Morgunblaðið - 10.11.2005, Side 11

Morgunblaðið - 10.11.2005, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 11 FRÉTTIR Laugavegi 63 (Vitastígsmegin), sími 551 2040. L v i ( it stí s in), sí i . Silkitré og silkiblóm Fallegar jólastjörnur Stærðir 36-52 Frábært úrval Nýtt kortatímabil www.svanni.is Sendum lista út á land Sími 567 3718 15% HAUST- AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM TIL 12. NÓVEMBER S í m i : 5 6 8 - 1 6 2 6 Stærðir 36-56 Nýar vörur frá B-YOUNG og STUDIO Mikið úrval af fallegum pilsum Verð frá 3.590 kr. w w w . s t a s i a . i s Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Háhæð 3 Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu sérlega glæsilegt ca 200 fermetra parhús, ásamt 80 ferm. rými í kjallara, vel staðsett á frábærum útsýnisstað í Hæða- hverfi í Garðabæ. Eignin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, hol, hjónaherbergi, eld- hús, stofu, borðstofu, baðherbergi, þvottahús. Á millilofti er sjónvarpshol, herbergi og geymslur. Gott 80 fermetra rými í kjallara sem býður upp á mikla möguleika. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar og gólfefni eru rauðeik og skífa. Fallegur garður með sólpöllum og tilheyrandi. Frábær staðsetning. Verð kr. 58,0 millj. Myndir af eigninni á mbl.is . STEFÁN Jóhann Stefánsson, sem verið hefur í borgarstjórnarflokki Reykjavíkurlistans á yfirstandandi kjörtímabili, gefur kost á sér í próf- kjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík í byrjun febrúar og stefnir á 3. sæti á framboðslista flokksins fyrir borgar- stjórnarkosningarnar í vor. Stefán Jóhann, sem er 47 ára, er fulltrúi flokksins í velferðarráði og umhverfisráði borgarinnar, sit- ur í stjórn hjúkr- unarheimilisins Skógarbæjar, hefur setið í jafn- réttisnefnd og var formaður stjórn- ar Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur og formaður stjórnar Vélamiðstöðvar ehf. Stefán hefur reglubundið setið borgar- stjórnarfundi í forföllum aðalmanna. Hann er formaður hverfafélags Samfylkingarinnar í Breiðholti og hann var fyrsti formaður Samfylk- ingarfélagsins í Reykjavík og gegndi þeirri stöðu í þrjú ár. Hann hefur gegnt ýmsum öðrum trúnaðarstörf- um fyrir Samfylkinguna og Alþýðu- flokkinn. Auk þess hefur hann sinnt ýmsum störfum fyrir íþróttahreyf- inguna í borginni. Stefán er kvæntur og þriggja barna faðir. Hann er hagfræðingur og stjórnmálafræðingur að mennt og vinnur í Seðlabanka Íslands. Stefán Jóhann stefnir á 3. sætið Stefán Jóhann Stefánsson SAMKVÆMT nýrri könnun í Svíþjóð styðjast 70 af 100 stærstu fyrirtækj- um landsins við próf til að sporna gegn vímuefnanotkun meðal starfs- manna sinna. Tæpur helmingur fyr- irtækjanna nýtti sér slík próf bæði við nýráðningu og vegna gruns um vímu- efnanotkun. Þetta kemur fram í tíunda tölublaði fréttablaðs Samtaka atvinnulífsins. Jafnframt kemur fram að fjórðungur sænsku fyrirtækjanna framkvæmi vímuefnapróf bæði reglulega og til- viljanakennt á öllu starfsfólki sínu. Notkun vímuefnaprófa er því ekki lengur takmörkuð við þær atvinnu- greinar sem talist geta sérstaklega hættulegar eða áhættusamar fyrir starfsfólk og er þróunin í Svíþjóð í takt við það sem er að gerast á heild- ina litið í Evrópu. Eykur líkur á slysum Ástæðan fyrir auknum fjölda vímu- efnaprófa er talin vera sú að með auk- inni vímuefnaneyslu í þjóðfélaginu aukist líkur á slysum á vinnustað þeg- ar launþegar eru undir áhrifum. Í fréttablaði SA kemur fram að ís- lensk fyrirtæki hafi áskilið sér rétt til að kalla starfsmenn í vímuefnapróf í starfsumsókn og ráðningasamningi sem starfsmaður undirritar, þó það sé ekki algengt enn sem komið er, og tal- ið að það feli í sér samþykki við vinnslu viðkomandi persónuupplýs- inga í samræmi við lög um persónu- vernd nr. 77/2000. Vímuefnapróf á vinnustöðum í Evrópu Ekki algengt meðal íslenskra fyrirtækja AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.