Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrútnum hættir til hvatvísi og fljót- færni, ekki síst þegar ótilgreint plast- kort er annars vegar. Kannski hefur þig vantað eitthvað svo lengi að þú áttar þig ekki á því hvort þú hefur ráð á því eða ekki. Geymdu allar kvittanir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið hefur nánast jafnmikið dálæti á áskorunum og auðveldum sigrum og er því tvístígandi um þessar mundir. Taktu áhættu, í stað þess að fara öruggu leiðina. Bogmaður og vog færa heppni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Eitthvað sem tvíburinn áttar sig ekki á verður deginum ljósara síðar í vikunni. Slakaðu á og ekki spyrja of margs. Meðtaktu upplýsingarnar en ekki spá í hvað þú átt að gera við þær. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn bíður eftir því að geta fest í rútínu í vinnu eða einkalífi. Breytingar eru lögmál lífsins, hvort sem manni lík- ar betur eða verr. Ef þú vilt venjast ein- hverju, skaltu venjast breytingunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fólk hefur tilhneigingu til þess að þjóna ljóninu, hversu vandræðalegt sem það kann nú að vera. Fjölskyldan býður því það besta sem völ er á. Ljónið veit af því og gerir sér það að góðu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Áhrif eru furðuleg í sjálfu sér. Meyjan hefur meiri áhrif með því að vera eins og hún er, en með því sem hún gerir. Reyndar er hún ótilgreindri persónu allt, þótt hún tali varla við viðkomandi eða sjái. Hringdu! Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin lætur finna fyrir sér. Hún hefur rétt á því að vilja það sem hún vill. Á hlaðborði lífsins er í góðu lagi að borða nægju sína. En það þýðir ekki að græðgi sé skynsamleg. Hættu áður en þú færð magapínu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn vill endilega fá vilja sín- um framgengt. Hann getur valið milli þess að gera sömu mistök og forverar sínir eða sneiða alfarið hjá þeim. Farðu þér hægt og sýndu aðgát. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Verkefni bogmannsins sýnast gömul og margþvæld. Náið samband þarf á inn- spýtingu að halda. Bogmaðurinn sér ekki kosti þess að halda kyrru fyrir. Hann hleypur og mun hlaupa. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert góð eins og þú ert. Komdu þér fyrir og taktu því sem gefnu. Ástin krefst stundum baráttu og stundum uppgjafar. Þú gerir hvorugt í dag. Sittu kyrr og leyfðu mýktinni að ná yfirhönd- inni. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ef eitthvað bjátar á milli vatnsberans og elskunnar hans finnst honum al- heimurinn hljóma falskt. Jafnaðu ágreining milli þín og þinna, sama hvað það kostar og sama hvað það tekur langan tíma. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er alveg að fara að gefa tjá- skipti upp á bátinn þegar ástvinir verða skyndilega á sömu bylgjulengd og hann. Það tjáir ekkert að streitast á móti tilfinningum sínum, leyfðu þeim að flæða. Stjörnuspá Holiday Mathis Fullt tungl er á næsta leiti og straumar tvíburans koma hreyfingu á hugann með að því er virðist samhengislausum upplýsingum. Hafðu opinn huga. Á morgun er allt eins víst að brotin falli saman í stóra fagra mynd, einhvers kon- ar vegvísi, sem leiðir þig nær æðsta tak- markinu. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 óhreint vatn, 4 kústur, 7 svali, 8 heift, 9 gera gælur við, 11 myrk- ur, 13 vegur, 14 æsir, 15 óútsprunginn knappur, 17 mjög góð, 20 ól, 22 púsluspil, 23 útgjöld, 24 baula, 25 áma. Lóðrétt | 1 pestin, 2 frí, 3 mjó spýta, 4 færa í letur, 5 bolflík, 6 rétta við, 10 tuldra, 12 ber, 13 hvítleit, 15 bolur, 16 rúlluðum, 18 andvarinn, 19 sjúga, 20 drepa, 21 rúmgott. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þarfaþing, 8 stælt, 9 ríkur, 10 tól, 11 apana, 13 unnum, 15 smána, 18 stáls, 21 fok, 22 svart, 23 reist, 24 samningur. Lóðrétt: 2 afæta, 3 fatta, 4 þyrlu, 5 nakin, 6 assa, 7 gröm, 12 nón, 14 net, 15 sess, 16 álana, 17 aftan, 18 skrín, 19 álitu, 20 sótt.  Tónlist Gaukur á stöng | Tónleikar í kvöld undir yfirskriftinni „Hvar eru sannanirnar“ (hryðjuverkaárásin 11. september 2001). Fjöldi tónlistarmanna spilar á tónleik- unum. M.a: Megas og Súkkat, Lokbrá, Noise, Touch, Palinbrome, Brylli, Bob, We painted the walls, o.fl. Húsið opnað kl. 20. Aðgangseyrir er 500 krónur. Hallgrímskirkja | Gospelsystur Reykjavík- ur, Stúlknakór Reykjavíkur og Vox feminae halda aðventutónleika í Hallgrímskirkju 14. og 15. des., undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Forsala aðgöngumiða fer fram í Sönghúsinu Domus Vox, Skúlagötu 30, sími 511 3737. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og eru miðar seldir við inngang. Listaháskóli Íslands | Jólatónleikar tón- listardeildar og vígsla á nýjum tónleikasal skólans á Sölvhólsgötu. Kl. 18 tónleikar tónsmíðanema, jólaglögg. Kl. 20 áfram- haldandi tónleikar tónsmíðanema. Norræna húsið | Norska jazzbandið Ro- undtrip heldur tónleika kl. 20. Þetta eru ungir jazzleikarar sem hófu samstarf sitt meðan þeir voru við nám við tónlist- arháskólann í Þrándheimi. Árið 2003 hlutu þeir fyrstu verðlaun í keppni ungra norrænna jazzleikara. Davíð Þór Jónsson kemur fram sem gestur. Aðgangur ókeyp- is. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir sýnir ljósmyndir til 17. des. 0pið er mán–fös. 10– 18 og lau. 11–16. BV Rammastúdíó innrömmun | Guð- munda H. Jóhannesdóttir með sýningu á vatnslitamyndum til jóla. Opið kl. 10–18 virka daga, 11–14 laugardaga. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de) Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist- arkonur verða með samsýningu í desem- ber. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Ír- is Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Handverk og hönnun | Allir fá þá eitthvað fallegt í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýning þar sem 39 aðilar sýna íslenskt handverk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Sýning- unni lýkur 20. des. Aðgangur ókeypis. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt, Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningasalurinn er opinn alla virka daga frá 9–17 til 5. janúar 2006. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Eg- ilsstaðaflugvelli. Stendur þar í til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimars- dóttir til ársloka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. desember. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Ráin Keflavík | Erla Magna til 15. desem- ber. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – Stöðug óvissa. Jón Laxdal – Tilraun um mann. Opið mið–fös kl. 14–18, lau-sun 14–17. Út desem- bermánuð. www.safn.is Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Postcards to Iceland. Opið mán–föst 13–16, sun 15– 18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er mynd- listasýning með jólaþema. Hér eru tveir myndasöguhöfundar af krúttkynslóðinni að krota á veggi. Sundlaugin í Laugardal | Ólafur Elíasson sýnir olíulandslagsmyndir til jóla. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson sýnir 18 landslagsmyndir í olíu í anddyri sundlaugarinnar í Laugardal. Sý- nigin verður opin fram yfir jól. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljósmyndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 15. des. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vesturíslendingarnir; mormónar sem fluttust til Utah, Bókasalur – bók- minjasafn, Píputau, pjötlugangur og dig- gadaríum – aldarminning Lárusar Ingólfs- sonar, og fleira. Veitingastofa, safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Mannfagnaður Reykjavíkurdeild SÍBS | Aðventuhátíð kl. 17, í húsnæði SÍBS að Síðumúla 6. Takið með ykkur gesti. Bækur Þjóðmenningarhúsið | Einn af öðrum tín- ast spennusagnahöfundarnir í Þjóðmenn- ingarhúsið dagana fyrir jól og skjóta Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.