Morgunblaðið - 07.10.2005, Síða 24

Morgunblaðið - 07.10.2005, Síða 24
24 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF LÍTILL verðmunur reyndist oft milli þeirra verslana sem eiga í hvað mestri samkeppnin sín á milli í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu, þriðjudaginn 4. október sl., og munaði oft ekki nema krónu á verði. Þannig var einnar krónu munur á verði í 28 til- vikum í verslunum Bónuss og Krónunnar og kom sama staða upp 14 sinnum milli klukkubúðanna Ellefu-ellefu og Tíu-ellefu. Lægsta verðið reyndist oftast að finna í verslun Bónuss, eða í 46 til- vikum af 61 af þeim vörutegundum sem skoðaðar voru. En af þeim 36 vörum sem fáanlegar voru bæði í verslun Bónuss og Krónunnar var einnar krónu munur í 28 tilvikum, en sama verð var í báðum versl- unum í 2 tilvikum. Hæsta verðið í könnuninni var oftast í verslun Ellefu-ellefu, eða í 38 tilvikum. Lítill verðmunur reyndist þó oft einnig milli klukku- búðanna Ellefu-ellefu og Tíu-ellefu. Alls voru 44 vörutegundir fáan- legar í báðum verslunum og af þeim reyndist sama verð í báðum verslunum í 10 tilvikum og einnar krónu munur í 14 tilvikum. 126% munur á Stoðmjólk Mesti munur á hæsta og lægsta verði í könnuninni var tæplega 126% á hálfum lítra af Stoðmjólk sem var dýrast 79 kr. í Tíu-ellefu og Ellefu-ellefu en ódýrust 35 kr. í Bónus. Mikill munur var á hæsta og lægsta verði á fjölmörgum öðr- um vörum og var t.a.m. meira en 50% munur á hæsta og lægsta verði á 36 af þeim 61 vöru sem könnuð var. Allar vörur í könnuninni voru fá- anlegar í verslun Hagkaupa og í Fjarðarkaupum, en í verslun Kaskó og í Krónunni kom oftast upp sú staða að varan var ekki til, eða 17 tilvikum af 62 í hvorri versl- un. Borið var saman verð í eftir- töldum verslunum: Hagkaupum Skeifunni 15, Fjarðarkaupum Hóls- hrauni 1b, Bónus í Kringlunni, Krónunni Skeifunni 5, Tíu-ellefu Lágmúla 7, Nóatúni Hamraborg 18, Ellefu-ellefu Grensásvegi 46, Samkaupum Miðvangi 41, Nettó í Mjódd og Kaskó Vesturbergi 76. Í könnuninni er aðeins um bein- an verðsamanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjón- ustu söluaðila. "@!  -) #@  -) - H -         ! "##$ &$%   56/2N   56/2N   2/2N   .)/2N  9 0/2N   .N 2N!G - 2  ! *=  2)'-2 ;  ! .;  ' 1'-   ! .;  %; $   / '  #- / ') 9  ! ,;  2 $') 9  ! @) ''  ! ,;  - $G!') $- ) ()  *+ *-O / )2$ $ $G)  ! ,;  -'  / G >$/     ! $$  - $ / G    ! 8!-$ *$-    ! !- A '-% -   ! N$ ,-O  ! 7  $%  -O / G )   ! -'!  :/ ! (-; $-O   ! &   A--    ! #$-; $ A--    ! *- ! $ !  ! *- ! .-  *  ! *- ! (   !  ! .: P: /G > # - $%  ! .: P: /G > (%!''  ! ,   *2$ 2)'-2!  *2$ - 2!  P; /- 'G) $! ,. .>  $   *2>  ,2G> / $     -  N > >  / : % :  /   N   ! : % -  -$ N   ! Q$ - -$R .M-- $%   ! - .  >  - >$   N %$ - >$    SS  )@$$  :N> - >$ O  / A     =! - >$  =!    -  9 =!  $- 9 8  ' T  $- 9 ,!  ' 1  /  -     ! *4   -O  ! PG'>$    ! *'- P N   ! ,OM-  -   ! ,- %   $    ! ,- %  $   ! /  *  -  2N$% +-$     -    2N$%   5-  A/       ! 5-    ! ,$ /  +%  ! "-$  $! /6   / 5- /6                                    !    "    #    % & #    % ' ((  ) *                                                                                                                                                                                                                                                      ! "#$%& '($#& )($*& +(*$#& )"$"& '*$#& )($*& *'$,& **$'& #'$+& +*$+& **$%& ("$#& ++'$+& ++%$#& *+$)& ",$'& "#$'& *'$%& ),$'& ''$(& *"$-& ',$-& +-$'& +,$(& (*$#& ''$'& *+$,& +(*$(& )"$*& %-$"& %#$+& #'$*& '($*& +()$"& +,($"& "($%& '-$,& (*$(& -($-& +,'$,& '-$'& '#$'& *+$#& +,($,& (($'& *-$,& -'$,& '-$,& ''$%& +,,$*& *)$-& ##$)& -+$-& ##$%& #*$%& '#$"& "#$,& )($+& -%$#& -'$(&                            . /!                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                              VERÐKÖNNUN ASÍ Oft aðeins krónu mun- ur milli verslana

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.