Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 41
SUNNUDAGUR 21. mars 2004 41
Hverfisgata 8, 220 Hafnarfirði
Fallegt einbýlishús með glæsilegum
garði á besta stað í gamla bænum. 2
svefnherb.Eldhús er mjög stórt og
rúmgott .Stór og björt stofa.Í kjallara er
m.a. stór saunaklefi.Garðurinn í kring
er stórglæsilegur og einstakur, m.a. er
innbyggt grill í litlu húsi og heitur pottur
er í öðru litlu húsi í garðinum.Húsið er
mikið endurnýjað, gluggar, gler,
klæðning, lagnir, rafmagn og gólfefni í
stofu. Einstakt hús og glæsilegur
garður.
Stærð: 135m²
Brunabótamat: 14 m. kr.
Byggingarefni: Steypa+timbur
Byggingarár: 1913
Linda Björk Hafþórsdóttir,
sölufulltrúi
6945392/5209508
linda@remax.is
TILBOÐ ÓSKAST
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
Lómasalir 6-8, OPIÐ HÚS Í DAG
Opið hús í dag frá kl. 14.00 til 16.00
Skemmtilega hönnuð 3ja herb. 105,3 fm
íbúð á fjórðu hæð ásamt stæði í
upphitaðri bílageymslu í nýju,
vönduðu, lyftuhúsi í Kópavogi.
Sérinngangur. Suðvestursvalir.
Opin og björt stofa/borðstofa.
GÓÐ ÍBÚÐ - GOTT VERÐ !!!
Þess virði að skoða!
Verið velkomin
Stærð: 105,3m²
Brunabótamat: 15 m. kr.
Byggingarefni: Steinsteypt
Byggingarár: 2002
Brynjar Sindri Sigurðarson
Sölufulltrúi
899-4604 / 520-9501
brynjar@remax.is
Verð: 15,9 m. kr.
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
Núpalind
Glæsileg, rúmgóð og björt 4 herb. íbúð á
2. hæð í lyftublokk á frábærum stað í
Lindarhverfinu.Allar innréttingar,hurðir
og skápar eru úr beyki nema innrétting á
baði, sem er hvít.Gólfefni á íbúðinni er
ljóst parket og flísar.Stórar suður
svalir.Þrefalt gler er í gluggum.
Lindaskóli og leikskólinn Núpur staðsett
í sömu götu. Örstutt í alla þjónustu og
verslun.Glæsileg eign á frábærum stað
í mjög barnvænu og vinsælu hverfi.
Þetta er eign sem stoppar stutt við!
Stærð: 115 fm2
Brunabótamat: 15,6 m. kr.
Byggingarefni: Steinsteypa
Byggingarár: 1999
Linda Björk Hafþórsdóttir,
sölufulltrúi
6945392/5209508
linda@remax.is
Verð: 17,8 m. kr.
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
ALLT NÝTT Í ÞINGHOLTUNUM !
Íbúð 1:
66 m²
2.hæð
Brunabótamat: 9 m. kr.
Íbúð 2:
70 m²
1.hæð
Brunabótamat: 8.7 m.kr.
Jóhanna Sigurðardóttir,
sölufulltrúi
5209515 / 6995680
johanna@remax.is
Tvær íbúðir á besta stað á svæði 101.
Nýuppgerðar íbúðir í fallegu húsi. Bæði hús og íbúðir gerðar upp á mjög
vandaðan hátt. Fallegar innréttingar.
Minni íbúðin er stúdíó með svölum og útsýni yfir borgina.
Stærri íbúðin er fullbúin með mikilli lofthæð og stórum fallegum gluggum.
Verð: 11,9 og 12,8 m. kr.
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
GULLMOLI !
Rótgróin hárgreiðslustofa í Keflavík.
Stór hópur fastakúnna.
Góður tími framundan.
Kjörið tækifæri til að eignast trausta,
stöðuga stofu á góðum stað.
Jóhanna Sigurðardóttir, sölufulltrúi
5209515 / 6995680
johanna@remax.is
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
SELJENDUR!
Er með trausta kaupendur að 5 herb. íbúð á svæði 104
( heimunum ) eða 105 Rvk. Einnig vantar mig fyrir
trausta kaupendur á besta aldri, 2 góðar íbúðir í sama
húsi í Reykjavík. Er líka með kaupendur að 3ja herb. íbúð
í Hafnarfirði, 4 herb. parhúsi/raðhúsi í Kópavogi og 3ja
herb. íbúð í 101 Rvk.
REMAX - ÞJÓNUSTAR ÞIG ALLA LEIÐ!
Áslaug Baldursdóttir, sölufulltrúi
8229519 / 5209503
aslaug@remax.is
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
Vesturberg Útsýni GOTT VERÐ
Stærð: 85 m²
3ja herbergja
4.hæð
Brunabótamat: 9,4 m. kr.
Byggingarefni: Steinhús
Byggingarár: 1970
Jóhanna Sigurðardóttir,
sölufulltrúi
5209515 / 6995680
johanna@remax.is
Snyrtileg og góð eign með miklu útsýni yfir borgina og að Bláfjöllum.
Hús og sameign til fyrirmyndar. Barnvænt umhverfi. Stutt í þjónustu.
Góð kaup í þessari íbúð.
Upplýsingar veitir sölumaður.
Verð: 11,3 m. kr.
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
Vorum að fá í sölu veitingahúsnæði í fullum
rekstri ásamt öllum tækjum og tólum sem þarf
til veitingareksturs.
Veitingahúsið er á einni hæð og stendur í
námunda við höfnina. Eldhús er vel tækjum
búið. Veitingasalur er fyrir ca 50-60 manns í
sæti að auki er innangengt í upphitað tjald sem
tekur um 40 manns í sæti. Húsið er byggt úr
timbri og ber skemmtilegt svipmót og hefur
haldið sínu upprunalega útliti. Sem viðbót hafa
núverandi eigendur rekið veisluþjónustu og er
viðskiptavild mikil.
Staðurinn er afskaplega vinarlegur og rómaður
fyrir góðan mat.
Heppilegt fyrir samhenta fjölskyldu
eða vini.
Veitingahús - Bar - Vitinn Sandgerði
Stærð : 120fm
Byggingarefni: Timbur
Byggingarár: 1982
Verð: 19,7 millj.
Auður Ólafsdóttir,
sölufulltrúi
892-9599 / 520-9500
audur@remaxhusid.is
Kópavogi
Guðmundur Þórðarson Hdl, lögg. fasteignasali