Morgunblaðið - 04.09.2005, Qupperneq 33
ar eru hafin eins og félagsliðabrú
fyrir starfandi félagsliða. Einnig
verður haldið áfram að kenna fólki
eldra en sextán ára grunn-
skólaáfanga í íslensku, stærðfræði,
ensku og dönsku. Þar að auki er enn
í boði lestrarkennsla fyrir fólk sem á
við les- og skriförðugleika að stríða
þar sem það fær þjálfun í lestri og
aðstoð við að fara í frekara nám.
Samstarf og ráðgjöf
Stærsta verkefni Námsflokkanna
er þó kennsla í íslensku fyrir útlend-
inga enda höfðu þeir frumkvæði að
slíkri kennslu og hafa ásamt fleirum
verið leiðandi um þróun hennar um
árabil. Gerður hefur verið þriggja
ára þjónustusamningur við Mími-
símenntun um að Mímir sjái um
kennsluna, en Námsflokkarnir séu
eftir sem áður ábyrgir fyrir verkefn-
inu, taki þátt í þróun þess og greiði
niður nám nýrra Íslendinga sem bú-
settir eru í Reykjavík. Þetta sam-
starfsverkefni sýnir í hnotskurn það
sem Námsflokkarnir stefna að þ.e.
að leita eftir samvinnu við aðra sem
vinna á sama sviði og menn geti
miðlað hver öðrum af reynslu sinni
og þekkingu og varpað þannig nýju
ljósi á viðfangsefnin.
Nú á ég eftir ónefnda nýjung sem
ég tel að muni gagnast fólki sem
ætlar aftur í nám afar vel. Á næstu
mánuðum verða ráðnir til Náms-
flokkanna náms- og starfsráðgjafar
sem verða til húsa í hinum nýju
hverfismiðstöðvum borgarinnar.
Reynsla mín af fullorðinsfræðslu
segir mér að í nýju og flóknu náms-
og starfsumhverfi rati fólk ekki
hjálparlaust og að það sé heldur
ekki á færi ófaglærðrar manneskju
að vísa veginn. Það sem skilur þessa
ráðgjöf frá annarri ráðgjöf um nám
og störf sem býðst er sú að hún
verður ókeypis og hver og einn get-
ur gengið inn af götunni til að leita
sér ráða. Annað hlutverk ráðgjaf-
anna verður að meta menntaþarfir
þeirra sem minnsta menntun hafa
sem Námsflokkarnir munu svo
reyna að mæta.
Vonandi tekst okkur að viðhalda
víðsýni og hugmyndaauðgi frum-
kvöðlanna. Brúarstólparnir sem
þeir byggðu standa enn og ætlunin
er að er reisa á þeim nýja brú sem
fellur betur inn í landslag fullorð-
insfræðslunnar eins og það lítur út í
dag.
Höfundur er nýr forstöðumaður
Námsflokka Reykjavíkur.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2005 33
UMRÆÐAN
Flatahraun - Hf.
Nýkomið í sölu glæsilegt
atvinnu-, verslunar- og
skrifstofuhúsnæði á besta
stað í Hafnarfirði. Eignin
er samtals 877,9 fm og
stendur á sérlóð. Húsið
hýsir m.a. KIA bifreiða-
umboðið o.fl.
Verð 89,0 millj.
Iðnbúð - Garðabæ - atvh.
Sérlega gott ca 120 fm
atvinnu/verslunarhúsnæði
á þessum vinsæla stað.
Innkeyrsludyr. Laust. Góð
staðsetning.
Verð 13,2 millj.
Bæjarhraun - Hf. atvinnuh.
Til leigu 535 fm atvinnuhúsnæði , tvennar innkeyrsludyr, snyrtileg eign,
góð staðsetning, hæusnæðið gæti verið laust strax. Lweiga 750 kr pr fm
KÖGURSEL 19 - 109 REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI
KL.13:00 - 14:00.
Sími 594 5000 - Fax 594 5001
Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir
211,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum, þar af 32,0 fm
bílskúr. 5 svefnh., sjónvarpshol, garðskáli. Garður í rækt.
Rólegt hverfi. Stutt í skóla (engin umferðargata). VERÐ
39,7 millj. Bjarni og Steinunn taka á móti áhugasömum.
MÓABARÐ 36 - ÍBÚÐ 03-01 - HAFNARFIRÐI
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 16 - 18
ÞÓRA OG MAGGI TAKA VEL Á MÓTI YKKUR, S. 565-3298
Falleg og kósý 112 fm 5 herb. íbúð í litlu góðu fjölbýli. Íbúðin er á 3.
hæð og er með fallegu útsýni. TVENNAR SVALIR - STUTT Í SKÓLA.
Snyrtileg og góð eign. Verð 18,9 millj.
KELDUHVAMMUR - SÉRHÆÐ - ÖLL ENDURNÝJUÐ
Frábær 119 fm sérhæð með sérinngangi á 2. hæð (efstu) í
þríbýli. Flott parket á gólfum, HTH-innréttingar - fyrsta flokks,
stáltæki í eldhúsi, þrjú svefnherbergi, björt opin stofa.
LAUS VIÐ KAUPSAMING. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 25.8 millj.
Til sölu 1250 fm eignarlóð á fallegum stað í Arnarnesi. Gert er ráð fyrir
að byggja megi a.m.k. 400 fm einbýlishús á lóðinni. 5252
Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson.
BYGGINGARLÓÐ Í ARNARNESI
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali
Sólvallagata 10 - Einstakt tækifæri
Mjög glæsilegt og virðulegt 307,2 fm tveggja íbúða einbýlishús og bílskúr á frábærum stað í hjarta
Reykjavíkur. Eignin er teiknuð af Einari Erlendssyni og byggð árið 1931. Lóðin er 792,7 fm. Má segja
að hér sé um að ræða einstaklega glæsilegt og reisulegt hús á mjög vinsælum stað. Eignin skiptist í
eftirfarandi: Aðalhæð 114,5 fm: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fallegu munstri á gólfi og massívri
og óvenju stórri útihurð. Að öðru leyti skiptist aðalhæð í þrjár bjartar og stórar stofur og lítið eldhús
með snyrtilegum innréttingum. Fallega gerhert og gifs loftlistar. Þá eru tvær tvöfaldar glerhurðir á milli
stofa. Efri hæð 95,1 fm: Frá holi er gengið upp teppalagðan stiga á efri hæð og í stigaholi er fallegur
gluggi. Efri hæð skiptist í 5 svefnherbergi, þar af eitt mjög stórt, snyrtingu og baðherbergi. Fallegir gif-
slistar eru í loftum. Frá holi er gengið út á stórar vestursvalir. Fyrir ofan efri hæð er ris sem er vel mann-
gengt með gólfborðum á gólfi, furuklæðningu í loftum, kvistglugga og tveimur þakgluggum. Ris þetta
er ekki skráð hjá Fasteignamati ríkisins. Í kjallara, 82,2 fm er björt 3ja herbergja íbúð sem skiptist í
hol, eldhús, tvö svefnherbergi, stóra og bjarta stofu, baðherbergi, geymslu og þvottahús. Þá er einnig
geymsla í kjallara. Góð lofthæð er í húsinu og þ.m.t. í kjallara.. Garður er fallegur í rækt. Eigninni fylgir
bílskúr og útigeymslur. Óskað er eftir tilboðum í eignina fyrir 23. september nk. Allar nánari upplýsing-
ar og teikningar fást á skrifstofu.
Skólavörðustíg 13
Sími 510 3800
Fax 510 3801
www.husavik.net
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli
Fréttir í tölvupósti