsa
Fæ›ubótarefni ársins 2002
í Finnlandi
Fosfoser Memory
Umboðs- og söluaðili
sími: 551 9239
Prófaðu Shapeworks og finndu
muninn. Sérsniðin áætlun sem
hentar þér. Einkaráðgjöf eða
vikulegur heilsuklúbbur
www.heilsuvorur.is
Kristjana og Geir, sjálfstæðir
dreifingaraðilar Herbalife,
sími 898 9020.
Nudd
Við hjá Nuddstofunni í Hamra-
borg 20A getum hjálpað þér með
verki í líkamanum. Verð 2.900 kr.
á klst. Sími 564 6969.
Umsögn viðskiptavinar:
Ég var orðinn mjög slæmur í
hægri hendi, en strax eftir 1. tím-
ann í nuddi gat ég farið að nota
hendina aftur og ég get því mælt
með Kínversku nuddstofunni í
Hamraborg 20A, Felix Eyjólfsson.
Glæsilegur ferðanuddbekkur til
sölu. Með höfuðpúða og tösku,
195 cm langur, 70 cm breiður.
Reyki endaplötu. Á nokkra bekki
sem hægt er að breikka upp í 80
cm. Frá 45.000 kr. Nálastungur
Íslands ehf., sími 520 0120 eða
863 0180.
Snyrting
Snyrtisetrið
Áhrifarík andlitsmeðferð. Betri en
Botox!? Byggir upp og þéttir húð
og bandvef. Árangur strax.
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Taktu auglýsinguna með.
Húsgögn
HÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is
Búðarkassi - sjónvarpsskápur
- upptökutæki. Vá, geðveikt til-
boð - búðarkassi Omron rs-12 kr.
15 þús. Fallegur rauðbrúnn antík
sjónvarpsskápur kr. 15 þús. Full-
komið stúdíó hljóðupptökutæki
Roland vs–1680, 24-bit digital
studio workstation, kr. 90 þús.
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Katrín
s. 693 4018, Magnús s. 660 4018.
Húsnæði í boði
Spánn/Alicante/Torrevieja
Jarðhæð til leigu í haust, í göngu-
færi við allt það nauðsynlegasta,
fallegt og rólegt umhverfi, sæki
fólk á flugvöllinn.
Sólrún, sími 482 1835 / 898 1584,
hofs@simnet.is.
Helgarferð? Íbúð til leigu í Köb-
en. Ný 2ja herb. íbúð til leigu í
miðborg Köben. Minnst 3ja daga
- mest 3 vikur. Róleg hliðargata,
barnvæn með bakgarði, stutt á
Strikið. hafrunback@hotmail.com
Húsnæði óskast
Vantar íbúð með húsg. mið-
svæðis í Rvík. Hjón að flytja til
Íslands óska eftir íbúð m. hús-
gögnum í 4 mán., frá 5. sept. mið-
svæðis í Rvík. Öruggar greiðslur,
trygging og meðmæli ef óskað er.
Íris, s. 863 0582.
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Fjallaland við Leirubakka
Glæsilegar sumarhúsalóðir við
Ytri-Rangá. Kjarrivaxið hraun.
Falleg fjallasýn. Miklir útivistar-
möguleikar. Veðursæld.
Góðar samgöngur.
Nánari upplýsingar í s. 893 5046
og á www.fjallaland.is
Iðnaðarmenn
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Hestar
Ístölt — Útsala. Hlýr fatnaður
fyrir göngur og réttir, hanskar,
beisli, múlar, mél á hálfvirði.
Ístölt, Bæjarlind 2, s. 555 1100
Námskeið
Lærðu að nýta þína meðfæddu
hæfileika betur
Djúpslökun Skynjun Inn-
sæi Vitund Velgengni o.m.fl.
Helgarnámskeið 16.-17. sept.
Upplýsingar og skráning á
www.ljosmidlun.is og í síma
898 8881 (Hjalti).
Kemið - leiklistarskóli! Mánu-
daginn 12. sept. opnum við leik-
listarskóla fyrir fólk 20 ára og eld-
ra sem vill læra af úrvals leikur-
um listina að leika (sér!). Skrán-
ing hafin á www.pulsinn.is.
HAUSTTILBOÐ
20% afsláttur á fjarnámskeiði
á stafrænar myndavélar.
Áður kr 11.500, nú aðeins kr.
9.200
Gildir til og með 8. sept.
Skráning á
www.ljosmyndari.is
Föndur
Swarovski kúla - Námskeið -
S. 553 1800. Perlur utan um kúlu
með Swarovski kristölum + jap-
önskum + tékkneskum gæða
glerperlum. www.fondurstofan.is,
Síðumúla 15. Opið virka daga
13-18, laugardaga 10-14.
Fondurstofan.is - Síðumúla 15,
s. 553 1800. 500 gerðir, þrívíddar-
arkir, 125 teg. límmiða. Opið virka
daga 13-18, laug. 10-14. Geisla-
diskasaumur - Perlusaumur -
Pergamano - Skartgripagerð með
perlum o.fl.
Fondurstofan.is - Síðumúla 15,
s. 553 1800. Rússneskur spírall -
námskeið kr. 2.500. Allt innif. Ger-
um 1 armband - þú velur úr 85 lit-
um. Japanskar 11/0 + japanskar,
stærð 8. Þríhyrninga perlur.
Fondurstofan.is - Síðumúla 15,
s. 553 1800. Geisladiskasaumur.
Námskeið - gerð mynd í þrívídd
- sett í 15x15 ramma, allt innifalið
kr. 2.900. Síðumúla 15. Opið alla
virka daga 13-18, laugard. 10-14.
Fondurstofan.is - Síðumúla 15,
s. 553 1800. Ódýr en falleg seríu-
ljós sem þú getur búið til úr Perg-
amano og öðrum teg. af vellum/
pappír. Mikið úrval. Síðumúli 15.
Opið virka daga 13-18, laugar-
daga 10-14.
Fondurstofan.is - Síðumúla 15,
s. 553 1800. Pergamano námskeið
- Pergamano lampi. Gerum fal-
legan lampaskerm með Perga-
mano aðferð. Allt innifalið kr.
2.900. Sjá meira um Pergamano
á www.pergamano.com
Tónlist
Viltu koma úr sturtunni og
syngja í kór? Þingeyingakórinn
auglýsir eftir söngfólki, bæði nýj-
um og eldri félögum, allir vel-
komnir. Kórinn mun í vetur æfa
í Hamraskóla á mánudagskvöld-
um kl. 20. Kórinn flytur tónlist af
öllu tagi. Stjórnandi kórsins er
Kári Friðriksson. Nánari upplýs-
ingar í síma Kári 564 0665, 691
0665, Helga 893 8324 og Guðný
863 1116.
Til sölu
L o f t p r e s s u r
FOSSBERG
Dugguvogi 6 5757 600
Fyrir jeppamanninn
12 Volt
Til sölu 5 ára hjónarúm frá RB,
200x160cm, gafl, rúmteppi og
gardínur í stíl fylgja (nýtt 89 þús.)
á kr. 29 þús. Glerborð frá IKEA
52x77 cm kr. 3 þús. DBS 26" kven-
reiðhjól kr. 6 þús, kvenreiðhjól
26" kr. 4 þús.
Upplýsingar í síma 893 2155.
Tékkneskar og slóvanskar krist-
alsljósakrónur handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Sturtuklefar og böð með út-
varpi, síma og nuddi. Einnig
glæsilegir vaskar, beint úr gámi.
Frábært verð. Upplýsingar í
síma 864 1202 á kvöldin.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
Ýmislegt
Tjald- og húsvagnageymsla
Geymsluhúsnæði fyrir tjaldvagna,
fellihýsi og hjólhýsi.
Upplýsingar í símum 898 8838
og 893 6354 eða fyrirspurn á
melarkjal@simnet.is .
Fóðraður og smart í B og C skál-
um kr. 1.995. Buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Gæsaveiði - Ármót. Við bjóðum
upp á 1. flokks gæsaveiði, 90 mín.
akstur frá Rvík. Frábær aðstaða
fyrir hópa og veiðifélaga. Korn-
akrar, gervigæsir, leiðsögumenn,
gisting og morgunmatur. Uppl.
www.armot.is og 897 5005.
Vélar & tæki
Lister ljósavél Til sölu Lister raf-
stöð 140 kw. Lítið keyrð ca 300
klst. Upplýsingar í síma 861 1541.
Bátar
Bátakerrur Til sölu bátakerrur
undir 8-10 M Sóma eða Cleo-
pötru. Gott verð.
Upplýsingar í síma 861 1541.
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Gæsaveiði Eigum laust í gæs
norðan- og sunnanlands.
Upplýs. á sportmennislands.is og
í síma 892 1450.
Fallegt antik borðstofuborð til
sölu. Stækkanlegt upp í 12
manna. Einnig stór bókahilla úr
Tekk-Companí.
Upplýsingar í síma 898 1034.