Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 53
Fráfarandi ríkisstjórn Spánarhefur hótað þekktasta leik- stjóra landsins, Pedro Almó- dóvar, lögsókn vegna ummæla hans um stjórnina fyrir kosningarn- ar sem fram fóru á dögunum. Almó- dóvar sagði að rík- isstjórnin hefði gert tilraun til þess að fresta kosningunum með því að skipu- leggja mótmæli fyrir utan höfuð- stöðvar flokksins í Madrid. Eftir kosningarnar sagði Almódóvar að hann væri ánægður að ríkis- stjórnin hefði fallið og að hann hlakkaði til þess að búa loksins aftur í landi þar sem lýðræði væri komið á að nýju. Leikkonan Angelina Jolie ætlar aðlæra að fljúga þotu. Hún er byrj- uð að læra og stefnir á að vera komin með réttind- in eftir fimm ár. Þá segist hún ætla að hætta kvikmynda- leik og einbeita sér að því að vinna fyr- ir Sameinuðu þjóð- irnar sem flug- kappi. Þá ætlar hún að fljúga fólki á milli flóttabúða og koma mat til þeirra sem þurfa lífsnauðsynlega á honum að halda. Þetta ætlar hún að gera í sex mánuði og eyða svo því sem eftir er ævinnar með börnum sínum. Dagbók Lisu Snowdon, fyrrumkærustu George Clooney, var nýlega stolið af heimili hennar í London. Þetta kemur sér einstak- lega illa fyrir leikarann þar sem stúlkan hafði skrifað mjög ítar- legar lýsingar á einkalífi þeirra og sparaði víst ekk- ert orðin þegar kom að kynlífi þeirra. Það er því ekki ólíklegt að lýsingarnar rati einhvern veginn til almennings. SUNNUDAGUR 21. mars 2004 Fréttir af fólki TRAUST VIÐ TRÚUM HVORT Á ANNAÐ s. 564 2910 • www.sos.is klst.í hleðslu 1 Tekur brúðurin aftur við Ethan? Slúðurpressan í Hollywoodveltir því nú fyrir sér hvort Uma Thurman og Ethan Hawke séu að taka saman aftur en leikarahjónin skildu að borði og sæng í október eftir að það komst í fréttir að Hawke hefði haldið fram hjá Umu á meðan hann vann við tökur kvikmynd- arinnar Taking Lives. Ferill þeirra hjóna hefur ekki beinlínis verið glæsilegur undanfarið en Uma er þó á fljúgandi siglingu eftir frá- bæra frammistöðu í hlutverki blóðugu brúðurinnar í Kill Bill eftir Quentin Tarantino. Hún sótti um lögskilnað fyrir sköm- mu, en dró hann til baka á dög- unum. Vinir hjónanna segja þau talast daglega saman, aðal- lega vegna barna sinna, og segja að sambandið á milli þeirra hafi batnað gífurlega á síðustu vikum. ■ UMA OG ETHAN Kynntust við tökur á Gattaca á sínum tíma en skildu að borði og sæng eftir að Hawke hélt fram hjá frúnni á meðan hann lék í myndinni Taking Lives. Samband þeirra virðist fara batnandi og hjónbandið gæti enn bjargast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.