Morgunblaðið - 04.09.2005, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
9 4 1
2 7
8 5 9 2
6 7
9 7 6 3
3 8
2 9 3 4
3 1
5 9 4
3 9 2 5 1 6 4 8 7
7 5 8 4 9 3 1 2 6
6 1 4 7 8 2 5 3 9
2 7 6 3 4 8 9 5 1
1 4 3 9 7 5 2 6 8
9 8 5 2 6 1 3 7 4
4 3 9 6 5 7 8 1 2
5 6 1 8 2 4 7 9 3
8 2 7 1 3 9 6 4 5
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 gagnleg, 8 var-
kára, 9 jurtin, 10 veið-
arfæri, 11 gorta, 13 ve-
sæll, 15 eiga erfitt, 18
skott, 21 skip, 22 opin, 23
ólmar, 24 alþekkta.
Lóðrétt | 2 skeldýrs, 3
áana, 4 afturkalla, 5 rán-
dýrum, 6 guð, 7 röskur,
12 skaut, 14 dveljast, 15
buxur, 16 grenja, 17 að
baki, 18 mannveru, 19
dáin, 20 lélegt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fjóla, 4 hasar, 7 rætin, 8 rjúki, 9 arð, 11 agns, 13
vita, 14 telja, 15 nóló, 17 lúta, 20 fag, 22 kerfi, 23 aular,
24 niðja, 25 tómið.
Lóðrétt: 1 forða, 2 óætan, 3 arna, 4 hörð, 5 skúti, 6 reisa,
10 rúlla, 12 stó, 13 val, 15 nakin, 16 lærið, 18 útlim, 19 af-
ræð, 20 fita, 21 galt.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn upplifir hugsanlega
breytingarmátt ástarinnar. Sam-
skipti hrútsins við einhvern nákom-
inn öðlast kraft því hann áttar sig á
því hversu öflug böndin á milli fólks
eru.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Samstarfsfólk hjálpar nautinu við
að koma einhverju á hreint eða leið-
rétta misfellur. Það áttar sig á því
hversu miklu sameinað átak getur
komið til leiðar. Margar hendur
vinna létt verk.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ástarsambönd einkennast af ákefð
þessa dagana. Kannski verður tví-
burinn ástfanginn. Vinur gæti orðið
að elskhuga. Kannski finnur tvíbur-
inn leiðir til þess að afla tekna með
skapandi verkefnum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Losaðu þig við það sem þú þarft
ekki. Byrjaðu á þvotta- og rusla-
hrúgunum og einbeittu þér að því
að gera dvalarstað þinn fallegri og
hagnýtari.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er alls ekki í skapi fyrir fá-
nýtt hjal í dag. Það vill koma sér
beint að efninu, sem dylst engum
sem vill tala við það.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan fær hugsanlega hugmyndir
um algerlega nýja leið til tekjuöfl-
unar. Kannski uppgötvar hún nýja
tekjulind eða kaupir eitthvað sem
hana hefur langað í lengi.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vináttan skiptir vogina gríðarlegu
máli í dag og sambönd hennar við
aðra dýpka verulega. Þú kannt að
meta vini þína og kunningja.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sambönd sem hefjast í dag munu
einkennast af fádæma ákefð (bara
alveg eins og í bíó). Allt sem gerist í
dag virðist á einhvern hátt örlaga-
valdur.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þörf þín fyrir að tilheyra hópnum
er mjög öflug í dag. Þú sækist eftir
viðurkenningu og vilt tilheyra ein-
hverju sem er æðra einstaklingn-
um.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér lyndir betur við yfirmanninn en
þú taldir. Skilningur þinn á mann-
legum samskiptum hefur dýpkað,
ekki síst tengslunum við þá sem
leiða hjörðina.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn dáir hreinlega gott
málefni. Hann vill bæta heiminn.
Innst inni veit hann að það sem
kemur flestum best er besta leiðin.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Óvænt gjöf gleður fiskinn innilega í
dag. Hugsanlega fellur hann í stafi
yfir þessum óvænta glaðningi. Hon-
um hlýnar inn að innstu hjartarót-
um.
Stjörnuspá
Frances Drake
Meyja
Afmælisbarn dagsins:
Hugsun þín er skipulögð: þú smíðar hug-
myndir, kerfi og undirstöður. Þú gagn-
rýnir líka og getur því allt eins rifið niður
eins og skapað. Heilsa og vellíðan eru þér
ofarlega í huga og þú áttar þig vel á orsök
og afleiðingu. Miklar breytingar verða á
árinu.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Laugarborg | Hulda Björk Garðarsdottir
og Þórarinn Stefánsson hefja 2. starfsár
Laugarborgar. Flutt verða sönglög eftir
Grieg, Sibelius auk islenskra tónskálda.
Kvenfélagið Iðunn sér um sunnudags-
kaffið.
Myndlist
Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í
bænum. Til. 30. september.
Eden, Hveragerði | Sigurbjörn Eldon
Logason, vatnslitir og olía. Til 4. sept-
ember.
Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett.
Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17.
september. Opið fim. og lau. 14 til 17.
Gallerí Höllu Har | Galleríið er opið 1.–4.
sept. Opið sunnudag kl. 13–16. Í tilefni
Ljósanætur verður dregið eitt nafn úr
hópi gestkomandi og hlýtur hinn heppni
málverk að gjöf.
Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm-
arsdóttir.
Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir –
Kraftur til 5. sept.
Grafíksafn Íslands | Margrét Guðmunds-
dóttir til 11. sept. Fim.–sun. frá 14 til 18.
Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept-
ember.
Handverk og Hönnun | Sýningin „Sögur
af landi“ til 4. sept.
Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs-
dóttir sýnir í Menningarsal málverk og út-
saum til 4. okt.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und-
irliggjandi.
Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Ol-
íumálverk á striga. Til 24. september.
Listasafn ASÍ | Hulda Stefánsdóttir og
Kristín Reynisdóttir. Til 11. sept.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–
1960. Til. 30. okt.
Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til
23. október.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka
úr safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Úrval verka frá 20. öld til 25. september.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg | Stefnu-
mót við safnara II. Sýningin opnar að nýju
og stendur til 11. september. Sýning Lóu
Guðjónsdóttur í Boganum á vatnslita– og
olíuverkum stendur til 11. september.
Ókeypis aðgangur. Sýningar eru opnar
virka daga frá kl. 11–17. Helgar frá kl. 13–16.
Mokkakaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Flétt-
ur. Til 4. september.
Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista-
kvenna á veggteppum í anddyri.
Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ólsen.
Leikur að litum. Til 4. sept.
Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard –
„Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft-
fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með
sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg
Skaftfells. Til 18. sept.
Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýn-
ir 13 olíumálverk.
Sveinssafn, Krísuvík | Safnið er opið
fyrsta sunnudag hvers mánaðar yfir sum-
artímann fra 13 til 17.30. Safnhúsið
(Sveinshús) er allt til sýnis með leiðsögn
auk þess sem nú stendur þar yfir sérsýn-
ingin „Fuglar í myndum“.
Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð –
„Töfragarðurinn“ til 9. sept.
Dans
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans-
skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á
námskeið í barnadönsum, Freestyle, sam-
kvæmisdönsum, Tjútti, Mambó og Salsa.
Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið
fyrir fullorðna í s–amerískum dönsum. Inn-
ritun kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á
heimasíðu dansskólans www.dansskoli.is.
Kennsla hefst 12.sept.
Kramhúsið | Tangó hátíðin TANGO on
ICEland 2005. Argentískir tangódansarar,
Argentískur tangó kvartett og í fyrsta
sinn á Íslandi TangóDJ. Námskeið fyrir
byrjendur og framhaldsnema. Öll kvöldin
enda með glæsilegum tangódansleik, Mil-
onga og danssýningu. Nánari uppl. og
skráning á www.tango.is.
Söfn
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið
– fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bókminja-
safn. Auk þess veitingastofa með hádeg-
is– og kaffimatseðli og lítil en áhugaverð
safnbúð.
Fundir
Aglow | Aglow heldur fund 5. september
kl. 20, í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut
58–60. Erindi heldur Elsa Rós Ragn-
arsdóttir grunnskólakennari einnig mun
Elva Björk kynna barnafatnað sem hún
hannar og saumar sjálf. Þátttökugjald er
700 kr. Allar konur velkomnar.
Kraftur stuðningsfélag ungs fólks sem
greinist með krabbamein og aðstand-
endur | Fræðslufundur Krafts verður hald-
inn að Skógarhlíð 8, 4.hæð, þriðjudaginn
6. september, kl 20. Gestur fundarins er
Þorvaldur Þorsteinsson, rithöfundur og
myndlistarmaður. Léttleiki og skemmtileg-
heit í fyrirrúmi. Allir velkomir – léttar veit-
ingar í boði Krafts.
Fyrirlestrar
Opni Listaháskólinn | Ólafur S. Gíslason
fjallar um verk sem hann hefur unnið á
síðustu árum fyrir listasöfn eins og
Sprengel Museum Hannover og Kunstmu-
seum í Liechtenstein. Fyrirlesturinn fer
fram á morgun, í stofu 024 í LHÍ, Laug-
arnesvegi 91 og hefst kl. 12.30.
Námskeið
Alþjóðahúsið | Námskeið í arabísku fyrir
byrjendur verður haldið 8. sept. til 10. nóv.
Kynnst er arabískum bókstöfum, tekin
fyrstu skref við að tala og skrifa arabísku,
og fjallað um menningu tengdri arabískri
tungu. Námskeiðið verður í Alþjóðahúsinu,
Hverfisgötu 18, 3. hæð, á fimmtudögum
kl. 17–19. Kennari er Amal Tamimi fé-
lagsfræðingur. Verð 25.000 kr. skráning:
amal@ahus.is, eða í síma 530–9308.
Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið í
leikfimi hjá Gigtarfélagi Íslands hefjast á
morgun. Leikfimi fyrir einstaklinga með
gigt og aðra sem vilja fá leiðsögn. Boðið
er upp á alhliða leikfimi, bakleikfimi fyrir
karlmenn, jóga og vatnsþjálfun. Ný nám-
skeið: Orka og slökun og Þyngdarstjórnun
til framtíðar. Upplýsingar og skráning í
síma 5303600.
Heilsustofnun NLFÍ | Námskeið gegn
reykingum verður haldið 23.–30. október.
Upplýsingar og innritun í Heilsustofnun
NLFÍ, Hveragerði; beidni@hnlfi.is;
www.hnlfi.is.
Púlsinn ævintýrahús | Púlsinn í Sand-
gerðisbæ opnar Kremið–leiklistarskóla 12.
sept., fyrir alla landsmenn 20 ára og eldri,
sem vilja læra af leikurum listina að leika
(sér). Nánari upplýsingar á www.pulsinn.is
Skráning er hafin.
ReykjavíkurAkademían | Teknar verða
fyrir þrjár borgir sem Íslendingar leggja
leið sína til í haust. 28. sept. Kraká. Um-
sjón: Þorleifur Friðriks. sagnfræðingur. 5.
okt. Istanbúl. Umsjón: Jón Björns. sál-
fræðingur. 12. okt. Ljúblíana. Umsjón: Hall-
mar Sigurðs. leiksstjóri. Eitt kvöld kostar
það 2.500 kr. fyrir manninn.
ReykjavíkurAkademían | Námskeiðið að
tala fyrir framan hóp verður haldið 29.
sept., 4. okt. og 6. okt. Margrét Pálsdóttir
málfræðingur veitir tilsögn og þjálfun í að
tala við marga í einu.
Börn
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | 4 til 5
ára börnum er boðið upp á dans, söng og
leik. Hjá eldri börnum og unglingum er
boðið upp á námskeið í samkvæm-
isdönsum og Freestyle. Innritun daglega
kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heima-
síðu dansskólans www.dansskoli.is.
Kennsla hefst 12. sept.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Hraðferð um
Laugaveginn 8–11. september. Brottför frá
BSÍ kl. 20. Ferðin er hugsuð fyrir þá sem
vilja fara hratt yfir. Verð 20.900/23.900
kr.
Grillferð í Bása og er brottför frá BSÍ kl.
20. Farið verður í gönguferðir um svæðið.
Grillmáltíðin, varðeldur og kvöldvaka. Verð
10.800/12.300 kr.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Undantekningin.
Norður
♠KG98
♥753 S/Enginn
♦G
♣ÁD963
Vestur Austur
♠1054 ♠7632
♥Á10842 ♥KG
♦9872 ♦K654
♣5 ♣K82
Suður
♠ÁD
♥D96
♦ÁD103
♣G1074
Vestur Norður Austur Suður
– – – 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 3 grönd Allir pass
Bridsspilarar eru þrælar vanans. Við
setjum lágt í annarri hendi og hátt í
þriðju, toppum með níu tromp, svínum
með átta, spilum gegnum styrk og upp
í veikleika, og svo framvegis og svo
framvegis. Við þekkjum þessar klisjur
og fylgjum þeim hiklaust, enda oftast
rétt. En oftast er ekki alltaf og það sem
skilur meistarann frá meðalskussanum
er hæfileikinn til að bregða venjunni
þegar það á við.
Dæmið að ofan er enn ein und-
antekningin sem sannar regluna (hvað
sem það þýðir nú). Vestur kemur út
með hjartafjarkann (fjórða hæsta)
gegn þremur gröndum. Ef austur set-
ur upp kónginn (af gömlum vana) og
spilar næst gosanum, mun suður
dúkka og þá kemur vestur ekki meira
við sögu. Sagnhafi svínar því sem svína
þarf og fær tíu slagi.
En segjum nú að austur fái hug-
ljómun og bregði venjunni með því að
setja hjartagosann í fyrsta slag – helst
án mikillar yfirlegu. Suður mun að
sjálfsögðu taka slaginn með drottningu
og svína í laufinu. Svíningin misheppn-
ast og austur leggur nú óvænt hjarta-
kónginn á borðið, sem vestur getur yf-
irtekið og þá fer samningurinn niður.
Þetta er falleg vörn, en er nokkurt
vit í henni?
Svo sannarlega. Austur veit að
makker á 2–4 punkta (grandopnunin er
15–17). Eigi makker hjartaásinn á
hann því hvergi innkomu til hliðar. Og
ef útspilið er frá drottningu mun suður
hvort sem er dúkka, svo engu máli
skiptir þótt gosinn sé látinn í fyrsta
slag.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is