Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 48
48 21. mars 2004 SUNNUDAGUR FINGURKOSS Tenniskappinn Andre Agassi sendir áhorf- endum fingurkoss eftir sigur á Rússanum Mikhail Youzhny í fjórðu umferð Pacific Life mótsins í Kaliforníu. Agassi vann í tveimur settum, 7-5 og 6-2. Tennis hvað?hvar?hvenær? 18 19 20 21 21 22 23 MARS Sunnudagur Remaxdeild kvenna: Eyjastúlkur deildar- meistarar HANDBOLTI Fjórir leikir voru háðir í Remaxdeild kvenna í handbolta í gær. Eyjastúlkur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn eftir sigur á Fram með tíu marka mun, 29-19, í Framhúsinu. Stjarnan, sem er í öðru sæti deildarinnar vann öruggan 13 marka útisigur á Víkingi, 36-23. Grótta KR vann FH 32-27 á Sel- tjarnarnesi og Valur burstaði KA/Þór, sem er í næstneðsta sæti deildarinnar, með 33 mörkum gegn 15. ■ Meistaradeild Evrópu: Ciudad Real úr leik HANDBOLTI Celje Lasko frá Slóven- íu er komið í úrslit meistaradeild- ar Evrópu eftir sigur á Ólafi Stef- ánssyni og félögum í Ciudad Real 34-32 í gær. Þetta var síðari leikur liðanna en Lasko vann einnig fyrri leikinn 36-35. Ólafur Stefánsson náði ekki að sýna sínar bestu hliðar í leiknum og skoraði aðeins eitt mark. Sló- venska liðið mætir annaðhvort Magdeburg, liði Alfreðs Gíslason- ar og Sigfúsar Sigurðsonar, eða Flensborg í úrslitum. Flensborg vann fyrri leik liðanna með tíu marka mun en þau mætast á ný í Magdeburg í dag. ■ Tvö lið, einn leikur: Ómetanlegt Skráðu þig á www.kreditkort.is og notaðu MasterCard kortið þitt á tímabilinu 15. febrúar til 30. apríl. Þeir sem hafa ekki aðgang að vefnum geta hringt í MasterCard þjónustuver, sími 550 1500. Í hvert skipti sem þú notar kortið ferðu í pott, svo þú eykur vinningslíkurnar með því einu að nota kortið. Your Game,Their opinion MasterCard - At the heart of the debate Your Game, Their opinion lúxusferð fyrir tvo á úrslitaleik UEFA Champions League?* og tækifæri til að tala við stórstjörnur í boltanum um fótbolta! FÆRÐ ÞÚ *26. maí 2004 Gelsenkirchen, ÞýskalandiSigurvegarar UEFA Champions League 2003: AC Milan Önnur verðlaun Philips 350 GSM sími með MMS og myndavél Þriðju verðlaun Einstakur DVD diskur um fótbolta 'Þinn leikur, þeirra skoðun' HM í víðavangshlaupi: Sveinn í 79. sæti FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Sveinn Margeirs- son, UMSS, varð í 79. sæti af 140 keppendum í 4 km vegalengd á HM í víðavangshlaupi í Brüssel í gær. Sveinn hljóp á tímanum 12:40 mínútum og er þetta besti árangur Íslendinga í karlaflokki í hlaupinu frá upphafi. Björn Margeirsson, FH, varð í 118. sæti á 13:20 mínútu og Sigur- björn Árni Arngrímsson, UMSS, varð í 137. sæti. Kenensia Bekela frá Eþíópíu vann hlaupið á 11:31 mínútu. Sveinn var mjög ánægður með hlaupið og sagði að þetta væri góð byrjun á tímabilinu. ■ ■ ■ LEIKIR  13.00 Eyjamenn mæta Keflvíking- um í deildarbikarkeppni karla í fótbolta í Reykjaneshöll.  15.00 FH og Breiðablik eigast við í deildarbikarkeppni kvenna í fótbolta í Fífunni.  16.00 HK tekur á móti KA í Digra- nesi í Remax-úrvalsdeild karla í hand- bolta.  18.00 Stjarnan og Valur eigast við í deildarbikarkeppni karla í fótbolta í Eglshöll.  19.15 Grótta KR og Stjarnan eig- ast við í Seltjarnarnesi í Remax-úrvals- deild karla í handbolta.  19.15 Valur tekur á móti ÍR í Remax-úrvalsdeild karla í handbolta í Valsheimilinu.  19.15 Njarðvík tekur á móti Snæ- fellií Ljónagryfjunni í undanúrslitum Intersportdeildar karla í körfubolta.  20.00 Fylkir mætir Njarðvík í deildarbikarkeppni karla í fótbolta í Egilshöll.  20.00 Haukar og Fram eigast við á Ásvöllum í Remax-úrvalsdeild karla í handbolta. ■ ■ SJÓNVARP  12.15 Formúla 1 í Sjónvarpinu. Upptaka frá kappakstrinum í Malasíu sem fram fór í morgun.  12.30 Boltinn með Guðna Bergs á Sýn.  13.55 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Bein útsending frá síðari leik Mag- deburg og Flensburg í undanúrslitum.  14.45 Skák í Sjónvarpinu. Bein út- sending frá úrslitum skákmótsins Reykjavík Rapid 2004.  15.50 Enski boltinn á Sýn. Bein út- sending frá leik Portsmouth og Sout- hampton.  18.00 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Sýnt beint frá leik í undanúrslitum.  19.30 ÝNBA á Sýn. Bein útsending frá leik New Jersey Nets og Dallas Mavericks. ÓLAFUR STEFÁNSSON Ólafur Stefánsson og félagar í spænska lið- inu Ciudad Real náðu ekki að komast í úrslit í meistaradeild Evrópu í handbolta. ÞÓRSTEINA SIGURGEIRSDÓTTIR Þórsteina Sigurgeirsdóttir, ÍBV, í baráttu við leikmann Fram í gær. M YN D /V IL H EL MAP /M YN D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.