Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 50
50 21. mars 2004 SUNNUDAGUR Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri MIKE MEYERS (Austin Powers myndirnar) fer á kostum í myndinni. SÝND kl. 2, 4, 6.10, 8 og 10.10 ísl. texti SÝND kl. 10.30 B.i. 12 Allra síðustu sýningar FINDING NEMO kl. 2 og 3.50 M. ÍSL. TALI LOONEY TUNES kl. 2 M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR kl. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TALI SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 2.30, 6.05, 8 og 10.10 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.05 B.i. 12 kl. 4.20KALDALJÓS kl. 3 og10.20 B.i. 16MYSTIC RIVER kl. 5.30L’AUBERGE ESPAGNOLE - Evrópugrauturinn FILMUNDUR KYNNIR: HESTASAGA kl. 5.20 KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! HHHH „Besta kvikmynd ársins heitir WHALE RIDER. Kvikmyndaformið var fundið upp fyrir svona myndir.“ - Ain´t It Cool News HHHH „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ - HL, Mbl HHHH „Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og seiðandi!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 3 og 8 SÝND kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 2, 4, 5.50, 8 og 1.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3, 5.50, 8, 10.10 Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. Bönnuð innan 16 ára. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ SÝND kl. 1.40, 3.45, 5.50 og 8 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 HUNDA HEPPNI kl. 2, 4 og 6 m. ísl. texta SÝND kl. 2, 5, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND Í LÚXUSSAL kl. 2, 5, 8 og 10.40 B.i. 16 H A L L E B E R R Y SÝND kl. 2.45, 5.30 og 8.15 B.i. 16 Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlauna-hafanum Renée Zellweger og Jude Law. AMERICAN SPLENDOR kl. 8 og 10 LOVE IS IN THE AIR kl. 6.40 HHH1/2 SV MBL HHH1/2 kvikmyndir.com RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. Sprenghlægileg gaman- mynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal Frá framleiðendum „The Fugitive“ og „Seven“ Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 40 xx 03 /2 00 4 Nokia 3200 Myndavélasími Stærð myndar 352 x 288 punktar Litaskjár 4.000 litir Minni 1 MB Verð 19.900 kr. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Risapáskaegg fylgir! M yndskilab oð Frí tt að senda Kammersveit Reykjavíkur hefurfengið Rannveigu Fríðu Braga- dóttur altsöngkonu til þess að syngja með sér mikinn ljóðabálk eftir Rainer Maria Rilke, Kvæðið um ástir og dauða fánaberans Christoph Rilke, sem fjallar um tvo unga menn sem halda af stað í Tyrkjastríðin á 17. öld. Stjórnandi er Gerrit Schuil. „Þessi ljóðabálkur er lýsing á því þegar þessir tveir ungu menn ríða ásamt herdeild sinni til Austurríkis í áttina að landamærum Ungverja- lands. Þar fór fram fræg orrusta er framganga Tyrkja var stöðvuð. Á leiðinni ganga þeir fram á dauðan bónda og stúlku sem hefur verið nauðgað, þeir koma í höll og greifynja tælir einn þeirra til fylgi- lags við sig. Svo kviknar í höllinni, fáninn brennur og bardagi hefst. Þessi ungi maður fellur loks í bar- daga og deyr þannig hetjudauða.“ Tónlistin er samin á árunum 1942 og 1943. Hún er eftir sviss- neska tónskáldið Frank Martin. „Tónlistin er svolítið síðróman- tísk,“ segir Rannveig Fríða. „En hún er alveg á landamærum þess að verða atónal. Stundum hljómar hún ofboðslega fallega og verður yfir- náttúrleg í rauninni. En svo á milli eru þarna brennandi hús og stríðs- drumbur. Þetta er mjög litrík tón- list.“ Rannveig Fríða hefur búið í Austurríki í tvo áratugi og hefur komið víða við í tónlistarlífinu í Evrópu á þessum tíma. Síðast var hún fastráðin við óperuhús í Frank- furt, en hefur nú verið í lausa- mennsku síðustu þrjú árin. „Ég syng meira tónleika núna, og inn á milli starfa ég við kennslu og fæst við ýmis önnur verkefni.“ Sjálf hefur Rannveig Fríða ekki síst gaman af því að taka þátt í flutningi þessa verks sökum þess að hún hefur oft komið á þær slóðir, þar sem hinn sögufrægi bardagi átti sér stað. „Maðurinn minn er austurrísk- ur og hann er alinn upp alveg við landamæri Ungverjalands. Þar býr fjölskyldan hans ennþá og við erum stöðugt í fríum okkar á ná- kvæmlega þessum stað við fljótið Raab þar sem þessi orrusta fór fram.“ ■ Syngur um stríðin við Tyrki ■ Tónleikar Á ÆFINGU Í LANGHOLTSKIRKJU Rannveig Fríða Bragadóttir syngur ásamt Kammersveit Reykjavíkur á tónleikum í Langholtskirkju í kvöld klukkan 20. Gerrit Schuil heldur á stjórnandasprotanum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N      
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.