Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn OFUR ODDI! ODDI, SKIKKJAN ÞÍN SNÝR ÖFUGT ÁÐUR EN HÚN FLUTTI ÞÁ LÆDDIST HANN ALDREI ÚT Á NÓTTUNNI HJÁLP! ÉG HEFÐI ÁTT AÐ SKILA ÞESSARI BÓK FYRIR TVEIMUR DÖGUM HVAÐ EIGA ÞEIR EFTIR AÐ GERA VIÐ MIG. VERÐ ÉG YFIRHEYRÐUR. BRJÓTA ÞEIR Á MÉR HNÉSKELJANAR OG LÁTA MIG SKRIFA UNDIR JÁTNINGU Í BLÓÐI MÍNU!?! ÞEIR LÁTA ÞIG BORGA 50 KRÓNUR MIÐAÐ VIÐ HVERNIG SUMIR AF ÞESSUM BÓKASAFNSVÖRÐUM HORFA Á MANN, BJÓST ÉG VIÐ VERRI AFLEIÐINGUM HANN ER FRÁ NÁTTÚRUVERNDUNAR- RÁÐINU... HANN VILL FÁ AÐ VITA HVORT ÞÚ SÉRT MEÐ VEIÐILEYFI LJÓN MÝS FÍLAR ÉG VAR Í FYRSTA MYNDLISTAR- TÍMANUM MÍNUM HVERNIG VAR? UM LEIÐ OG PENSILLINN SNERTI STRIGANN ÞÁ FANN ÉG AÐ ÞAÐ GERÐIST EITTHVAÐ YNDISLEGT INNRA MEÐ MÉR GESTAHERBERGIÐVÆRI ÁGÆTIS VINNUSTOFA SVO ÞETTA VAR GAMAN? PETER, TAKK FYRIR AÐ LEYFA MÉR AÐ GISTA HÉRNA Í GÆRNÓTT ÞAKKAÐU M.J. ÞAÐ VAR HÚN SEM BJÓ UM SÓFANN SJÁÐU! HÉR ERUM VIÐ MEÐ SKISSU AF TARANTÚLUNNI, EN HÚN VAR TEIKNUÐ EFTIR LÝSINGUM FRÁ SJÓNARVOTTUM ÞETTA ER HANN Dagbók Í dag er miðvikudagur 14. desember, 348. dagur ársins 2005 Mamma, má ég ekkigeyma skóinn fyrir jólasveininn í þín- um glugga, sagði fjög- urra ára dóttir Vík- verja og læddi rauðum pappírsskónum sem hún hafði búið til í leik- skólanum í lófa mömmu sinnar. Mamma, veistu það – mér líst ekkert voða- lega vel á jólasveininn, sagði hún með tals- verðum þunga. Hún hafði nefnilega verið á jólaballi fyrr um dag- inn og hitt Skyrgám og Kertasníki og henni fundust held- ur mikil læti í þeim. Og það kom í ljós að hún var að velta ýmsu fyrir sér sem tengist jóla- sveinunum og foreldrum þeirra. Hún reyndist hafa margar erfiðar spurn- ingar að leggja fyrir mömmu sína. Hvað með Grýlu? Safnar hún óþekk- um börnum í poka og fer með þau í hellinn og sýður í súpu sem hún hef- ur í matinn fyrir Leppalúða og jóla- sveinana? Má maður vera mikið óþekkur eða lítið óþekkur? Henni stóð greinilega ekki á sama, minnug þess að hún hafði harðneitað að borða við kvöldmatarborðið og stol- ist til að stinga upp í sig sætindum rétt fyrir matinn. Mig langar ekki í pokann hjá Grýlu, sagði hún svo með grátstafinn í kverkunum. Elskan mín, sagði Víkverji. Grýla kemur ekki til mannabyggða í alvör- unni og hún tekur eng- in börn í poka og sýð- ur. Þú getur verið alveg viss um það. En ég heyrði það í sög- unni, mótmælti hún. Og þá rann upp fyrir Víkverja hvað þessi árstími getur verið ógnvekjandi fyrir við- kvæmar sálir. Þarna rann upp stund sannleikans hvað Grýlu og Leppa- lúða snertir og mál þessara hjóna voru rædd í ystu æsar. Jólasvein- arnir komust ekki að í spjallinu að þessu sinni en Víkverji sér að skór- inn er enn í svefnherbergisglugga foreldranna og þegar tiplað er að honum í morgunsárið leiðir stúlkan mömmu með sér þangað til öryggis. Víkverji hefur tekið eftir því að hún veltir því fyrir sér hversvegna jóla- sveinarnir gefa sumum börnum mandarínu á meðan önnur fá barbí- dúkku eða geisladisk. Það er eins gott að fara að undirbúa sig fyrir þá umræðu. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Iðnó | Síðustu sýningar fyrir jól á bandaríska leikritinu Ég er mín eigin kona eftir Doug Wright sem sýnt er í Iðnó verða 15., 16. og 17. desember. Sýn- ingar eru orðnar yfir fjörutíu talsins og hafa tæplega sex þúsund manns séð sýninguna. Sýningum verður svo haldið áfram milli jóla og nýárs og eftir ára- mótin. Leikritið byggist á sannsögulegum atburðum og er aðalpersónan hin þýska Charlotte von Mahlsdorf, sem fæddist drengur en ákvað að lifa lífi sínu sem kona. Hilmir Snær Guðnason leikur öll hlutverk sýningarinnar, sem eru 35 tals- ins og leikstjóri er Stefán Baldursson. Mín eigin kona MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jh. 12, 46.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.