Fréttablaðið - 10.04.2004, Side 29
5
SMÁAUGLÝSINGAR
Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn-
ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S.
897 7279.
Trjáklippingar - garðyrkja. Klippi tré
og runna og felli tré. Fljót og góð
þjónusta. Látið fagmann vinna verk-
in. Jóhannes garðyrkjumeistari, s.
894 0624/849 3581.
Blómstrandi garðar. Alhliða garðþjón-
usta. Felli tré, klippi, garðhreinsun og
önnur vorverk. Kunnátta á gróðri. S.
695 5521.
Felli tré, klippi runna og limgerði. Önn-
ur garðverk. S. 698 1215. Halldór Guð-
finnsson. Garðyrkjum.
Trjáklippingar. Klippi og grisja garða og
önnur vorverk, tugára reynsla. Sann-
gjörn þjónusta. Uppl. í s. 698 7991.
Gunnar, garðyrkjumaður.
GARÐAÞJÓNUSTA
Felli tré, snyrti runna og trjágróður.
Heimilisgarðar, sími 822 0528.
Trjáklippingar, hreinsun garða, við-
hald lóða. Garðorka ehf., símar 847
1650 og 898 8852.
Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mikil
reynsla og vönduð vinnubrögð.
Framtöl f. einstaklinga og fyrirtæki. Upp-
lýsingar í síma 517 3977.
Málari getur bætt við sig verkefnum.
Mikil reynsla og fagleg vinnubrögð. Sími
898 2651.
Málari getur bætt við sig verkefnum nú
og fyrir sumarið. Sanngjart verð. Pantið
tímalega. Uppl. í s. 697 6284, Eðalmál-
un GG.
Alhliða málningaþjónusta. Veitum ráð-
gjöf og gerum verðtilboð. S. 891 6047
& 895 2828.
Meindýraeyðing heimilanna. Öll mein-
dýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skor-
dýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð á flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ódýrir flutningar! Ertu að flytja? Býð
upp á nýung bæði í verði og tíma. 10 þ.
f. flutning innanbæjar án VSK. 35 rúm-
metra bíll. Uppl. í síma 868 6080.
Lekur þakið? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennslis-
lögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933.
Móðuhreinsun glerja - Háþrýstiþvottur -
Allar húsaviðgerðir. Fagþjónustan ehf.,
s. 860 1180.
Fagvirkni.is, sími 892 1270, Múrverk-
Smíðaverk-Lekavandamál-Háþrýsti-
þvottur-Málun-Pípulagnir-Móðuhreins-
un-Reglulegt viðhald. Fyrirtæki löggiltra
fagmanna.
Háþrýstiþvottur, sprungu- og múrviðgerð-
ir, málun og lekaþéttingar. S. 892 1565
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Vönd-
uð vinna. Uppl. í s. 846 0995 Sammi.
Háþrýstiþvottur. Alhreinsun m/köldu og
heitu ofl. Hátindur ehf. S. 860 2130.
Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í
heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón-
usta. S. 557 2321.
Viðskiptahugbúnaður- launakerfi. Bjóð-
um ódýrar lausnir fyrir einkahlutafélög
af öllum stærðum. Launakerfi frá
19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár-
hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá
kr. 33.600 án VSK. Hansahugbúnaður
ehf, sími 564 6800.
Er vírus í tölvunni eða er hún biluð?
Mæti á staðinn, verð frá 3.500 T&G. S.
696 3436. www.simnet.is/togg
Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín á
1890. Start tölvuverslun, Bæjarlind 1,
Kópavogi. S. 544 2350, www.start.is
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Tek að mér að gera við tölvur. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 664 1622 & 587 7291.
Hair and body art! Hárlengingar, varan-
leg förðun / tattoo, henna tattoo, drea-
dlock / fléttur, hárlengingarnámskeið.
Lynette Jones S. 551 2042 & 694 1275.
Neglur
Helga Sæunn hefur hafið störf á Solid,
Laugavegi 176. Opnunartilboð. Pöntun-
arsími 551 0808.
Y. Carlsson. S. 908-6440. Draumar,
transmiðlun, fyrirbænir og fyrri líf. N.L.P.
/ Undirvitundarfræði. Opið 10-22. S:
908-6440
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá há-
degi til 2 eftir miðnætti. Hanna, s. 908
6040.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í s. 908 6116 & 823 6393.
SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andlega hjálp. Trúnaður.
904 3000. Hvað viltu vita? Tarot, alhliða
spádómar og miðlun. Opið frá kl. 14-
24.
Símaspá 908 5050. Hvað langar þig að
vita. Ástin, peningar, fyrirbænir og heils-
an. Opið til 23. Laufey.
Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna.
Uppl. í s. 895 3308.
Sjónvarps-/videóviðgerðir samdægurs.
Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn,
Borgartún 29 s. 552 7095.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dag-batnandi.topdiet.is S.
5575446 og 891 8902 Ásta
Ég sel Herbalifevörur. Fanney Úlfljótsd.
www.fanney.topdiet.is - S. 698 7204.
45KG LÉTTARI! Nýtt aðhald hefst 13/4.
Skráning í 869 7090 e. kl. 19 rakel.top-
diet.is
Næringarefni fyrir ónæmiskerfið með
prótínbana. S. 692 5295.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Skartgripagerð. Smíðað úr silfri og
skyldum málmum. Get komið út á land.
Uppl. og skráning í s. 823 1479.
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Húsgögn til sölu!
Húsgögn úr 3 búslóðum til sölu á Akur-
eyri. Verð á Akureyri fös, lau og sun.
Uppl. í s. 661 5939, Þórhildur.
Sófi og sófaborð frá IKEA til sölu á kr.
10.000. Upplýsingar í síma 894 8888.
Til sölu tölvuskápur úr Línunni. V. 30
þús. Uppl. í s. 820 6953.
BRÁÐVANTAR : Svefnsófa eða klik-klak
sófa gefins eða mjööög ódýrt. Uppl í
síma 659 9796.
Til sölu gullfallegur sófi ca 120 ára. 565
7165 eða 861 9951. Verðtilboð óskast.
Þvottavélar. Nýleg amerísk 9 kg og 5 kg
1300 snúninga sevis með þurrkara og
1200 snúninga AEG. S. 847 5545.
Málverkasýning Veru
Málverkasýning Veru Sörensen, í Selinu
Skólavörðustíg 16. Rvk. (Óðinsgötu-
megin). Opin 13 apríl frá kl. 11-17. Sýn-
ingin stendur til 20 apríl.
Til sölu Simo barnavagn, ömmustólar,
baðborð með kommóðu og hoppuróla.
Uppl. í s. 865 4212.
Amerískir Cocker spaniel hvolpar til
sölu. Nánari uppl. í s. 587 9876, 661
9876 og á www.draumora.tk
Hreinræktaðir Sheffer hvolpar, ætt-
bókafærðir hjá HRFÍ, örmerktir. Upplýs-
ingar í síma 867 6179 eða 566 8735.
Pointerhvolpar til sölu. 3 gullfallegir pilt-
ar. HRFÍ ættbók. S. 897 5005.
Ameríska cooker tík vantar hund á
næsta lóðeríi. Er blak og tan. Uppl. s.
694 6087 á kvöldin.
Doperman hvolpar til sölu, 8 vikna
gamlir. Uppl. í s. 694 4288 og 867
4736.
Hreinræktaðir perskneskir kettlingar til
sölu. Sími 893 2397.
30% Útsala. 30% afsl. af öllum vörum.
Opið Skírdag 12 til 16 og laugard. 10 til
16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hafnarfirði, s.
565 8444.
Bull Terrier hvolpur til sölu. Alhvítur. Sá
eini á landinu. Uppl. í síma 894 9050.
Hvolpar gefins, Border Collie blandaðir.
Sími 846 1384.
Handmataður 8 vikna dísargaukur til
sölu með búri og mat. Verð 30 þ. S. 698
5877.
Til sölu gegnheilt viðarparket,hlynur, ca
46-49fm. Upplýsingar í síma 8689332
Ferðafólk-skólahópar-gisting-veitingar-
sumarhús- heitir pottar- fljóta- siglingar
(riverrafting.is)- klettaklifur- hestaleiga-
ratleikir- skíðasvæðið Tindastóll 47 km.
Ferðarþjónustan Bakkaflöt. S. 453 8245
& 899 8245. bakkaflot@islandia.is -
bakkaflot.com.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Kaupa-
mannahöfn. Gisting fyrir þig. www.gisti-
heimilid.dk
Til sölu veiðileyfi í Austurbakka Hólsár,
gott verð, góður tími laus í sumar. Uppl.
í s. 660 3858 eða skoga@skoga.is
Óska eftir að kaupa alla fugla til upp-
stoppunar. S. 820 7030.
Byssuskápar úr 4,5 mm. stáli, frá. kr.
19.344. Dúnhreinsunin ehf. S. 555
7880 & 892 8080.
SÖÐLASMIÐURINN MOSÓ. Viðgerðir
og reyðtygja framleiðsla. Nýr og endur-
bættur Ísland Sleipnir hnakkur. Þverholt
2(Kjarni) Mosfellsbæ, sími 566 8540.
Notaður íslenskur hnakkur til sölu.
Upplýsingar í síma 694 1611.
Svínavatn, grímsnesi. leigjum vatna-
sleða um páskana og einnig eru til sölu
vatnasleðar. Pantið. S. 899 9670.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
www.leigulidar.is 2ja og 3ja herb. íbúð-
ir lausar í Þorlákshöfn og Kjalarnesi. S.
699 3340 - 699 4340.
Til leigu nýuppgerðar 4ra herbergja
íbúðir á besta stað á Akranesi. Útsýni
yfir sjóinn, möguleiki á bílskúr, mögu-
leiki á langtímaleigu. Uppl. veitir Eigna-
umsjón í síma 585 4800.
Búslóðageymsla. Píanó- og flyglaflutn-
ingar. Gerum tilboð hvert á land sem er.
Sími 822 9500.
Gott herb. í risi til leigu ca 12 fm, nálægt
HÍ. Langtímaleiga. Uppl. í s. 824 3022.
Lítil 2ja herbergja íbúð í Jöldugróf (108)
laus strax. S. 863 8892 e. kl. 13.
Herb. á sv. 105, búið húsgögnum, allt í
eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. 895
2138.
Herb. til leigu á sv. 111 með aðg. að
eldh., og g.loftnet. S. 698 9859.
Reykjavík 104, til leigu strax. Herbergi
með eldhúskrók, ný eldhúsinnrétting
og aðgangur að snyrtingu með sturtu.
Uppl. í síma 566 6314.
2ja herbergja íbúð til leigu í miðbæn-
um. Laus í 3-4 mán. Uppl. í s. 896 5430.
50 fm. íbúð á góðum stað í Fossvogi.
Verð 50 þ. Innifalið í verði: hiti, rafmagn
og afnot af þvottavél og þurkara. Húsa-
leigubætur mögul. Uppl. í s. 894 0748,
Birna.
Ný 40 fm séríbúð í 101. V. 55 þ. með
hita og raf. 3 mán. fyrirfram. S. 692
1681.
Til leigu 3 herbergja 70 fm íbúð í vest-
urbæ Kópavogs. Barnvænt og rólegt
hverfi. Stutt í alla þjónustu. Upplýsingar
í síma 552 3261 & 898 9785.
Langtímaleiga á 4. h.íbúð í Árbænum,
fyrirframgr. 3 mán.+ trygg.víxill. Uppl. í
s. 822 5674. Aðeins reglusamt fólk.
Til leigu glæsil. herbergi, 15 og 30 fm
að Funahöfða 17a. Þvottah., bað - og
eldunaraðst. Í herb. er dyras., íssk.,
fatask., sjónv.- og símtengi. S. 896 6900
& 862 7950 e. kl. 16.
72 fm 2 herb íb. í hverfi 109 leigist frá
og með 15. apr. uppl. í s. 669 9818
S.O.S. !! Vantar 4ra - 5 herb. húsnæði til
leigu í Grindavík. S. 421 0081/ 869
1470.
4ra + herb. íbúð óskast. Kona með 2
uppkomin börn óskar eftir snyrtilegri
íbúð, helst í vesturbæ Rvk eða Skerja-
firði. Algjör reglusemi og skílvísar
greiðslur. Ragnheiður, 562 0936 & 896
0935.
Par með barn óskar eftir íbúð á sann-
gjörnu verði í Hafnarfirði. Upplýsingar í
síma 698 3366 eða 586 9492.
2 konur með 3 börn óska eftir 4-5 herb.
íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í s. 698 2787 og
892 6795.
Reglusöm og reyklaus hjón með 1 barn
óska eftir íbúð í Rvk. Helst á 1 hæð eða
lyfta. Uppl. í s. 555 1692.
3-4 herbergja ibúð óskast á leigu í
Hafnarfirði frá og með 1mai, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Vinsam-
lega hafið samband í síma 846-4746
Reyklaust og reglusamt par með 1 barn
óskar eftir 3ja herb. íbúð frá og með
1.Maí.S:662-5602.
Íslensk hús úr norskum kjörviðið. Með
einstakri fúavörn, ytra byrði og pallaefni
viðhaldsfrítt í allt að 10 ár. Þar sem
gæðin skipta máli. RC hús Grensásvegi
22, Reykjavík. S. 511 5550 -
www.rchus.is
Sumarhús í Munaðarnesi. Til sölu nýtt
51 fm sumarhús. 20 fm svefnloft með
glæsilegu útsýni yfir Borgarfjörð. V. 4,9
m. S. 897 7155/555 3383. Til sýnis yfir
páskahelgina.
Sumarbústaður m. heitum potti til leigu
í nágr. Flúða. Uppl. í s. 486 6683 Guð-
björg, 486 6510 Kristín.
Heitir pottar og yfir 200 önnur vörunr. á
páskatilboði. Uppl. á heimasíðu okkar
www.jeppaplast.is
42 fm stódíó íbúð til leigu í 1 nótt eða
fl. Er með öllum húsbúnaði. Sérinn-
gangur. Sími 822 1941.
Til leigu 60-110 fm iðnaðar- og
geymsluhúsnæði. 20 mín akstur frá
Hafnarfirði. Uppl. í s. 894 0431.
Til leigu 160 fm lagerrými við Lang-
holtsveg. Uppl. í s. 897 3710.
ÓSKAST 35-70 fm skrifstofuh. til leigu á
höfuðbs. Uppl. sendist á ashea@sim-
net.is
Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar í
síma 861 7521 eða 568 2731.
Gistiheimili Sigríðar. Hagkvæm gisting í
höfuðborginni. Uppl. www.gistiheim-
ili.is eða í s. 699 7885.
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Ýmislegt
Hestamennska
Byssur
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Gisting
Ferðaþjónusta
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ýmislegt
Dýrahald
Barnavörur
Málverk
Heimilistæki
Antík
Húsgögn
HEIMILIÐ
Ökukennsla
Námskeið
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
HEILSA
30 ára reynsla. S. 699 0100/567 9929.
Viðgerðir
Iðnaður
Spádómar
Snyrting
Fáðu frítt Nóa páskaegg í kaupæti til
páska. SÍMI 525 2400.
Tölvur
Húsaviðhald
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Meindýraeyðing
Málarar
Bókhald