Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 30
 Vesti 5.490 kr. Rauð skyrta 3.990 kr. Hvítt bindi 1.690 kr. Gallabux- ur 3.990 kr. Top Shop, Smáralind. 30 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Taska 2.800 kr. Belti 1.800 kr. Gyllti kötturinn. Morgunblaðið/Þorkell Armbönd 1.190 kr. Vero Moda, Kringlunni. Húfa 3.800 kr. Gyllti kötturinn.  Svartur Diesel- flauelsjakki með leð- urrönd við vasa 17.990 kr. Svartir Adidas-leðurskór 10.990 kr. Diesel- gallabuxur 11.990 kr. Svört Diesel-peysa 4.990 kr. Hvítur Levi’s- bolur innanundir 1.990 kr. Deres, Kringlunni.  Eitthvað yndislega mjúkt í jólapakkann. Mittisjakki, 9.900 kr. Vero Moda, Kringlunni.  Pils með tjulli 7.990 kr. Jakki með belti 12.990 kr. Toppur með bert bak 2.990 kr. Vero Moda, Kringlunni.  Svartur leðurjakki, 9.800 kr. Skyrta, 2.900 kr. Levi’s-gallabuxur 7.700 kr. Spútnik. Gallabuxur og glamúr  Jakki 9.990 kr. Pils 4.990 kr. Toppur 1.990 kr. Flash, Laugavegi. ENN einu sinni er tískan komin í hring. Niðurþröngar buxur eru vinsælar hjá stelpum núna og við þær gjarnan síðar peysur og bolir innanundir. Í sumum verslunum er svarti liturinn í algleymingi, það er að fjara undan þeim brúna. Vinsælustu skórnir er enn sem áður strigaskór. Strákarnir vilja helst gallabuxur, gjarnan niðurþröngar, og hettupeysur og er svo sem ekkert nýtt í því en hjá þeim eru „blaz- erar“ vinsælir núna og það er frekar nýtt. Í öðrum verslunum fengust þær upplýsingar að vínrautt væri mikið í tísku, túrkisrautt, brúnt og út í millibrúnt. Loðjakkar og herðaslár eru líka vin- sæl. Mikið er um pallíettur og glamúr. Líka eru til verslanir sem eru með öðruvísi föt fyrir krakka sem vilja gjarnan skera sig úr og leggja ekki megináherslu á að falla í hópinn og þar er hægt að fá allt milli himins og jarðar. Eftir þessa litlu rannsókn á tískunni fyrir unglinga fyrir þessi jól má eiginlega segja að allt sé í tísku og fjölbreytnin er alls- ráðandi.  UNGLINGATÍSKA | Fjölbreytnin ræður ríkjum Diesel-belti 6.990 kr. Deres, Kringlunni.  Klútur 1.500 kr. Spútnik. M or gu nb la ði ð/ Þ or ke ll Ómissandi fylgihlutir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.