Morgunblaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 40
40 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 stuttir dagar, 8
settu saman, 9 ytri flík,
10 ber, 11 glitra, 13 hinn,
15 lundar, 18 lítið eitt
ölvuð, 21 grænmeti, 22
hegra, 23 búvara, 24 af-
brotamaður.
Lóðrétt | 2 brosir, 3 japla,
4 myrkur, 5 óþétt, 6
mynnum, 7 skordýr, 12
gutl, 14 þegar, 15 poka,
16 skyldmennin, 17 fisk-
ur, 18 ferma, 19 voru í
vafa, 20 ala.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kjass, 4 suddi, 7 mæðir, 8 öfgar, 9 gúl, 11 nært,
13 brár, 14 umsjá, 15 þung, 17 ljón, 20 und, 22 kofan
23 rollu, 24 totta, 25 skans.
Lóðrétt: 1 kímin, 2 arður, 3 sorg, 4 spöl, 5 dugir, 6 iðrar,
10 únsan, 12 tug, 13 bál, 15 þekkt, 16 nefnt, 18 julla,
19 nauts, 20 unna, 21 drós.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ertu enn að bíða eftir því að yfirmað-
urinn taki eftir því hvað þú leggur mik-
ið á þig? Ekki halda niðri í þér and-
anum. Þú missir bara meðvitund.
Eyddu meiri tíma í ástvini og vini sem
kunna að meta það sem þú hefur fram
að færa.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið hefur verið upptekið af hugtak-
inu „verðskuldað“ upp á síðkastið. Það
að eiga eitthvað skilið þýðir ekki endi-
lega að maður fái það sem mann langar
í. Hættu að spá í hvort þú hafir unnið til
einhvers eða ekki, gerðu ráð fyrir því að
þú hafir gert það og haltu þínu striki.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ástvinir láta illa. Láttu þig hverfa. Það
er erfitt að vera dramadrottning ef ekk-
ert er sviðið og án áhorfenda er engin
sýning. Ekki kaupa miða á sýningu sem
gengur út á stæla.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er vitur og í þeirri stöðu að
geta deilt visku sinni. Staða himintungl-
anna er hins vegar þannig að það að
hlusta er líklega allra besta hjálpin sem
þú veitir ástvini í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er erfitt að kvarta ekki, en ef þú
losar þig við þann leiða vana er það lík-
lega besta leiðin til þess að ná takmark-
inu, jafnvel fyrir áramót. Hafnaðu nei-
kvæðni og finndu hvernig orkan
magnast.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Aukaávinningur af því að sitja á bóla-
kafi í sama vandamálinu er í brenni-
depli. Hvaða gagn er af því? Svarið
gæti falið í sér lausn eða frelsun.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Léttúðugt gaman er stór hluti af þínu
daglega amstri – kannski sá mikilvæg-
asti þegar upp er staðið. Útrýmdu með-
almennskunni með því að sáldra töfrum
og skemmtilegheitum hvar sem þú
ferð.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Hollusta sporðdrekans andspænis
krefjandi verkefni blæs þeim sem
þarfnast uppörvunar og hvatningar
anda í brjóst. Ef hann er við það að láta
hugfallast, bregðast aðrir við með fífla-
látum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Fólk ætti að geta skilið það sem bog-
maðurinn hefur að segja, en í rauninni
ná því bara sárafáir. Það fólk er þitt
fólk. Hlúðu að því og styrktu tengslin.
Hafðu að minnsta kosti samband.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er öðrum fyrirmynd, en
þarfnast þess sárlega á sama tíma að
hafa einhvern til þess að líta upp til. Ef
enginn í þínu nánasta umhverfi sker sig
úr, skaltu prófa að skrifa einhverjum
utan seilingar aðdáunarbréf. Maður
veit aldrei.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Lykill að hamingju vatnsberans, er ein-
faldur. Hann eltist við drauma sína
þeirra vegna, ekki til þess að ganga í
augun á foreldrum, vinum eða heim-
inum öllum ef hann skyldi ná árangri.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Vaknaðu, hvettu, virkjaðu! Þú átt á
hættu að falla í skuggann af einhverjum
sem er ekki næstum því jafn fyndinn,
hæfileikaríkur eða greindur og þú.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tungl í ljóni merkir gott
hjarta. Ósk þess er að
hjálpa okkur til þess að
skemmta og gleðja, svo veröldin fyllist af
brosandi andlitum og klingjandi hlátri.
Nú er ekkert pláss fyrir úrtölupésa. Ef þú
ert í vafa skaltu láta gamminn geisa með
tíma þinn, hæfileika og athygli. Bíddu
eftir tækifærum til þess að gefa eða búðu
þau til.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Kópavogskirkja | Camerarctica leikur sína
árlegu kertaljósatónleika með klassískri
tónlist kl. 21–22. Flytjendur eru Stefán Jón
Bernharðsson, hornleikari og Camer-
arctica og flytja þau Hornkvintett og
Flautukvartett eftir Mozart og Klarinett-
kvartett eftir Crusell.
Laugarneskirkja | Söngkonan góðkunna
Hera Björk og píanóleikarinn Óskar Ein-
arsson verða með tónleika í Laugarnes-
kirkju 21. des. kl. 20. Saman ætla þau að
flytja lög af jólaplötu Heru Bjarkar „Ilmur
af jólum“ sem kom út jólin 2000. Miðaverð
er 1500 krónur.
Myndlist
101 gallery | Jólasýning til 6. jan.
Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum
Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta.
Aurum | Lóa Hjálmtýsdóttir sýnir fígúra-
tíva mynd sem unnin er með lakki.
BV Rammastúdíó innrömmun | Guð-
munda H. Jóhannesdóttir með sýningu á
vatnslitamyndum til jóla. Opið kl. 10–18
virka daga, 11–14 laugardaga.
Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if
tomorrow is not granted, I plant my tree –
á Skólavörðustíg 22a.
Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir
til 5. jan.
Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des.
Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist-
arkonur verða með samsýningu í desem-
ber. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris
Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín
Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og
Ólöf Björg Björnsdóttir.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan.
Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember.
Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir
og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka.
Handverk og hönnun | Allir fá þá eitthvað
fallegt – í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýn-
ing þar sem 39 aðilar sýna íslenskt hand-
verk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Til
20. des. Aðgangur ókeypis.
Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt,
Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna
nemendur af listnámsbraut í FB verk sín.
Sýningasalurinn er opinn alla virka daga
frá 9–17 til 5. janúar 2006.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 7. febrúar.
Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð-
rúnar Benediktsdóttur til loka janúar
2006.
Kaffi Milanó | Ingvar Þorvaldsson sýnir
Vatnslitamyndir til áramóta
Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna
smiður – til 14. jan.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13
ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar
2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10
listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils-
staðaflugvelli. Til jan.
Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa
Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til
ársloka.
Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19.
desember.
Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir –
Gegga. Málverkasýning sem stendur til
áramóta.
Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Postcards
to Iceland.
Opið mán–föst 13–16, sun 15–18.
Smekkleysa Plötubúð - Humar eða frægð
| Jólasýning Lóu og Hulla er myndlistasýn-
ing með jólaþema. Hér eru tveir mynda-
söguhöfundar af krúttkynslóðinni að krota
á veggi.
Sundlaugin í Laugardal | Ólafur Elíasson
sýnir olíulandslagsmyndir til jóla. Árni
Björn Guðjónsson sýnir í anddyri sundlaug-
arinnar fram yfir jól.
Yggdrasil | Tolli til 25. jan.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til
áramóta.
Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni
Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu
eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson –
Myndir frá liðnu sumri.
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís-
lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós-
myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós-
myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20.
febrúar.
Þjóðskjalasafn Íslands | Á lestrarsal Þjóð-
skjalasafns Íslands er sýning kl. 10–16 á
skjölum sem snerta alþingishátíðina 1930
og undirbúning hennar, á skjölum um
ágreining um uppsetningu styttunnar af
Leifi heppna, sem Bandaríkjamenn gáfu Ís-
lendingum í tilefni af afmælinu, auk gam-
alla landkynningarbæklinga.
Söfn
Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að 50
ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni
til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn
sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenning-
arhússins. Sjá má sjálfan Nóbels-
verðlaunapeninginn, kjólinn sem Auður
Laxness klæddist við afhendingarathöfn-
ina, borðbúnað frá Nóbelssafninu í Svíþjóð
ofl.
Sýnishorn af árangri fornleifarannsókna
sem njóta stuðnings Kristnihátíðarsjóðs
eru til sýnis í anddyri Þjóðmenningarhúss-
ins. Rannsóknirnar fara fram á Skriðu-
klaustri, Hólum, Þingvöllum, Keldudal,
Reykholti, Gásum, Kirkjubæjarklaustri og
Skálholti. Auk þess eru kumlastæði um
land allt rannsökuð.
Handritin – saga handrita og hlutverk um
aldir, Þjóðminjasafnið – svona var það, Fyr-
irheitna landið – fyrstu Vesturíslending-
arnir; mormónar sem fluttust til Utah,
Bókasalur – bókminjasafn, píputau, pjötlu-
gangur og diggadaríum – aldarminning
Lárusar Ingólfssonar.
Bækur
Þjóðmenningarhúsið | Viktor Arnar Ing-
ólfsson les úr bók sinni Afturelding kl.
12.15. Rauðrófusúpa á veitingastofunni.
Fréttir og tilkynningar
Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins
19. desember er 74862.
Börn
Þjóðminjasafn Íslands | Íslensku jólasvein-
arnir í Þjóðminjasafninu. Jólasveinarnir
koma alla daga 12.–24. desember kl. 11
virka daga (og á aðfangadag) en kl. 14 um
helgar.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is