Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 18
"  %&      8 %&   9%& :           9     8      ;<= !>?@>!;A 2B= 5!   % C "D *2 =$ > >)   $ $!/ C  2$E !E @FG=>#@ ;A>B> !>? > $! ) -/  )  > 2$G /% %! $ 6  %C DE !  %CDE 4!   %C DE 5  C DE 6  CDE .G$$>0' *G% * $  :G/-$ 6  %&  ;<= <<BB"">! C  4D 2  $  7 6 7 - 7 )  $%>   "  #-/-$$ 57 046 Q'-;  '!  07564 . R S 0 " 5? & S 5 H   *  . - /$ =' ? ,  :   T% /  2       *U<=4: " >  ! : V S * " 5? ?2 .2> 56 -! 11  #?) *G% .2>9 G$$>0' .G$$>0' .$$>0' 9 *G% *G% S/% I2< F G J<# IAK>   !  %& *-) ) 1 / + $!'$% ) 6)@) > & ! /'$% > > $! $ $!  %$ 1 2! 1 -  "- )! /-   $ 1 + $! $ -)  @ 0 1)- & / - > G *  ! $ $2= / = >  ? $% 0  $$ '$$) 7 >0 ! ! $%  & - /- !$ +2=) $$ & -   2$  ;  !$/ ?! $ - % - -  + )2 2= -$% > +-/ ?)/ $ +- / > $! ) -) -;   56 + $!  )  %- -/'- 56 %! ) 2=$0 1 -) / $ $$) +2=)0 @) / + %! - >) -$ > ='-  Kjörstaðir víggirtir og landamæri lokuð Bagdad. AFP, AP. | Írakar bjuggu sig í gær undir sögulega þjóðaratkvæða- greiðslu um drög að nýrri stjórnar- skrá og yfirvöld juku öryggisviðbún- aðinn til að reyna að afstýra árásum uppreisnarmanna sem vilja koma í veg fyrir atkvæðagreiðsluna. Bayan Baker Solagh, innanríkis- ráðherra Íraks, skýrði frá ýmsum ör- yggisráðstöfunum vegna atkvæða- greiðslunnar í dag. Landsmenn fengu fjögurra daga frí frá störfum þar til á mánudag, óbreyttum borg- urum var bannað að bera vopn, öll umferð einkabíla var bönnuð um helgina og útgöngubann verður í gildi frá klukkan tíu á kvöldin til sex á morgnana. Landamærum Íraks var lokað á fimmtudag þar til á morgun. Þá var alþjóðaflugvöllurinn í Bagdad lokaður í gær og verður ekki opnaður að nýju fyrr en á morgun. Drungaleg þögn Þúsundir vopnaðra her- og lög- reglumanna voru á götum Bagdad í gær, settu upp vegatálma og varð- stöðvar. Kjörstaðir voru víggirtir með gaddavír og múrum sem þola sprengingar. Bílaumferðin var þegar orðin mjög lítil í Bagdad og fleiri borgum í Írak í gær. Margar verslanir voru ekki opnaðar og öðrum var lokað snemma. Þegar byrjað var að rökkva var varla sála á ferli í Bagdad og þögnin á götum borgarinnar var drungaleg. Býst við mann- skæðum árásum Talsmaður Bandaríkjahers í Írak, Rick Lynch undirhershöfðingi, sagði að ástandið í öryggismálum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna væri betra en fyrir þingkosningarnar í landinu 30. janúar. Uppreisnarmenn hefðu gert færri árásir á síðustu dögum en fyrir kosningarnar í janúar og liðs- mönnum íraskra öryggissveita hefði fjölgað úr 138.000 í um 200.000. Lynch kvaðst þó búast við mann- skæðum tilræðum um helgina. „Upp- reisnarmennirnir hafa lýst yfir stríði gegn lýðræði og munu fremja skelfi- leg ofbeldisverk.“ Þessi íraski sjúklingur á sjúkrahúsi í Najaf, helgri borg sjíta í Írak, greiddi atkvæði utan kjörstaðar í gærmorgun um drög að stjórnarskrá landsins. AP Mikill öryggis- viðbúnaður í Írak vegna þjóðarat- kvæðagreiðslu 18 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Naltsík. AFP. | Rússneskar sérsveitir réðust í gær inn í þrjár byggingar, sem voru á valdi tétsenskra uppreisn- armanna í bænum Naltsík í sunnan- verðu Rússlandi, og bundu enda á árás sem kostaði um það bil hundrað manns lífið. Yfirvöld í Kákasus-hér- aðinu Kabardino-Balkaríu sögðu að allir gíslar uppreisnarmannanna hefðu verið frelsaðir. Sérsveitir rússneska hersins beittu sprengjum og sjálfvirkum byssum þegar þeir réðust inn í byggingarnar þrjár – lögreglustöð, skrifstofu fang- elsis og minjagripaverslun – þar sem uppreisnarmennirnir héldu alls níu manns í gíslingu. Embættismaður í rússneska innan- ríkisráðuneytinu sagði að um 70 upp- reisnarmenn, 20 her- og lögreglu- menn og 12 óbreyttir borgarar hefðu fallið í átökunum frá því í fyrradag. Árás í Kák- asus lokið “Ég vil verða heimsfrægur rithöfundur, amma mín.” BRESKUR táningur er nú kom- inn í meðferð vegna sjúklegrar sms-áráttu en sálfræðingar og aðrir ráðgjafar búast við, að slík- um málum muni fjölga mjög á næstunni. Drengurinn, sem er 19 ára gamall, sendi um 700 sms-skila- boð á viku og á einu ári kostuðu þau hann rúmlega 480.000 ís- lenskar krónur. Þá neyddist hann líka til að hætta í vinnunni þegar vinnuveitendur hans komust að því, að hann hafði sent frá sér 8.000 tölvupósta á einum mánuði að því er fram kom á fréttavef BBC, breska ríkisútvarpsins. Ungi maðurinn sagði, að það væri eitthvað svo spennandi að fá sms-skilaboð og skemmtilegt að komast að því hver væri að senda. Síðan þyrfti auðvitað að svara og á slíkum send- ingum fram og aftur gæti gengið í nokk- urn tíma. Ann- ars voru flest skilaboðin milli hans og unnustunnar en þau eru nú hætt að vera saman. Patrick O’Donnell, sálfræðing- ur og prófessor við Glasgow-há- skóla, segir, að búast megi við, að málum af þessu tagi muni fjölga enda opni tæknin nú á dögum fyrir alvarlega fíkn hjá sumu fólki. Sendur í sms-meðferð UM 2.000 danskir múslímar söfn- uðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í gær til að mót- mæla því að danska dagblaðið Jyl- lands-Posten birti teikningar af Múhameð spámanni. Blaðið skýrði frá því fyrr í mánuðinum að það hefði ráðið öryggisverði til að vernda blaðamenn vegna morðhót- ana sem því bárust eftir að það birti teikningarnar 30. september síðast- liðinn. Blaðið birti þá tólf teikningar af Múhameð eftir jafnmarga teiknara sem hver og einn kom með sína túlkun á því hvernig spámaðurinn kann að hafa litið út. Í íslam eru myndir af Múhameð spámanni bannaðar. AP Teikningum af Múhameð spámanni mótmælt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.