Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 9 FRÉTTIR IÐNAÐAR- og viðskiptaráðherra til- kynnti í gær þá ákvörðun sína að skipa Kristján Skarphéðinsson í embætti ráðuneytisstjóra í iðn- aðarráðuneytinu frá og með 1. jan- úar næstkomandi og nær skipunin til fimm ára. Í til- kynningu ráðu- neytisins segir að þetta sé gert með vísan til 36. grein- ar laga um rétt- indi og skyldur starfsmanna rík- isins. Kristján Skarp- héðinsson er 48 ára að aldri. Hann lauk lauk námi frá viðskiptadeild Háskóla Íslands árið 1983 og stundaði framhaldsnám við Viðskiptaháskóla Noregs frá 1985 til 1987. Hann starfaði í sjáv- arútvegsráðuneytinu frá árinu 1987, þar af sem skrifstofustjóri frá árinu 1997. Undanskilin eru árin 1993 til 1996, en þá var Kristján fiskimála- fulltrúi við sendiráð Íslands í Bruss- el. Hann hefur verið skrifstofustjóri í iðnaðarráðuneytinu frá árinu 1999 og settur ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytum frá 1. jan. 2003. Skipaður ráðu- neytisstjóri Kristján Skarphéðinsson LÁNANEFND Byggðastofnunar hefur tekið aftur til starfa, að sögn Aðalsteins Þorsteinssonar, for- stjóra Byggðastofnunar, þrátt fyrir að hlutfall eigin fjár stofnunarinnar sé komið niður fyrir þau 8% sem áskilin eru í lögum um fjármálafyr- irtæki. Eins og kunnugt er beindi Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þeim til- mælum til stjórnar og forstjóra stofnunarinnar í síðasta mánuði að hefja lánastarfsemi á nýjan leik. Þingmenn Vinstri grænna og Frjálslynda flokksins lögðu til við fjárlagaumræðuna á Alþingi í síð- ustu viku að eigið fé stofnunarinnar yrði styrkt um hálfan milljarð. Til- lagan var hins vegar felld. Val- gerður Sverrisdóttir iðnaðarráð- herra sagði, af því tilefni, að tillagan leysti ekki vanda stofn- unarinnar. „Það þarf að leysa þessi mál til framtíðar og unnið er að því innan stjórnsýslunnar,“ sagði hún. Lánastarfsemi heldur áfram Fréttir í tölvupósti Fáðu úrslitin send í símann þinn Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Glæsilegir samkvæmiskjólar XEINN AN 05 12 003 Fjarðargata 13-15 Hafnarfirði 565 7100 Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Sigurstjarnan Opið frá kl. 11-21 alla daga til jóla Perlujakkar og sjöl 70% afsláttur Einnig til kjólar Hátíðarföt Leðurkápur Leðurjakkar Velúrgallar fyrir konur á öllum aldri Stærðir 10-20 Sími 568 5170 „Ein af þessum ógleymanlegu og einstöku bókum sem lætur mann ekki í friði … lengi eftir að ég las hana fannst mér allt annað heldur bragðdauft.“ Isabel Allende „Eftirminnilegust þeirra bóka sem á boðstólum eru fyrir þessi jól.“ Páll Baldvin Baldvinsson / DV „STÓRKOSTLEGT SKÁLDVERK“ FYRSTA AFGANSKA SKÁLDSAGAN Á ÍSLENSKU Isabel Allende Ef þú ætlar þér aðeins að lesa eina bók í náinni framtíð lestu þá þessa.“ Hanna María Karlsdóttir, leikkona www.jpv.is I l ll l i l i í i i í l . anna aría Karlsdóttir, leikkona „Falinn gimsteinn í jólabókaflóðinu.“ Karl Blöndal / MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.