Fréttablaðið - 02.04.2004, Page 55

Fréttablaðið - 02.04.2004, Page 55
FÖSTUDAGUR 2. apríl 2004 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Séra Gunnar Sigurjónsson lyfti 200 kílóum. .Margrét Heinreksdóttir 27 kílóum af hassi. Lárétt: 1 krukka,6róm,7ær, 8ós,9ári, 10ull,12 lek,14eir,15ir, 16 st,17skó, 18 saka. Lóðrétt: 1króm,2rós,3um,4kærleik, 5ari,9áll,11fita,13krók,14ess,17 sa. 1 6 7 8 9 14 16 17 15 18 2 3 4 1311 10 12 5 Lárétt: 1 ílát, 6 borg, 7 kindur, 8 ármynni, 9 djöfull, 10 reyfi, 12 heldur ekki vatni, 14 málmur, 15 ending, 16 í röð, 17 fóta- búnað, 18 skaða. Lóðrétt: 1 málmur, 2 blóm, 3 varðandi, 4 ást, 5 karlfugl, 9 fiskur, 11 feiti, 13 öngul, 14 hestur, 17 átt. Lausn: Sala aðgöngumiða á nær alla við-burði Listahátíðar í Reykjavík 2004 hefst í dag klukkan 10. Miða- salan fer fram í Bankastræti 2, á sama stað og hún hefur verið undan- farin ár. Venjan hefur verið sú að langar biðraðir hafa myndast í Bankastrætinu um leið og miðasalan opnar og mikil stemning legið í loft- inu. Sama dag kemur út glæsileg 70 síðna dagskrá Listahátíðar í Reykja- vík með ítarlegum upplýsingum um þá listamenn sem koma fram á hátíð- inni og fleira til. Forsala miða hófst á netinu 10. mars og hefur hún gengið afar vel. Þess var þó gætt að þeir sem vilja kaupa miða með því að mæta í Bankastræti frá og með deginum í dag hafa tækifæri til að kaupa miða í jafn góð sæti og þeir sem vildu tryggja sér miða í forsölu á netinu. ■ HREFNA HARALDSDÓTTIR, ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR OG GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR Skipuleggjendur Listahátíðar reikna með löngum biðröðum í Bankastrætinu. Sjá nánar á artfest.is Biðraðir í Bankastræti Miðasala LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 2004 ■ Sala miðasala á nær alla viðburði hefst í Bankastræti 2 í dag. -ráð dagsins Úðið hárlakki á myndir eftir börnin. Það lengir líftíma myndanna.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.