Fréttablaðið - 10.04.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 10.04.2004, Blaðsíða 51
43LAUGARDAGUR 10. apríl 2004 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 12, 2 og 4 MEÐ ÍSLENSKU TALI ENGIN SÝNING SUNNUDAG Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 12, 2, 4 og 6 M/ÍSL TALI SÝND SUNNUDAG 6 M/ÍSL TALI SÝND SUNNUDAG 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Frá framleiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á toppinn í Banda- ríkjunum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. S.V. Mbl. HHH Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is Páskamynd ársins HÁDEGISBÍÓ 400 kr. kl. 12 á hádegi HÁDEGISBÍÓ 400 kr. kl. 12 á hádegi SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 4 og 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI kl. 10.10 Síðustu sýningarBIG FISH kl. 8 Síðustu sýningarLOST IN TRANSLATION Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið... endalaust! Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. HHH H.L. Mbl. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8.30 og 10.40 Ein um- talaðaðasta og aðsóknar- mesta kvikmynd allra tíma. OPIÐ AL LA PÁSKAN A SÝN.TÍM AR GILDA ALLA PÁ SKANA Sýnd kl. 8 og 10.10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Heims- frumsýning! Sýnd kl. 2 og 4.30 M/ ÍSL. TALI Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! OPIÐ ALLAPÁSKANA SÝN.TÍMAR GILDA ALLA PÁSKANA HÁDEGISBÍÓ Í DAG OG 2. Í PÁSKUM kl. 12 í SAMBÍÓUNUM KRI NGLUNNI 400 kr. FYRIR ALLA OPIÐ ALLA PÁSKANA fyrsta fundi með leikstjóranum varð þeim báðum ljóst að þeir gætu unnið saman. Afsprengi þeirra, stórslysa- myndin, The Day After To- morrow, kemur í bíó í lok maí en í henni breytist loftslag jarð- arinnar það harkalega að sjáv- armál hækkar með þeim afleið- ingum að stórborgir á borð við New York sökkva í sæ og felli- bylir rústa Los Angeles á auga- bragði. En gætu þessir atburðir gerst í raunveruleikanum? „Undirstöðuatriði sögunnar eru að gróðurhúsaáhrifin gætu valdið því að Norður-Atlants- hafsstraumurinn gæti stöðv- ast,“ útskýrir Jeffrey. „Það myndi valda því að loftslagið breyttist verulega. Margir vís- indamenn trúa því að þetta geti gerst. En í raunveruleikanum myndi þetta þá taka um 10 ár, sem er augnablik í mannkyns- sögunni. Í myndinni gerist þetta á 5-6 vikum. Það gerðum við því það hefði verið erfiðara að láta langan tíma líða í myndinni. Þannig að já, þetta getur gerst, en aldrei eins hratt og í mynd- inni.“ Í myndum sem þessum hrynja lögmál Newtons iðulega á nokkra mínútna fresti. Það er eins í þessari og til dæmis sjást þyrlur fljúga á milli fellibylja og menn standa uppréttir þar sem vindurinn er nægilega hvass til þess að feykja bílum um koll eins og eldspýtustokk- um. „Ég man að þegar við vorum að gera þyrluatriðið veltum við þessu auðvitað fyrir okkur. Við ákváðum bara að þetta liti vel út,“ segir Jeffrey og hlær. „Þetta er heldur ekki kvikmynd um loftaflfræði. Þetta er ekki einu sinni mynd um hversu fljótt loftslagið getur breyst. Þetta er mynd um fólk og erfið- ar raunir sem það lendir í. Það eru mörg smáatriði í henni sem eru ómöguleg í raunveruleikan- um. Við slitum okkur frá raun- veruleikanum þegar okkur fannst það gera myndina meira spennandi eða myndrænni. Fólk vill ekkert endilega sjá raunveruleikann í bíómynd og ef fólk vill búa til raunveruleg- ar myndir ætti það að snúa sér að heimildarmyndagerð.“ Ef atburðir myndarinnar gerast í raunveruleikanum er Ísland, í stuttu máli, í djúpum skít. „Þið eruð í vandræðum sama þó að hlutir fari ekki al- veg svona illa,“ segir Jeffrey alvarlegur í bragði. „Atburðir myndarinnar eru versta hugs- anlega staðan. Fólk ætti samt að átta sig á því að þó að hlutir fari ekki alveg svona illa geta þeir orðið slæmir fyrir lönd eins og Holland sem er undir sjávarmáli að hluta.“ Jeffrey vonast þó aðallega til þess að fólk hafi gaman af myndinni, en gerir sér grein fyrir því að hún gæti vakið fólk til umhugsunar. Þetta er þó eng- in áróðursmynd. „Ég held að ef fólk býr til myndir með því hug- arfari að hafa áhrif geri það slæmar myndir. Ég held samt að það sé líka barnalegt að halda því fram að myndir hafi engin áhrif á fólk. Fólk fór ekki á strandirnar í tvö ár eftir að Jaws kom út. Ef okkar mynd fær fólk til þess að afla sér upp- lýsinga um gróðurhúsaáhrifin á netinu eða bókasöfnum er það frábært.“ biggi@frettabladid.is Kvikmyndir THE DAY AFTER TOMORROW ■ Annar handritshöfundur stórslysa- myndarinnar var staddur hér á landi á dögunum í kynningarferð. Fréttablaðið spjallaði við hann um trúverðugleika slíkra mynda.úpum skít JEFFREY Kom hingað til lands til þess að sýna hópi er- lendra blaðamanna brot úr myndinni. Eftir það var farið í jöklaferð með Ara Trausta Guð- mundssyni, sem fræddi hópinn um jökla og samdrátt þeirra vegna gróðurhúsaáhrifanna. THE DAY AFTER TOMORROW Þessi dómsdagsmynd segir frá hörmung- um sem fylgja í kjölfar fárviðris og ofsa- kulda sem dynja á jörðinni þegar gróður- húsaáhrifin fara í fluggírinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.