Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 47 Atvinnuauglýsingar Stýrimaður óskast Óskum eftir að ráða stýrimann á 140 tonna dragnótabát sem gerir út frá Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 840 0841. Vinsamlega hafið samband í síma 569 1440 eða sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is á eftirtalda staði Vatnsenda Austurberg Teigahverfi Mosfellsbæ Hraunsholt Garðabæ Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Vörður Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Fundur Fundur verður haldinn mánu- daginn 19. desember næstkom- andi kl. 17.15 í Valhöll. Dagskrá: 1. Tillaga kjörnefndar um skip- an framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 27. maí 2006. 2. Ræða, Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæð- isflokksins og utanríkisráðherra. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ-Norðurmýri Aðalfundur verður haldinn í Valhöll miðviku- daginn 14. desember kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Bóka- og ljóðaupplestur. Gestur fundarins verður Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, sem lesa mun upp úr nýjustu bók sinni Laxness, 1948-1998. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Aðstandendur aldraðra Á morgun, 15. desember kl. 20.00, verður hald- inn í Álfafelli við Strandgötu í Hafnarfirði, und- irbúningsfundur að stofnun félags aðstand- enda aldraðra. Eftirtaldir flytja ávörp:  Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík,  Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins,  Sigþrúður Ingimundardóttir, hjúkrunarfor- stjóri Sólvangs í Hafnarfirði,  Guðjón Baldursson, læknir á slysa- og bráða- deild Landspítala, Fossvogi,  Margrét Guðmundsdóttir, innanhússarkitekt og myndlistarmaður,  Reynir Ingibjartsson, kortaútgefandi í Hafn- arfirði. Á eftir verða almennar umræður og kosning undirbúningsnefndar. Fundarstjóri verður: Jóhann G. Bergþórsson, verkfræðingur. Við hvetjum alla sem eiga aldraða foreldra eða nákomna ættingja til að mæta. Oft var þörf en nú er nauðsyn Undirbúningshópurinn. Óska eftir Málverk Óska eftir að kaupa málverk eftir eftirtalda listamenn: Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúla- son, Júlíönu Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadótt- ur, Louisu Matthíasdóttur og Svavar Guðna- son. Upplýsingar í síma 864 3700. Til leigu Til leigu í Hafnarfirði Til leigu 250 m² atvinnuhúsnæði með 2 góðum innkeyrsludyrum. Lofthæð 7 m. Upplýsingar í síma 895 9812. Félagslíf  Njörður 6005121419 I Jf.  Njörður 6005121415  HELGAFELL 6005121419 VI Erindi  GLITNIR 6005121419 I Jf. I.O.O.F. 9  18612148½  O I.O.O.F. 7  18612147½  JV I.O.O.F.1818612148Jv Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Radisson SAS hótelin eru hluti af Rezidor SAS hótelkeðjunni sem einnig rekur Park Inn, Regent, Cerrutti og Country Inn. Radisson SAS hótelin eru 140 í 39 löndum í Evrópu, Miðaust- urlöndum og Afríku og bráðlega verða opnuð 27 ný hótel. Radisson SAS er fyrsta flokks hót- elkeðja sem er þekkt fyrir framúrskarandi þjón- ustu við gesti sína og einstaka þjónustulund starfsmanna. Frekari upplýsingar má nálgast á www.radissonsas.com Radisson SAS hótel 1919 býður alla hefðbundna hótelþjónustu sem vænta má af fyrsta flokks hóteli og er upplifunin einstök. Radisson SAS Hótel 1919 kemur til með að skapa sér sérstöðu meðal hótela í Reykjavík en í því eru 70 sérhönnuð herbergi sem eru allt frá standard eins manns herbergjum upp í glæsilegar svítur. Fyrir fólk í viðskiptaerindum er fundaraðstaða fyrir allt að 18 fundarmenn. Á hótelinu er glæsilegur veitingastaður og bar, þar sem njóta má stemningar miðborgarinnar. Ef þig langar að taka þátt í uppbyggingu á nýju og fersku hóteli og uppfylla vætingar gesta okkar, ertu velkominn í hópinn. Við getum lofað því að þú verður reynslunni ríkari í krefjandi starfsumhverfi. Hefurðu áhuga? Ef svo er, þá reiknum við með því að þú: - Hafir ríka þjónustulund. - Hafir brennandi áhuga og fullt af hug- myndum. - Hafir til að bera mikinn sveigjanleika og sért full(ur) af orku. - Eigir gott með að vinna í hóp. - Getir tileiknað þér sjálfstæð vinnubrögð. - Sért umfram allt brosmild(ur)!! Við leitum að: Aðalbókara Ábyrgðarsvið: Dagsuppgjör og skráning tekna og útgjalda. Birgðastjórnun, innheimta, greiðslur. Undirbúningur fyrir mánaðarleg uppgjör. Umsjön með launauppgjöri. Hæfnisskilyrði eru: Reynsla af sambærilegu starfi. Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. Góð yfirsýn og sjálfstæð vinnubrögð. Senda skal inn umsóknir og ferilskrár á ensku fyrir 31. desember 2005. Tölvupóstur: Aleksandra.Babik@RadissonSAS.com Radisson SAS Hotel 1919 Pósthússtræti 2 101 Reykjavík Sími 599 1000 Fax 599 1001 Suðurnesjamenn gerðu strandhögg í Firðinum Lokið er Aðalsveitakeppni BH. Keppnin var spennandi allan tímann og sveitir skiptu ört um sæti í lokin. Sunnan 3 plús 1 hélt dampi og sigraði, þótt tæpt það stæði. Sigursveitina skipuðu: Ólöf Þorsteinsdóttir, Svala Pálsdóttir, Garðar Garðarsson og Kristján Kristjánsson en þau þrjú síð- astnefndu eru af Suðurnesjum. Lokastaðan: Sunnan 3 plús 1 161 Dalabúar 157 Guðlaugur Bessason 155 Erla Sigurjónsdóttir 150 BH fer nú í stutt jólafrí en byrjar aftur fljótlega eftir áramótin. Minnum einnig á Jólamót BH og Sparisjóðs Hafnarfjarðar 28. des. Bridsfélag Kópavogs Eðvarð og félagar komu sér í þægi- lega stöðu á síðasta spilakvöldi og ljóst er að næstu sveitir verða að heilla æðri máttarvöld til að ná fram hag- stæðum úrslitum í síðustu leikjunum sem spilaðir verða næsta fimmtudag, á síðasta spilakvöldi ársins hjá félag- inu. Röð efstu sveita: Eðvarð Hallgrímsson 148 Loftur Pétursson 138 Allianz 138 Þórður Jörundsson 126 Hörð keppni í Huppusal Þá er spennandi tvímennings- keppni lokið og er óhætt að segja að það sé líf og fjör í Huppusalnum á Flúðum á mánudagskvöldum enda spilað á sex borðum. Leikar fóru svo að Guðni skólabílstjóri og Gunnar Þór sjómaður urðu efstir en frændi, Sig- urður Sigmundsson, leysti sjómann- inn af síðasta kvöldið þegar skipstjór- inn kallaði hann til leiks. Margrét hótelstýra, sem rúllaði upp einmenn- ingskeppninni, kom fast á hæla sig- urvegaranna með fyrrverandi skóla- stjóra, Bjarna Hörð, sem meðspilara. Ungu mennirnir Jón Þorsteinn og Hörður eru skæðir og höfnuðu í þriðja sæti. Röð þeirra efstu varð þá þannig: Guðni Þór Guðmundsson, Gunnar Þ. Jóhann- esson, Sigurður Sigmundsson 498 Margrét Runólfsdóttir, Bjarni H. Ansnes 488 Jón Þ. Hjaltason, Hörður Úlfarsson 487 Ásgeir Gestss., Guðm. Böðvarsson 469 Ari Einarsson, Knútur Jóhanness. 467 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 10 borðum mánu- daginn 12.12. Meðalskor 168. Beztum árangri náðu í NS: Eysteinn Einarss. – Jón Stefánsson 209 Þorsteinn Laufdal – Tómas Sigurðsson 209 Haukur Ísakss. – Ernst Backmann 200 AV Elís Kristjánsson – Páll Ólason 238 Sigríður Gunnarsd. – Björn Bjarnason 196 Sigurður Gunnlss. – Sigurpáll Árnason 189 Síðustu spiladagar fyrir jól 15. og 19. desember. Eldri borgarar Hafnarfirði Föstudaginn 9. desember var spil- að á 9 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S: Oddur Jónsson – Sverrir Jónsson 247 Sæmundur Björnss.– Albert Þorsteinss. 225 Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 222 A/V Hera Guðjónsd. – Þorvaldur Þorgrímss. 234 Þorvarður S. Guðmss. – Jón Sævaldss. 230 Steindór Árnason – Dagný Gunnarsd. 230 Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 12. des. lauk aðaltví- menningi félagsins. Fyrir síðustu umferð munaði aðeins 10 stigum á efsta og þriðja pari. Lárus og Svein- björn leiddu mótið og því var það í þeirra höndum að tryggja sigurinn. Sstaðreyndin er sú að fram að síðasta spili héldu þeir forystunni. Þá var komið að séra Brynjólfi í Stafholti. Hann vakti í fyrstu hendi á 1NT á 14 punkta! Það var meira en Lárus þoldi þannig að hann doblaði. Þá var komið að Sveinbirni að finna útspil og það tókst með slíkum ágætum að Brynj- ólfur stóð sitt spil, fékk topp fyrir og sendi í leiðinni Sveinbjörn og Lárus í annað sætið. Það var hinsvegar for- maðurinn og meðspilari hans sem léku best þetta kvöldið og tryggðu með því sigur á mótinu. Gaman að geta þess að þeir voru aldrei í fyrsta sæti fyrr en eftir síðasta spil. Frábær tímasetning. Og lokastaðan varð þessi: Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 271 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 263 Magnús Magnúss. – Sveinn Hallgrímss. 240 Sigurður Einarss. – Stefán Kalmanss. 219 Jón Rúnar – Unnsteinn 198 Úrslit síðasta spilakvöld: Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 192 Anna Einarsdóttir – Kristján Axelsson 56 Stefán Kalmanss. – Sigurður Einarss. 46 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.