Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 2. apríl 2004 fermingar Eftirminnilegasta fermingargjöfin LAUGAVEGI 87, SÍMI 511 2004 Sængur og koddar FERMINGARGJÖFIN Í ÁR Borgaraleg ferming á sunnudag: Tvö börn sýna skylmingar Tvö fermingarbörn munu sýnanokkur skylmingaratriði með höggsverðum í borgaralegri fermingarathöfn sem fram fer í Háskólabíói á sunnudaginn, 4. apríl klukkan 11. Fleiri taka virk- an þátt í athöfninni með því að flytja ljóð og tónlist. Í þetta sinn fermast áttatíu og fimm ung- menni borgaralegri fermingu. Ræðumenn eru Hörður Torfason, söngvaskáld og leikstjóri, og Sig- urður Hólm Gunnarsson, blaða- maður og varaformaður Sið- menntar. Fermingarstjóri að þessu sinni er Sigurður Skúlason leikari. ■ Ég á ennþá fermingargjöfina sem ég fékkfrá bróður mínum. Það er vasareiknir sem kemur að þvílíkt góðum notum. Ég man ekki eftir mörgu öðru.“ Rut Magnúsdóttir Fyrir ferminguna: Terta með púðursykur- marens 2 egg 60 g sykur 30 g hveiti 30 g kartöflumjöl 1-2 tsk. lyftiduft Egg og sykur þeytt, þurrefnunum blandað varlega út í. Deigið sett í mót og bakað við 180˚C hita í ca 20 mínútur. Marens 3 eggjahvítur 150 g púðursykur 1/2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. edik Þeytið hvíturnar vel með sykrinum og bætið lyftiduftinu og edikinu við. Bakið í jafnstóru formi og botninn er bakaður. Baksturinn tekur um klukkutíma á 100- 150 gráðum. Súkkulaðikrem: 2 eggjarauður 2 msk. sykur 3 msk. þeyttur rjómi 100 g rjómasúkkulaði Eggjarauðum og sykri er þeytt vel saman. Rjómasúkkulaðið brætt í vatnsbaði og því ásamt rjómanum er bætt út í eggja- hræruna. Tertan er sett þannig saman: Neðst er botninn, súkkulaðikrem sett á hann, þá þeyttur rjómi, marensinn, þeytt- ur rjómi, efst er súkkulaðikrem og utan með kökunni er þeyttur rjómi. ÁSTA GUÐRÚN HELGADÓTTIR OG SÆVAR BALDUR LÚÐVÍKSSON Þau eru bæði í fremstu röð skylmingafólks hér á landi. Eftirminnilegasta fermingargjöfin Eftirminnilegasta gjöfin er líklega svefn-poki sem ég notaði mikið.“ Arnþór Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.