Morgunblaðið - 07.10.2005, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.10.2005, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Að vera góður vinur þýðir ekki að þú þurfir að gefa nýra, kaupa flugmiða á kreditkortið eða leita á náðir sparifjár- ins til að kaupa rétta afmælisgjöf. Vin- áttan verður betri með þeim mörkum sem þú setur henni núna. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er auðvelt að sjá hvers vegna fólk vill hafa þig í liði með sér – þú gerir alla vinnuna. Viðvörun: Það er fólk sem mun mjólka þig einsog það getur. Ekki af illkvittni, heldur leti. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Passaðu þig á fólki sem lifir hátt. Fólk sem á sér líf ætlast ekki til þess að þú sleppir öllu til að falla þeim í geð. Það mun einnig virða þá ákvörðun þína að setja sjálfa/n þig í fyrsta sæti af og til. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ef þú reynir að koma í veg fyrir vanda- mál áður en þau koma upp verðurðu að taugahrúgu. Brettu frekar upp erm- arnar þegar þú mætir þeim. Ef þú verð- ur að selja eitthvað, jafnvel sjálfan þig, verðurðu brjálæðislega sannfærandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú gefur það besta af þér, og setur langanir þínar til hliðar til að gleðja ást- vin. Þegar tíminn kemur að borga skal greiðann mun ástvinurinn þurfa að gera hið sama (annars má hann eiga sig). Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú nálgast ástina á hagsýnan hátt. Þeg- ar allt kemur til alls, hvað er róm- antískara en að eyða tímanum með ein- hverjum sem fær þig til að hlæja við húsverkin? „Undir fjögur augu“ í kvöld verður ljúft, bjánalegt og skemmtilegt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ástvinir verða við beiðni þinni af því að þú ert svo skapgóð/ur í kringum þá. Fleiri ævintýri skapast af þessari sveigjanlegu hegðun þinni en gæti nokkurn tímann gerst við skipulagn- ingu. Þú daðrar hættulega mikið í kvöld! Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú nálgast verkefnin þín af óþarfri holl- ustu. Í rauninni ertu að gefa miklu meira en þú færð frá öðrum. En hvað með það? Er nokkur að telja? Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú hefur meira keppnisskap en margir virðast gera sér grein fyrir. Það mun því koma þeim á óvart þegar þú gefur allt til að fá verðlaunin þín. Vinir þínir monta sig af þér. Ekki stoppa þá, þakk- aðu bara fyrir þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu yfir áformin þín – núna! Ef þú gerir það ekki gætir þú fallið inn í áform einhvers annars – og þú ert alls ekki týpan sem sættir sig við að vera peð á skákborði lífsins. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú færir út kvíarnar og eignast nýja vini. Hér kemur kaupaukinn: þeir reyn- ast vera frábært fólk sem hægt er að setja hvar sem er inn í félagslífið. Við það sama fara jólafrísáformin að taka á sig mynd. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekki fresta stefnumóti – farðu frekar á það strax ef þú getur. Þú ert sérlega að- laðandi, og þarft ekki allan þann útbún- að sem þú álítur þig þurfa til að vera að- laðandi. Hvað með það þótt þú hafir ekki farið í klippingu í nokkra mánuði. Þú ert æsandi! Stjörnuspá Holiday Mathis Aðalgella dýrahringsins, sjálf Venus, kemur inn í bogmanninn, merki æv- intýranna. Þar með hefst tíska að leitast eftir menningu, reynslu og nýjum vinum frá landinu mikla, „þarna hinumegin“. En eitt er víst. Flestir frá „þarna hinu- megin“ eru keimlíkir fólki frá „hérna- megin“, en við verðum að ferðast til að komast að því. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skadda, 4 megnar, 7 siða, 8 grobbs, 9 sníkjudýr, 11 nytja- landa, 13 glens, 14 reik- ar, 15 illmenni, 17 spírar, 20 skeldýr, 22 vind- hviðan, 23 fingur, 24 glatar, 25 vitlausa. Lóðrétt | 1 fótþurrka, 2 ástundar, 3 einkenni, 4 samsull, 5 les, 6 blómið, 10 fjandskapur, 12 eðli, 13 guggin, 15 úr því að, 16 ber, 18 áfanginn, 19 byggja, 20 flanar, 21 hermir eftir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 mannsefni, 8 buddu, 9 tíbrá, 10 tól, 11 tunga, 13 arinn, 15 harms, 18 örmum, 21 kot, 22 losti, 23 urinn, 24 mannalæti. Lóðrétt: 2 aldin, 3 nauta, 4 eitla, 5 nebbi, 6 ábót, 7 háin, 12 góm, 14 rór, 15 hold, 16 raska, 17 skinn, 18 ötull, 19 meint, 20 munn.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | Halli Reynis í kvöld ásamt Erni Hjálmarssyni gítarleikara. Hótel Örk, Hveragerði | Jazztríóið Smá- aurarnir með tónleika 9. okt. kl. 20.30. Gestur Smáauranna er danski trompetleik- arinn Jesper Blæsberg. Tríóið er skipað þeim Jacob Hagedorn-Olsen gítarleikara, Jóni Ómari Erlingssyni bassaleikara og Páli Sveinssyni trymbli. Laugarneskirkja | Álafosskórinn í Mos- fellsbæ er 25 ára um þessar mundir. Af því tilefni verða afmælistónleikar í Laug- arneskirku 8. október kl. 15. Stjórnandi kórsins er Helgi R. Einarsson, meðleikari Arnhildur Valgarðsdóttir, einsöngvari Vikt- or A. Guðlaugsson. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Benny Crespo’s Gang tónleikar kl. 17. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. okt. 101 Gallery er opið fim-laug. kl. 14– 17 eða eftir samkomulagi. BANANANANAS | Sýning Darra „Kíkt inn“ er yfir helgina. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til nóvemberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjartsdóttir sýnir verk sín til 10. okt. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn- ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þórarins Eldjárns. Til 11. okt. Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guð- jónsson sýnir málverk sín til 31. okt. Opið alla daga nema þri. frá 12.30 til 16.30. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir sýnir verk sín. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reys, í samvinnu við Alþjóðlega kvik- myndahátíð. Til 23. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter til 22. okt. Opið um helgar. stefanboulter.com. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Karólína Restaurant | Óli G. sýnir málverk og nefnist sýningin „Týnda fiðrildið“. Sýn- ingin stendur til loka apríl 2006. Allir eru velkomnir á opnun kl. 18 og boðið að þiggja léttar veitingar. Sjá: www.oligjohanns- son.com. Kirkjuhvoll Listasetur | Erna Hafnes sýnir til 9. okt. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. okt. Opið alla daga nema mán. frá 13–17. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960. Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Listvinafélagið Skúli í túni | Sýningin „Skúli í vinnunni“ í Skúlatúni 4, 3. hæð. Op- ið frá 15–18, fim.–sun. til 9. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir ol- íu á striga. Til 14. okt. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Suðsuðvestur | Með Ferðalokum býður Jón Sæmundur áhorfendum að skyggnast inn í hans eigin draumfarir með nýrri inn- setningu í SSV. Opið fim. og fös. kl. 16–18, um helgar kl. 14–17. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili til 23. október. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Húfur sem hlæja | Bergljót Gunnarsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Opið alla daga nema mánud. kl. 11–17. Skemmtanir Broadway | Í kvöld verður uppskeruhátíð byggingariðnaðarins. Hljómsveitin Miracle frá Hollandi skemmtir. Hljómsveitin hefur verið valin sem besta Queen–Cover hljóm- sveit heims. Miðapantanir og forsala í síma 533 1100. Cafe Catalina | Hermann Ingi Her- mannsson jr. spilar í kvöld. Classic Rock | Rúnar Júl. ásamt fleiri þekktum tónlistarmönnum halda uppi fjör- inu um helgina. Fótboltinn í beinni alla helgina. Grand Rokk | Dimma kl. 23. Kaffi Sólon | Páll Óskar – föstudagskvöld, diskó-sveifla. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit kl. 23. Traffik | Brain Police í kvöld ásamt Killer Bunny og Tennessee Slavedriver. Mannfagnaður Háskóli Íslands | Þýskt októberfest á Ís- landi í boði Arminiusar, félags þýskunema við Háskóla Íslands og menningarfélagsins Germaníu í risatjaldi við Háskóla Íslands. Hátíð sett kl. 12. Þýski sendiherrann setur hátíðina og hljómsveitin Léttfetar spila um kvöldið. Sjá: oktoberfest–is.tk. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Erum flutt að Grandagarði 14, 3 hæð. Opn- unartími er á www.al-anon.is. Fundir Alþjóðahúsið | Í tilefni af sýningu kvik- myndarinnar Gegen die Wand (Head On) á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem fjallar um tyrkneska innflytjendur í Þýskalandi, standa UNIFEM og Alþjóðahús fyrir opnum umræðufundi kl. 22, um efni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.