Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 55 Daily Vits FRÁ Stanslaus orka H á g æ ð a fra m le ið sla Nr. 1 í Ameríku APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri ið. Meðal þess sem hann benti á var sú staðreynd að í 32 bíósölum í borginni eru einungis 20 myndir sýnd- ar. Á hátíðinni sem stendur til 9. október verða sýndar alls 58 myndir víðsvegar að úr heiminum og hefur þeim verið skipt í sjö flokka eftir innihaldi og gerð. Að opnunarmyndinni lokinni var efnt til fagnaðar í Nýlistasafninu við Laugaveg þar sem erlendir gestir, kvikmyndaáhugamenn, listamenn og aðstandendur hátíðarinnar fögnuðu saman. ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin í Reykjavík hófst á fimmtudagskvöld með frumsýningu á dönsku gam- anmyndinni Adams Æbler. Margir þurftu frá að hverfa við setninguna og var uppselt á sýninguna nokkru áður en myndin hófst. Stjórnandi hátíðarinnar, Hrönn Marinósdóttir, flutti stutt ávarp áður en kvikmyndagerðarmaðurinn Dagur Kári steig á svið og hellti sér yfir eigendur kvikmyndahúsa og dreifingaraðila á Íslandi, en úrval í kvikmyndahúsum er að hans mati afskaplega bágbor- Kvikmyndir | Opnunarfagnaður AKÍR í Nýlistasafninu Fjölmenni við setningu Morgunblaðið/Árni Sæberg Þorfinnur Ómarsson , Rebekka Rán Samper og Þór Túliníus Morgunblaðið/Eggert Björn Brynjúlfur Björnsson og Hrefna Haraldsdóttir Leó Stefánsson, Atli Bollason og Svala Ragnarsdóttir.Ingvar Stefánsson, Dagur Kári Pétursson og Marta Luiza. Gömlu mennirnir í Rolling Stonesfengu aðstoð á tónleikum í Pitts- burgh á miðvikudaginn, þegar Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam, steig á svið á PNC-leikvanginum þar í borg og söng með þeim lagið „Wild Hors- es“. Áður hafði Pearl Jam hitað upp fyrir Rollingana með einnar klukku- stundar löngu prógrammi, þar sem sveitin flutti lög á borð við „Alive“, „Even Flow“, „Daughter“ og „Better Man“. Pearl Jam hafði áður hitað upp fyrir Rolling Stones árið 1997 í Oak- land í Kaliforníu, á Bridges to Bab- ylon-tónleikaferðalagi Stones. Ved- der og félagar halda nú haustferð sinni áfram og spila í Atlantic City í New Jersey í dag. Rollingarnir spila í Hershey í Pennsylvaníu í kvöld og um upphitun sér Beck Hansen. Tón- leikaferð Stones í ár er undir yf- irskriftinni A Bigger Bang. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.