Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 51
51SUNNUDAGUR 21. mars 2004 kl. 2 og 4THE HAUNTED MANSION SÝND kl. 2 og 4 MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 B. i. 16 ára Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! SÝND kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX Frá fram- leiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. Bönnuð innan 16 ára. BIG FISH kl. 10.10HHHH BÖS FBL CHEAPER BY THE DOZEN kl. 6 LOST IN TRANSLATION kl. 3.30, 5.40 og 8 Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 B. i. 16 ára Sprenghlægileg gaman- mynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! SÝND kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 SÝND kl. 8 og 10.30 B. i. 16 ára Mögnuð spennumynd með Denzel Washington Sýnd kl. 10.15 B. i. 16 áraSÝND kl. 6, 8 og 10.15 Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri MIKE MEYERS (Austin Powers myndirnar) fer á kostum í myndinni. SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 isl. texti KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com Ein umtalaðaðasta og aðsóknar- mesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com hvað?hvar?hvenær? 18 19 20 21 22 23 24 MARS Sunnudagur Síðustu sýningar Sýningin sem slegið hefur í gegn. Miðasala í Iðnó sími: 562 9700 Föstudagur 26. mars -uppselt aukasýning: Laugardaginn 3. apríl ■ ■ KVIKMYNDIR  15.00 Fræg og umdeild heimildar- kvikmynd Mikhaíls Romm frá árinu 1965, Venjulegur fasismi, verður sýnd í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10.  20.00 Menningarbarinn Jón forseti við Aðalstræti fer núna af stað á sunnudögum með sérstök Dægur- menningarkvöld, sérstaklega helguð kvikmyndum. Í kvöld verða sýndar myndirnar The Star, Sunset Bou- levard og The Purple Rose of Cairo.  21.00 Þynnkubíó á Bar 11 þar sem kvikmyndirnar Rocky Horror og TRON verða sýndar. ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Síðustu tónleikarnir í röðinni „Blómin úr garðinum“ verða haldnir í Langholtskirkju. Harpa Harðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson flytja verk eftir Gershwin og í nokkrum laganna dansar Aðalheiður Halldórsdóttir, en hún er dóttir Hörpu.  17.00 Oddný Sigurðardóttir mezzo- sópran heldur einsöngstónleika í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar ásamt Krystyna Cortes píanóleikara.  17.00 Alexandra Chernyshova sópran verður með klassíska tónleika í Kirkjuhvoli í Garðabæ.  19.00 Íslenska óperan sýnir Brúð- kaup Fígarós eftir Mozart.  20.00 Tónlistarhópurinn Contrasti flytur bæði miðalda- og samtímatón- list á tónleikum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjarðar.  20.00 Kammersveit Reykjavíkur flytur í Langholtskirkju verk eftir Frank Martin við ljóð eftir Rainer Maria Rilke ásamt Rannveigu Fríðu Bragadóttur söngkonu. Stjórnandi er Gerrit Schuil.  21.00 Djasskvartettinn BT & Luteh- erians spilar á Múlanum í gyllta saln- um á Hótel Borg í kvöld. Leiknar verða útsetningar Björns Thoroddsen á sálm- um Martins Lúther fyrir djasskvartett. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóð- leikhússins.  20.00 Tenórinn eftir Guðmund Ólafsson í Iðnó.  20.00 Halaleikhópurinn sýnir Fíla- manninn í Hátúni 12. Gengið er inn norðan við Góða hirðinn.  20.00 Draugalest eftir Jón Atla Jónasson á nýja sviði Borgar- leikhússins. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Benedikt Lafleur opnar myndlistarsýningu og innsetningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Rússneski myndhöggvarinn Vladimír Súrovtsév flytur erindi um rússneska nútímalist í félagsheimili MÍR að Vatnsstíg 10. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Opið hús verður í Klink og Bank í Brautarholti 1 til klukkan 17. Listamenn verða á vinnustofum sín- um og til upplifunar sérstakir listvið- burðir frá norrænum listamönnum. ■ ■ DANSLIST  20.00 Íslenski dansflokkurinn sýnir Lúnu og Æfingu í Paradís á stóra sviði Borgarleikhússins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.