Morgunblaðið - 04.09.2005, Side 54
54 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 10.15 Karl Th. Birgisson
greinir frá adraganda byltingarinnar í
Íran árið 1979 í lokaþætti sínum um
Frændur okkar í Persíu. Fjallað er um
eðli byltingarinnar, framvindu og
hvernig róttækir klerkar náðu smám
saman öllum völdum í landinu. Lýst
er afleiðingum átta ára mann-
skæðrar styrjaldar við Írak og þjóð-
félagsbreytingum.
Byltingin í Íran
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Dalla Þórð-
ardóttir, Miklabæ flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Cecilia
Bartoli syngur ítalskar aríur eftir Christoph
Willibald Gluck.
09.00 Fréttir.
09.03 Frá Salzborgarhátíðinni 2005. Moz-
arteum hjómsveitin í Salzburg leikur tvö verk
eftir Wolfgang Amadeus Mozart; sinfóníu nr.
34 í C-dúr K. 338 og píanókonsert í c-moll
K. 491. Einleikari á píanó er Piotr And-
erszewskíj; Ivor Bolton stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Frændur okkar í Persíu. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. Síðasta stórbyltingin. (5:5).
11.00 Guðsþjónusta frá Hólahátíð í Hóla-
kirkju. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup Ís-
lands prédikar. (Hljóðritað 14.8 sl.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins:
Vægðarleysi. Leikendur: Björn Ingi Hilm-
arsson, Dofri Hermannsson, Guðrún S.
Gísladóttir, Þóra Friðriksdóttir, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson,
Stefán Jónsson, Rúrik Haraldsson, Jórunn
Sigurðardóttir, Jóna Guðrún Jónsdóttir,
Georg Magnússon, Jón Hjartarson, Guðfinna
Rúnarsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir.
Hljóðvinnsla: Sverrir Gíslason. Leikstjóri:
María Kristjánsdóttir. (2:2)
14.10 Á flakki um Ítalíu. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir. Áður flutt 2003. (1:4)
15.00
Borgarsögur Tónlist tengd hinum ýmsum
borgum. Borgin Flórens, fyrri hluti. Um-
sjón: Ásgerður Júníusdóttir. Áður flutt
2003(1:6)
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps-
stöðva. Hljóðritun frá 50 ára afmælistón-
leikum Beaux Arts tríósins í Concertgebouw,
tónlistarhúsinu í Amsterdam, 25.8 sl. Á efn-
isskrá: A Slow Pavane eftir Mark-Anthony
Turnage. Píanókvartett nr. 3 eftir Johannes
Brahms. Silungakvintettinn eftir Franz Schu-
bert. Gestaleikarar: Philip Dukes víóluleikari
og Annika Hope-Pigorsch kontrabassaleik-
ari. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Hugað að hönnun. Umsjón: Halldóra
Arnardóttir. (2:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: John Speight. Sin-
fónía nr. 3. Sinfóníuhljómsveit Íslands leik-
ur; Petri Sakari stjórnar. Djákninn á Myrká
fyrir sögumann og kammerhóp. Kamm-
ersveit Reykjavíkur leikur; Guðmundur Óli
Gunnarsson stjórnar. Sögumaður: Arnar
Jónsson. Þrír Shakespeare-söngvar. Sverrir
Guðjónsson syngur; Jónas Ingimundarson
leikur með á píanó.
19.50 Óskastundin. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (e)
20.35 Hveragerði er heimsins besti staður.
Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (e) (4:4)
21.15 Laufskálinn. (e)
21.55 Orð kvöldsins. Arthur Knut Farestveit
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (e)
22.30 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs
Baldurssonar. (e)
23.00 Kvöldvísur. Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir. (Áður flutt 1998) (5)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt-
urvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu.
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00
Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.50 Á toppi píramítans
(Drömmen om rikdom)
Norskur heimildaþáttur
um starfssemi svokallaðra
píramítafyrirtækja þar
sem draumur manna um
skjótfenginn gróða breyt-
ist oft í martröð.
11.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum á Ítalíu.
14.10 Gullmót í frjálsum
íþróttum Sýnt frá mótinu í
Berlín
16.40 Stríðsárin á Íslandi
(e) (5:6)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Krakkar á ferð og
flugi (e) (16:20)
18.50 Löggan, löggan
(Polis, polis) (5:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Æska á upplýsing-
aröld (L’enfant des lumiè-
res) Franskur mynda-
flokkur, gerður eftir
skáldsögu Francoise
Chandernagor. Sagan ger-
ist á 18. öld og hefst í Par-
ís. Aðalsmaður nokkur
verður gjaldþrota og fyr-
irfer sér. Óprúttinn maður
reynir að hagnast á þess-
um harmleik og ekkjan
flýr með son sinn í af-
skekkta sveit. Meðal leik-
enda eru Nathalie Baye,
Jocelyn Quivrin, Rémi
Allemand. (2:4)
20.55 Málsvörn (Forsvar)
Danskur myndaflokkur.
(27:29)
21.40 Helgarsportið
22.05 Með öndina í háls-
inum (A bout de souffle)
Frönsk bíómynd frá 1960.
Leikstjóri er Jean-Luc
Godard.
23.35 Kastljósið (e)
23.55 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Pingu, Sullukollar, Litlir
hnettir, Kýrin Kolla, Véla
Villi, Töfravagninn,
Svampur Sveins, Könn-
uðurinn Dóra, Ginger seg-
ir frá, WinxClub, Titeuf,
Batman, Skrímslaspilið,
Froskafjör, Shoebox Zoo.
11.35 Home Improvement
2 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (10:27)
12.00 Neighbours
13.45 Idol - Stjörnuleit
(19:37), (20:37) (e)
15.45 Það var lagið
16.45 Whoopi (No Sex In
The City) (16:22) (e)
17.15 Einu sinni var
17.40 Apprentice 3, (Lær-
lingur Trumps) (14:18)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Sofa urtubörn í út-
skerjum (Nálægð við nátt-
úruna)
20.10 Kóngur um stund
(15:16)
20.35 10,5 (10,5) Aðal-
hlutverk: Beau Bridges,
Kim Delaney, John Cass-
ini og Hayden Baptiste.
Leikstjóri: John Lafia.
2004. (1:2)
21.55 Monk (8:16)
22.40 Blind Justice (Blint
réttlæti) (3:13)
23.25 Crossing Jordan
(Réttarlæknirinn) (1:21)
00.10 Rose Red (Rósa-
garðurinn) Spennandi
framhaldsmynd, byggð á
sögu eftir metsöluhöfund-
inn Stephen King. Leik-
stjóri: Craig R. Baxley.
2001. Bönnuð börnum.
(1:3), (2:3)(3:3)
04.15 Stranger Inside
(Kvennafangelsið) Aðal-
hlutverk: Yolonda Ross og
Davenia McFadden. Leik-
stjóri: Cheryl Dunye.
2001.
05.45 Fréttir Stöðvar 2
06.30 Tónlistarmyndbönd
11.15 US Masters 2005
(Bandaríska meist-
arakeppnin)
14.15 Hnefaleikar (JL
Castillo - Diego Corrales)
Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas í
maí.
15.15 Kraftasport (Suð-
urnesjatröllið 2005)
15.45 HM 2006 (Wales -
England) Útsending frá 6.
riðli undankeppninnar í
gær.
17.25 HM 2006 (Tyrkland -
Danmörk) Útsending frá 2.
riðli undankeppninnar í
gær.
19.05 Gillette-sportpakkinn
19.35 Bandaríska mótaröð-
in í golfi (Buick Champion-
ship)
20.30 US PGA DB Champ-
ionship Bein útsending frá
næstsíðasta keppnisdegi
Deutsche Bank Champ-
ionship sem er liður í
bandarísku mótaröðinni.
Vijay Singh sigraði á
mótinu í fyrra og á því titil
að verja. Mótinu lýkur ann-
að kvöld en þá hefst bein
útsending á Sýn klukkan
19.00.
23.00 Landsbankadeildin
(Valur - ÍBV)
06.00 City Slickers
08.00 Little Man Tate
10.00 Our Lips Are Sealed
12.00 Teenage Mutant
Ninja Turtles
14.00 City Slickers
16.00 Little Man Tate
18.00 Our Lips Are Sealed
20.00 Teenage Mutant
Ninja Turtles
22.00 Going for Broke
24.00 Pretty When You Cry
02.00 Equilibrium
04.00 Going for Broke
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
11.30 Cheers - öll vikan (e)
13.30 Dateline (e)
14.20 The Restaurant 2 -
ný þáttaröð (e)
15.10 House (e)
16.00 Dr. Phil (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
18.15 Battlestar Galact-
ica: Night One (e)
20.00 Popppunktur -
NÝTT! Skallapoppararnir
Felix og Dr. Gunni snúa
aftur í haust.Þetta er
fimmta þáttaröðin af Popp-
punkti sem er ekki und-
arlegt þar sem þátturinn
hefur notið verðskuldaðra
vinsælda allt frá því að
hann hóf fyrst göngu sína.
Í haust etja kappi þær
hljómsveitir sem hrepptu
efstu sætin í fyrri þátta-
röðum og því má með sanni
segja að sannkölluð
stjörnumessa sé í uppsigl-
ingu. Það er því öruggt að
keppnin í ár verður harðari
og skemmtilegri en nokkru
sinni fyrr.
21.00 Dateline
22.00 CSI: New York -
22.50 Da Vinci’s Inquest
23.40 C.S.I. (e)
00.25 Cheers (e)
00.50 Óstöðvandi tónlist
14.00 Real World: San
Diego (11:27)
14.30 American Dad (1:13)
15.00 The Newlyweds
(19:30), (20:30)
16.00 Veggfóður
17.00 Hell’s Kitchen (1:10)
18.00 Friends 3 (1:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 Seinfeld (9:24)
20.00 Byrjaðu aldrei að
reykja (Umræðuþáttur)
20.30 Friends 3 (2:25)
21.00 The Newlyweds
(21:30), (22:30)
22.00 American Princess
(1:6)
22.45 Byrjaðu aldrei að
reykja (Gerð myndbands
2)
23.00 Good Bye Lenin!
Leikstjóri: Wolfgang Bec-
ker.2003.
01.05 Tru Calling (10:20)
RÍKISÚTVARPIÐ, rás 1 er
að mínu viti alskemmtileg-
asta útvarpsstöð þessa lands.
Fréttastofan er auðvitað frá-
bær og flestir treysta henni
fyrir áreiðanlegum og skýr-
um fréttaflutningi á hverj-
um degi. Fréttaskýr-
ingaþættirnir Spegillinn og
Morgunvaktin eru líka góðir
til að glöggva sig betur á
ýmsum hitamálum.
En Ríkisútvarpið snýst
ekki bara um fréttir. Á rás 1
er innlend dagskrárgerð
upp á sitt besta, rótgrónir
þættir í bland við nýja, stak-
ir sem þáttaraðir, sem eru
hver öðrum áhugaverðari og
skemmtilegri. Ég skal taka
nokkur dæmi:
Óskastundin:
Yndislegur þáttur á föstu-
dagsmorgnum með frábær-
um kynningarlögum, hvort
sem notuð er sinfóníuútgáfa
af Sú rödd var svo fögur eða
gítarútgáfa af Dancing
cheek to cheek. Við taka svo
blönduð lög frá ýmsum tíma-
bilum, yfirleitt í kynningu
Gerðar G. Bjarklind, þar
sem kveðjur fá að fljóta með.
Ég mæli óhikað með geisla-
diskum sem Ríkisútvarpið
gefur út með efni úr þátt-
unum.
Útvarpssagan: Nú er
Kristín Marja Baldursdóttir
að lesa skáldsögu sína Hús
úr húsi. Mjög skemmtilegt.
Laufskálinn: Rætt við
venjulegt fólk víðs vegar um
land. Oft farið yfir lífshlaup
og þess háttar. Fróðlegt og
þægilegt áheyrnar.
Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur: Algjört
fjör og hæfilega létt til að
hægt sé að gera þetta yfir
morgunkaffibollanum og
lesa blöðin um leið. Og svo
klikkar kynningarlagið
ekki!
Víðsjá, Hlaupanótan,
Samfélagið í nærmynd. Ég
gæti haldið áfram að telja
upp uppáhaldsþætti yfir í
næsta pistil, og jafnvel þar-
næsta. Það er meira en hægt
er að segja um flesta aðra
ljósvakamiðla þessa lands.
Þar til síðar tek ég undir orð
fjölda annarra: Lifi Rík-
isútvarpið!
LJÓSVAKINN
Morgunblaðið/RAX
Gamla gufan er skemmtilegasta útvarpsstöðin.
Já, lifi
Ríkisútvarpið!
Inga María Leifsdóttir
HLJÓMSVEITIN Sigur Rós
verður gestur Rokklands á
sunnudaginn eftir fjögurfrétt-
ir. Hljómsveitarmeðlimir segja
frá nýjustu plötu sveitarinnar
og hvernig það er að vera í
vinsælustu hljómsveit Íslands.
EKKI missa af…
Í KVÖLD hefur aftur
göngu sína hinn stór-
skemmtilegi spurn-
ingaþáttur Popppunktur.
Það eru þeir Felix Bergs-
son og Dr. Gunni sem hafa
umsjón með þættinum en
hann hefur verið á dagskrá
Skjás eins síðan 2002.
Þessi fjórða syrpa sem
nú rúllar í gang er ekki af
lakara taginu og mætast nú
bestu og skemmtilegustu
hljómsveitirnar úr gömlu
syrpunum þrem og takast á
í poppfræðunum.
Þátturinn verður á dag-
skrá vikulega og þann 18.
desember fæst hinn end-
anlegi sigurvegari –
Poppfróðasta hljómsveit Ís-
lands! Aðalslagurinn byrjar
ekki strax því fyrsti þátt-
urinn er forleikur þar sem
fjórar sveitir, sem ekki hafa
tekið þátt áður, fá tækifæri
til að blanda sér í hóp
þeirra bestu.
Klárasta hljómsveitin
Popppunktur er á dagskrá
Skjás eins í kvöld kl. 20.00.
Popppunktur
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
…Rokklandi
14.00 Bolton - Newcastle
(e)
16.00 Blackburn - Fulham
(e)
18.00 Bolton - Everton (e)
20.00 Chelsea - Arsenal
22.00 Mörk tímabilsins
2004 - 2005
23.00 Leiktíðin 2004 -
2005
23.55 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN