Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.03.2004, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 21.03.2004, Qupperneq 51
51SUNNUDAGUR 21. mars 2004 kl. 2 og 4THE HAUNTED MANSION SÝND kl. 2 og 4 MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 B. i. 16 ára Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! SÝND kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX Frá fram- leiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. Bönnuð innan 16 ára. BIG FISH kl. 10.10HHHH BÖS FBL CHEAPER BY THE DOZEN kl. 6 LOST IN TRANSLATION kl. 3.30, 5.40 og 8 Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 B. i. 16 ára Sprenghlægileg gaman- mynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! SÝND kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 SÝND kl. 8 og 10.30 B. i. 16 ára Mögnuð spennumynd með Denzel Washington Sýnd kl. 10.15 B. i. 16 áraSÝND kl. 6, 8 og 10.15 Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri MIKE MEYERS (Austin Powers myndirnar) fer á kostum í myndinni. SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 isl. texti KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com Ein umtalaðaðasta og aðsóknar- mesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com hvað?hvar?hvenær? 18 19 20 21 22 23 24 MARS Sunnudagur Síðustu sýningar Sýningin sem slegið hefur í gegn. Miðasala í Iðnó sími: 562 9700 Föstudagur 26. mars -uppselt aukasýning: Laugardaginn 3. apríl ■ ■ KVIKMYNDIR  15.00 Fræg og umdeild heimildar- kvikmynd Mikhaíls Romm frá árinu 1965, Venjulegur fasismi, verður sýnd í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10.  20.00 Menningarbarinn Jón forseti við Aðalstræti fer núna af stað á sunnudögum með sérstök Dægur- menningarkvöld, sérstaklega helguð kvikmyndum. Í kvöld verða sýndar myndirnar The Star, Sunset Bou- levard og The Purple Rose of Cairo.  21.00 Þynnkubíó á Bar 11 þar sem kvikmyndirnar Rocky Horror og TRON verða sýndar. ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Síðustu tónleikarnir í röðinni „Blómin úr garðinum“ verða haldnir í Langholtskirkju. Harpa Harðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson flytja verk eftir Gershwin og í nokkrum laganna dansar Aðalheiður Halldórsdóttir, en hún er dóttir Hörpu.  17.00 Oddný Sigurðardóttir mezzo- sópran heldur einsöngstónleika í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar ásamt Krystyna Cortes píanóleikara.  17.00 Alexandra Chernyshova sópran verður með klassíska tónleika í Kirkjuhvoli í Garðabæ.  19.00 Íslenska óperan sýnir Brúð- kaup Fígarós eftir Mozart.  20.00 Tónlistarhópurinn Contrasti flytur bæði miðalda- og samtímatón- list á tónleikum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjarðar.  20.00 Kammersveit Reykjavíkur flytur í Langholtskirkju verk eftir Frank Martin við ljóð eftir Rainer Maria Rilke ásamt Rannveigu Fríðu Bragadóttur söngkonu. Stjórnandi er Gerrit Schuil.  21.00 Djasskvartettinn BT & Luteh- erians spilar á Múlanum í gyllta saln- um á Hótel Borg í kvöld. Leiknar verða útsetningar Björns Thoroddsen á sálm- um Martins Lúther fyrir djasskvartett. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóð- leikhússins.  20.00 Tenórinn eftir Guðmund Ólafsson í Iðnó.  20.00 Halaleikhópurinn sýnir Fíla- manninn í Hátúni 12. Gengið er inn norðan við Góða hirðinn.  20.00 Draugalest eftir Jón Atla Jónasson á nýja sviði Borgar- leikhússins. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Benedikt Lafleur opnar myndlistarsýningu og innsetningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Rússneski myndhöggvarinn Vladimír Súrovtsév flytur erindi um rússneska nútímalist í félagsheimili MÍR að Vatnsstíg 10. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Opið hús verður í Klink og Bank í Brautarholti 1 til klukkan 17. Listamenn verða á vinnustofum sín- um og til upplifunar sérstakir listvið- burðir frá norrænum listamönnum. ■ ■ DANSLIST  20.00 Íslenski dansflokkurinn sýnir Lúnu og Æfingu í Paradís á stóra sviði Borgarleikhússins.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.