Morgunblaðið - 07.10.2005, Síða 56

Morgunblaðið - 07.10.2005, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Að vera góður vinur þýðir ekki að þú þurfir að gefa nýra, kaupa flugmiða á kreditkortið eða leita á náðir sparifjár- ins til að kaupa rétta afmælisgjöf. Vin- áttan verður betri með þeim mörkum sem þú setur henni núna. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er auðvelt að sjá hvers vegna fólk vill hafa þig í liði með sér – þú gerir alla vinnuna. Viðvörun: Það er fólk sem mun mjólka þig einsog það getur. Ekki af illkvittni, heldur leti. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Passaðu þig á fólki sem lifir hátt. Fólk sem á sér líf ætlast ekki til þess að þú sleppir öllu til að falla þeim í geð. Það mun einnig virða þá ákvörðun þína að setja sjálfa/n þig í fyrsta sæti af og til. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ef þú reynir að koma í veg fyrir vanda- mál áður en þau koma upp verðurðu að taugahrúgu. Brettu frekar upp erm- arnar þegar þú mætir þeim. Ef þú verð- ur að selja eitthvað, jafnvel sjálfan þig, verðurðu brjálæðislega sannfærandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú gefur það besta af þér, og setur langanir þínar til hliðar til að gleðja ást- vin. Þegar tíminn kemur að borga skal greiðann mun ástvinurinn þurfa að gera hið sama (annars má hann eiga sig). Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú nálgast ástina á hagsýnan hátt. Þeg- ar allt kemur til alls, hvað er róm- antískara en að eyða tímanum með ein- hverjum sem fær þig til að hlæja við húsverkin? „Undir fjögur augu“ í kvöld verður ljúft, bjánalegt og skemmtilegt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ástvinir verða við beiðni þinni af því að þú ert svo skapgóð/ur í kringum þá. Fleiri ævintýri skapast af þessari sveigjanlegu hegðun þinni en gæti nokkurn tímann gerst við skipulagn- ingu. Þú daðrar hættulega mikið í kvöld! Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú nálgast verkefnin þín af óþarfri holl- ustu. Í rauninni ertu að gefa miklu meira en þú færð frá öðrum. En hvað með það? Er nokkur að telja? Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú hefur meira keppnisskap en margir virðast gera sér grein fyrir. Það mun því koma þeim á óvart þegar þú gefur allt til að fá verðlaunin þín. Vinir þínir monta sig af þér. Ekki stoppa þá, þakk- aðu bara fyrir þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu yfir áformin þín – núna! Ef þú gerir það ekki gætir þú fallið inn í áform einhvers annars – og þú ert alls ekki týpan sem sættir sig við að vera peð á skákborði lífsins. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú færir út kvíarnar og eignast nýja vini. Hér kemur kaupaukinn: þeir reyn- ast vera frábært fólk sem hægt er að setja hvar sem er inn í félagslífið. Við það sama fara jólafrísáformin að taka á sig mynd. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekki fresta stefnumóti – farðu frekar á það strax ef þú getur. Þú ert sérlega að- laðandi, og þarft ekki allan þann útbún- að sem þú álítur þig þurfa til að vera að- laðandi. Hvað með það þótt þú hafir ekki farið í klippingu í nokkra mánuði. Þú ert æsandi! Stjörnuspá Holiday Mathis Aðalgella dýrahringsins, sjálf Venus, kemur inn í bogmanninn, merki æv- intýranna. Þar með hefst tíska að leitast eftir menningu, reynslu og nýjum vinum frá landinu mikla, „þarna hinumegin“. En eitt er víst. Flestir frá „þarna hinu- megin“ eru keimlíkir fólki frá „hérna- megin“, en við verðum að ferðast til að komast að því. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skadda, 4 megnar, 7 siða, 8 grobbs, 9 sníkjudýr, 11 nytja- landa, 13 glens, 14 reik- ar, 15 illmenni, 17 spírar, 20 skeldýr, 22 vind- hviðan, 23 fingur, 24 glatar, 25 vitlausa. Lóðrétt | 1 fótþurrka, 2 ástundar, 3 einkenni, 4 samsull, 5 les, 6 blómið, 10 fjandskapur, 12 eðli, 13 guggin, 15 úr því að, 16 ber, 18 áfanginn, 19 byggja, 20 flanar, 21 hermir eftir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 mannsefni, 8 buddu, 9 tíbrá, 10 tól, 11 tunga, 13 arinn, 15 harms, 18 örmum, 21 kot, 22 losti, 23 urinn, 24 mannalæti. Lóðrétt: 2 aldin, 3 nauta, 4 eitla, 5 nebbi, 6 ábót, 7 háin, 12 góm, 14 rór, 15 hold, 16 raska, 17 skinn, 18 ötull, 19 meint, 20 munn.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | Halli Reynis í kvöld ásamt Erni Hjálmarssyni gítarleikara. Hótel Örk, Hveragerði | Jazztríóið Smá- aurarnir með tónleika 9. okt. kl. 20.30. Gestur Smáauranna er danski trompetleik- arinn Jesper Blæsberg. Tríóið er skipað þeim Jacob Hagedorn-Olsen gítarleikara, Jóni Ómari Erlingssyni bassaleikara og Páli Sveinssyni trymbli. Laugarneskirkja | Álafosskórinn í Mos- fellsbæ er 25 ára um þessar mundir. Af því tilefni verða afmælistónleikar í Laug- arneskirku 8. október kl. 15. Stjórnandi kórsins er Helgi R. Einarsson, meðleikari Arnhildur Valgarðsdóttir, einsöngvari Vikt- or A. Guðlaugsson. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Benny Crespo’s Gang tónleikar kl. 17. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. okt. 101 Gallery er opið fim-laug. kl. 14– 17 eða eftir samkomulagi. BANANANANAS | Sýning Darra „Kíkt inn“ er yfir helgina. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til nóvemberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjartsdóttir sýnir verk sín til 10. okt. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn- ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þórarins Eldjárns. Til 11. okt. Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guð- jónsson sýnir málverk sín til 31. okt. Opið alla daga nema þri. frá 12.30 til 16.30. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir sýnir verk sín. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reys, í samvinnu við Alþjóðlega kvik- myndahátíð. Til 23. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter til 22. okt. Opið um helgar. stefanboulter.com. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Karólína Restaurant | Óli G. sýnir málverk og nefnist sýningin „Týnda fiðrildið“. Sýn- ingin stendur til loka apríl 2006. Allir eru velkomnir á opnun kl. 18 og boðið að þiggja léttar veitingar. Sjá: www.oligjohanns- son.com. Kirkjuhvoll Listasetur | Erna Hafnes sýnir til 9. okt. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. okt. Opið alla daga nema mán. frá 13–17. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960. Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Listvinafélagið Skúli í túni | Sýningin „Skúli í vinnunni“ í Skúlatúni 4, 3. hæð. Op- ið frá 15–18, fim.–sun. til 9. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir ol- íu á striga. Til 14. okt. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Suðsuðvestur | Með Ferðalokum býður Jón Sæmundur áhorfendum að skyggnast inn í hans eigin draumfarir með nýrri inn- setningu í SSV. Opið fim. og fös. kl. 16–18, um helgar kl. 14–17. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili til 23. október. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Húfur sem hlæja | Bergljót Gunnarsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Opið alla daga nema mánud. kl. 11–17. Skemmtanir Broadway | Í kvöld verður uppskeruhátíð byggingariðnaðarins. Hljómsveitin Miracle frá Hollandi skemmtir. Hljómsveitin hefur verið valin sem besta Queen–Cover hljóm- sveit heims. Miðapantanir og forsala í síma 533 1100. Cafe Catalina | Hermann Ingi Her- mannsson jr. spilar í kvöld. Classic Rock | Rúnar Júl. ásamt fleiri þekktum tónlistarmönnum halda uppi fjör- inu um helgina. Fótboltinn í beinni alla helgina. Grand Rokk | Dimma kl. 23. Kaffi Sólon | Páll Óskar – föstudagskvöld, diskó-sveifla. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit kl. 23. Traffik | Brain Police í kvöld ásamt Killer Bunny og Tennessee Slavedriver. Mannfagnaður Háskóli Íslands | Þýskt októberfest á Ís- landi í boði Arminiusar, félags þýskunema við Háskóla Íslands og menningarfélagsins Germaníu í risatjaldi við Háskóla Íslands. Hátíð sett kl. 12. Þýski sendiherrann setur hátíðina og hljómsveitin Léttfetar spila um kvöldið. Sjá: oktoberfest–is.tk. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Erum flutt að Grandagarði 14, 3 hæð. Opn- unartími er á www.al-anon.is. Fundir Alþjóðahúsið | Í tilefni af sýningu kvik- myndarinnar Gegen die Wand (Head On) á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem fjallar um tyrkneska innflytjendur í Þýskalandi, standa UNIFEM og Alþjóðahús fyrir opnum umræðufundi kl. 22, um efni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.