Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI KEFLAVÍK Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty”Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty”  A.G. Blaðið FYRSTI HLUTI AF ÞRÍLEIK. DÚNDUR FÓTBOLTAMYND SEM HITTIR Í MARK OG MIKLA MEIRA EN ÞAÐ. D.V. S.V. MBL kvikmyndir.is V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við. VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Must Love Dogs kl. 6 - 8 - 10.10 The 40 Year... b.i. 14 kl. 5.40 - 8 og 10.20 Valiant - íslenskt tal kl. 3 Charlie and the... kl. 3 - 5.45 - 8 Strákarnir Okkar kl. 6 - 8 b.i. 14 Racing Stripes kl. 3 The Cave kl. 10.15 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október Howl´s Moving Castle - Sýnd kl. 4 What Remains Of Us - Sýnd kl. 6.15 King´s Game - Sýnd kl. 8 Clean - Sýnd kl. 10 George Michael: A Different Story - Sýnd kl. 4 The World - Sýnd kl. 10 Diane Lane John Cusack SÉRHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF GOAL! kl. 5.45 - 8 - 10.20 VALIANT kl. 2 - 4 THE MAN kl. 8 THE CAVE kl.10 GOAL! kl. 5.50 - 8 - 10.15 VALIANT m/- Ísl tali kl. 2 - 6 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 6 - 8 - 10.15 CHARLIE AND THE... kl. 2 SKY HIGH kl. 4 HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI. ÞRÍR góðir gestir verða viðstaddir sýningar á myndum á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í dag. Eftir sýningu myndanna gefst áhorfendum kostur á að spyrja þá spjörunum úr. Leikstjórinn François Prèvost mætir á sýningu á What Remains of Us í Háskólabíói kl. 18. Garcon Stupide verður sýnd í Regnbog- anum kl. 20 og verður leikstjórinn, Lionel Baier, viðstaddur. Handrits- höfundur Dreaming of Space, Alex- ander Mindadze, verður svo í Regn- boganum á sýningu kl. 22. Þrír gestir á AKÍR í dag What Remains of Us er afrakstur ferðar tíbetsku flóttakonunnar Kalsang Dolma til Tíbets á árunum 1996 til 2004, þar sem hún flutti þorpsbúum í Himalayafjöllum skilaboð frá andlegum leiðtoga þeirra Dalai Lama. Fyrsti þátturinn í áttunduþáttaröð Will og Grace var nú á dögunum leikinn tvisvar sinnum í beinni útsendingu fyr- ir áhorfendur á báðum strönd- um í Bandaríkjunum. Fyrir ut- an hláturskast sem Debra Messing, sem leikur Grace, og Sean Hays, sem leikur Jack, fengu, gengu báðar útsending- arnar snurðulaust fyrir sig. Í þáttaröðinni sem nú er að hefjast mun Baldwin-bróðirinn Alec leika aukahlutverk og meðal annars deila kossi með Eric McCormack sem leikur Will. Einnig mun það koma upp úr dúrnum að eiginmaður Kar- enar er í raun og veru ennþá á lífi. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.