Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 48
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes NÚ, ÞEGAR ÉG HEF UMBREYST Í VARÚLF, ÞÁ VERÐ ÉG AÐ FINNA FÓRNARLAMB HÆ PABBI HÆ KALVIN VILTU HÆTTA AÐ SLEFA Á SÓFASETTIÐ!! © DARGAUD Bubbi og Billi ÞAÐ VAR FALLEGT AF ÞÉR AÐ SÝNA OKKUR HERSKIPIÐ ÞITT GUNNAR ÞESSI ÞARNA SÉR UM AÐ STÝRA FLUGVÉLUNUM Á DEKKINU. FLUGMAÐURINN FER EFTIR ÞEIM SKIPUNUM SEM HANN GEFUR MEÐ FÁNUNUM EIGUM VIÐ EKKI AÐ SKOÐA INNRI BYGGINGUNA NÚNA? HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA HÉR?! KOMDU ÞÉR BURT! BURT SEGI ÉG! ÉG FER ÞÁ BARA ÉG SEGI ÞAÐ SATT HERFORINGI. ÞAÐ VAR HUNDUR SEM... HUNDUR? HVAÐ? Í SKIPAFANGELSIÐ? EINMITT FRÚ OG HUNDURINN LÍKA Dagbók Í dag er sunnudagur 2. október, 275. dagur ársins 2005 Það háttar þannig tilhjá eiginkonu Vík- verja að hún getur ekki beitt sér af krafti, má ekki stunda vinnu og þarf að láta hafa fyrir sér. Það vita allir sem reynt hafa að það getur verið leiðigjarnt til lengdar að sitja heima heilu dagana, gera ekki neitt og hitta aldrei kjaft. Það reynir fyrst og fremst á skapsmunina og það hefur Víkverji fengið að reyna á eigin skinni. Eða þangað til að frúin komst í kynni við hina mögnuðu talnaþraut Su Doku. Fyrst um sinn dugðu henni þrautirnar í dagblöð- unum fram eftir degi en eftir nokk- urra vikna þjálfun hefur hún náð töluverðri leikni í leiknum og er því búin með dagblaðaskammtinn löngu fyrir hádegi. Og núna hefur hún fest kaup á heilmikilli bók, stútfullri af Su Doku-þrautum sem hún unir sér við alla daga langt fram á kvöld. Víkverji heyrir sífellt um fleira fólk sem kol- fellur fyrir Su Doku og hann fær ekki betur séð en að bókin góða sé komin í efsta sæti yfir mest seldu bækur landsins. Víkverji hefur hinsvegar ekki ennþá lagt sjálfur til atlögu við þrautina, hefur ein- faldlega ekki ennþá gefið sér tíma til þess arna. Hann grunar nefnilega að Su Doku sé tímaþjófur í meira lagi. x x x Víkverji tók sínaheittelskuðu á tón- leik á dögunum. Tón- leik, vegna þess að þarna var um nokkurs konar sambland af leikriti og tónleikum að ræða. Þau hjónakornin fóru sumsé að sjá tón- leikinn Bítl sem nú er sýndur í Loft- kastalanum. Fyrirfram gerði Vík- verji sér svo sem ekki miklar væntingar, hann verður seint sagður tónelskur en frúin fékk Bítlana svo að segja með móðurmjólkinni og vildi því ólm sjá sýninguna. Og ekki verð- ur annað sagt en að hún hafi komið skemmtilega á óvart. Leikin eru Bítlalög af þremur misgóðum tónlist- armönnum, á milli þess sem þeir fara með gamanmál af ýmsu tagi. Vík- verji hafði gaman af, þremenning- arnir ná upp nokkurs konar part- ístemningu með Bítlalögunum og eru meinfyndnir þess utan. Víkverji mælir með Bítlinu. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         San Francisco | Eric Owen sést hér í hlutverki Leslie Groves hersöfðingja, á lokaæfingu óperunnar Doktors Atóms eftir John Adams og Peter Sellars. Óperan verður frumsýnd í Stríðsminjaóperunni í San Francisco um helgina, en í henni greinir frá atburðarás daganna áður en fyrsta atómsprengjan var sprengd. Aðalpersóna verksins er ameríski eðlisfræðingurinn Oppenheimer, sem kallaður hefur verið faðir atómsprengjunnar. Reuters Doktor Atóm MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jh. 12,46.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.