Morgunblaðið - 07.10.2005, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 07.10.2005, Qupperneq 24
24 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF LÍTILL verðmunur reyndist oft milli þeirra verslana sem eiga í hvað mestri samkeppnin sín á milli í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu, þriðjudaginn 4. október sl., og munaði oft ekki nema krónu á verði. Þannig var einnar krónu munur á verði í 28 til- vikum í verslunum Bónuss og Krónunnar og kom sama staða upp 14 sinnum milli klukkubúðanna Ellefu-ellefu og Tíu-ellefu. Lægsta verðið reyndist oftast að finna í verslun Bónuss, eða í 46 til- vikum af 61 af þeim vörutegundum sem skoðaðar voru. En af þeim 36 vörum sem fáanlegar voru bæði í verslun Bónuss og Krónunnar var einnar krónu munur í 28 tilvikum, en sama verð var í báðum versl- unum í 2 tilvikum. Hæsta verðið í könnuninni var oftast í verslun Ellefu-ellefu, eða í 38 tilvikum. Lítill verðmunur reyndist þó oft einnig milli klukku- búðanna Ellefu-ellefu og Tíu-ellefu. Alls voru 44 vörutegundir fáan- legar í báðum verslunum og af þeim reyndist sama verð í báðum verslunum í 10 tilvikum og einnar krónu munur í 14 tilvikum. 126% munur á Stoðmjólk Mesti munur á hæsta og lægsta verði í könnuninni var tæplega 126% á hálfum lítra af Stoðmjólk sem var dýrast 79 kr. í Tíu-ellefu og Ellefu-ellefu en ódýrust 35 kr. í Bónus. Mikill munur var á hæsta og lægsta verði á fjölmörgum öðr- um vörum og var t.a.m. meira en 50% munur á hæsta og lægsta verði á 36 af þeim 61 vöru sem könnuð var. Allar vörur í könnuninni voru fá- anlegar í verslun Hagkaupa og í Fjarðarkaupum, en í verslun Kaskó og í Krónunni kom oftast upp sú staða að varan var ekki til, eða 17 tilvikum af 62 í hvorri versl- un. Borið var saman verð í eftir- töldum verslunum: Hagkaupum Skeifunni 15, Fjarðarkaupum Hóls- hrauni 1b, Bónus í Kringlunni, Krónunni Skeifunni 5, Tíu-ellefu Lágmúla 7, Nóatúni Hamraborg 18, Ellefu-ellefu Grensásvegi 46, Samkaupum Miðvangi 41, Nettó í Mjódd og Kaskó Vesturbergi 76. Í könnuninni er aðeins um bein- an verðsamanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjón- ustu söluaðila. "@!  -) #@  -) - H -         ! "##$ &$%   56/2N   56/2N   2/2N   .)/2N  9 0/2N   .N 2N!G - 2  ! *=  2)'-2 ;  ! .;  ' 1'-   ! .;  %; $   / '  #- / ') 9  ! ,;  2 $') 9  ! @) ''  ! ,;  - $G!') $- ) ()  *+ *-O / )2$ $ $G)  ! ,;  -'  / G >$/     ! $$  - $ / G    ! 8!-$ *$-    ! !- A '-% -   ! N$ ,-O  ! 7  $%  -O / G )   ! -'!  :/ ! (-; $-O   ! &   A--    ! #$-; $ A--    ! *- ! $ !  ! *- ! .-  *  ! *- ! (   !  ! .: P: /G > # - $%  ! .: P: /G > (%!''  ! ,   *2$ 2)'-2!  *2$ - 2!  P; /- 'G) $! ,. .>  $   *2>  ,2G> / $     -  N > >  / : % :  /   N   ! : % -  -$ N   ! Q$ - -$R .M-- $%   ! - .  >  - >$   N %$ - >$    SS  )@$$  :N> - >$ O  / A     =! - >$  =!    -  9 =!  $- 9 8  ' T  $- 9 ,!  ' 1  /  -     ! *4   -O  ! PG'>$    ! *'- P N   ! ,OM-  -   ! ,- %   $    ! ,- %  $   ! /  *  -  2N$% +-$     -    2N$%   5-  A/       ! 5-    ! ,$ /  +%  ! "-$  $! /6   / 5- /6                                    !    "    #    % & #    % ' ((  ) *                                                                                                                                                                                                                                                      ! "#$%& '($#& )($*& +(*$#& )"$"& '*$#& )($*& *'$,& **$'& #'$+& +*$+& **$%& ("$#& ++'$+& ++%$#& *+$)& ",$'& "#$'& *'$%& ),$'& ''$(& *"$-& ',$-& +-$'& +,$(& (*$#& ''$'& *+$,& +(*$(& )"$*& %-$"& %#$+& #'$*& '($*& +()$"& +,($"& "($%& '-$,& (*$(& -($-& +,'$,& '-$'& '#$'& *+$#& +,($,& (($'& *-$,& -'$,& '-$,& ''$%& +,,$*& *)$-& ##$)& -+$-& ##$%& #*$%& '#$"& "#$,& )($+& -%$#& -'$(&                            . /!                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                              VERÐKÖNNUN ASÍ Oft aðeins krónu mun- ur milli verslana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.