Fréttablaðið - 10.04.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 10.04.2004, Blaðsíða 50
42 10. apríl 2004 LAUGARDAGUR SÝND kl. 8 og 10.10 Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla! FINDING NEMO kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI ALONG CAME POLLY kl. 6 KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 2 og 4 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 10.10 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 B.i. 12 SÝND kl. 2, 4 og 6 MEÐ ÍSL. TALI HHH Ó.H.T Rás 2 HHH Skonrokk SÝND kl. 6 og 10 B.i. 12 SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 12 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.45 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 AMERICAN SPLENDOR kl. 10.05 WHALE RIDER kl. 6 og 8 COLD MOUNTAIN kl. 7 B.i. 16 Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki HHH Skonrokk BESTA ERLENDA MYNDIN Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is Páskamynd ársins SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Sem sagt, eðalstöff“ Þ.Þ. Fréttablaðið SÝND kl. 6, 8 og 10.45 B.i. 12 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 4, 8 og 10.45 Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! SCOOBY DOO 2 - ÍSL. TAL kl. 5 TAKING LIVES kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 HHH S.V. Mbl. OPIÐ AL LA PÁSKAN A kl. 10.40 B.i. 16GOTHIKA kl. 1.30 og 3.40CHEAPER BY THE DOZEN SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40 Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 2 og 4.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 5.50 og 8.10 MEÐ ENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. HHH H.L. Mbl. Sýnd kl 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á OPIÐ AL LA PÁSKAN A SÝN.TÍM AR GILDA ALLA PÁ SKANA OPIÐ ALLA PÁSKANA Listasmiðjan Keramik og Gler Gallery Kothúsum, Garði PÁSKATILBOÐ 15-50% AF ÖLLUM VÖRUM Opið um páskana, skírdag, laugardag og annan í páskum. Opið alla dagana frá kl. 13-17. SÍMI 422 7935 (PYLSUPARTÝ ALLA DAGANA) Kveikur frá Miðsitju Notkunarstaðir: Húsnotkun Siggi Leifs. S: 554-2578/868-2574 Fyrra og seinna gangmál. Stóru Ásgeirsá . Elías 451-2568/894-9019 Handritshöfundurinn JeffreyNachmanoff komst í feitt þegar hann kynntist leikstjóran- um Roland Emmerich, sem þekktastur er fyrir myndir sín- ar The Patriot, Indepenence Day, Godzilla og Stargate. Fram að því hafði ekkert verkefna hans komist alla leið í gegnum framleiðslustigið en strax á Ísland í djú Dawn of the Dead „Uppvakningar Romeros voru svo skemmtilega heillandi vegna þess hversu heimskir, slappir og hægfara þeir voru. Ógnin fólst í fjöldanum en það var ekkert mál að sigrast á einum og einum. Þessir nýju uppvakningar eru ekki eins mikil krútt enda fráir á fæti og nokkuð erfitt að kála þeim. Húmorinn er aldrei langt undan og maður á á hættu að skella upp úr í miðju blóðbaði. Sem sagt eðalstöff fyrir þá sem kunna að meta upp- vakninga og gráglettinn viðbjóð. Öðrum er ráð- lagt að halda sig heima.“ ÞÞ Pétur Pan „Myndin iðar öll af lífsgleði og æskufjöri og það er varla hægt að segja að hér sé slegin ein feil- nóta en það eina sem dregur úr spennunni og kraftinum er að hvert einasta mannsbarn þekkir söguna eins og handarbakið á sér. Annars er hér á ferðinni frábær skemmtun fyrir alla fjölskyld- una, ekki síst af allir geta sammælst um að sjá hana með ensku tali.“ ÞÞ The Passion of the Christ „Pyntingarnar, blóðsúthellingarnar og mannvonsk- an eru teiknimyndaleg, jafnvel klámfengin á köfl- um, og missir myndin og frásögnin öll trúverðug- leika fyrir vikið. Kærleiksboðskapurinn nær hins vegar að svamla upp á yfirborð blóðbaðsins í litl- um endurminningasenum þar sem við sjáum þann Krist sem ég man eftir sem barn. Það eru þessar senur sem sitja eftir hjá mér og veita smá yl. Engu að síður er þetta ótrúlega merkileg og vel gerð mynd sem vekur upp miklar og stórar spurn- ingar og eflaust mjög persónubundið hvernig hver og einn túlkar hana.“ KD SMS um myndirnar í bíó PÍSLARGANGA KRISTS Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir mynd- ina ótrúlega vel gerða og fann kærleiks- boðskapinn í öllu blóðbaðinu. Sannköll- uð páskamynd fyrir þá sem treysta sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.