Fréttablaðið - 10.04.2004, Blaðsíða 40
32 10. apríl 2003 LAUGARDAGUR
1 2 3 4
Verðlaunakrossgátan
Vinningshafi í verðlaunakrossgátunnií síðustu viku var Erna
Lúðvíksdóttir og hlaut hún að launum
glæsilegan DVD-spilara frá Heimilis-
tækjum. Fréttablaðið óskar Ernu til ham-
ingju. Lausnarorðið var Alfreð. ■
Fyrirkomulagið
Skrifaðu lausnarorðið á krossgátunni í SMS-
skilaboðin „GAMAN KROSS LAUSNARORГ
og sendu í þjónustunúmerið 1900.
Dæmi: ef lausnarorðið er Hallgrímur sendir
þú skeytið GAMAN KROSS HALLGRIMUR í
þjónustunúmerið 1900.
Dregið verður úr réttum lausnum fimmtudag-
inn 15. apríl. Frestur til að senda lausnir renn-
ur út á hádegi þann dag.
Hvert skeyti kostar 99 krónur.
Þín skoðun
Til þess að geta gert krossgátuna ennþá betri
óskum við eftir hugmyndum, tillögum og
athugasemdum frá lesendum blaðsins.
Netfangið er: kross@frettabladid.is
■ Lausnarorð gátunnar...
Vandaður DVD-
spilari í verðlaun
Kr. 14.995
Lenco DVD37 DVD-spilari með DIVX-afspilun
Fjölkerfa, fullbúinn með miklum tengimögu-
leikum, m.a. Scart, SVHS, Coaxial og Optical.
Vandaður fjölkerfa DVD-spilari sem tekur CD/DVD/DVD-
R/DVD+R/DVD-RW/DVD+RW/MP3/JPG/DIVX diska.
Fullbúinn með miklum tengimöguleikum,
m.a. Scart, SVHS, Coaxial og Optical.
Lenco
Maðurinn er...
Myndverk vikunnar
ÝFIR GRJÓT ÁTT
LITLAR
ÓSKI
HÁS
KEPPNI
SLÁ
VARÐ-
ANDI
SKYN-
FÆRIN
PLÖNTU
VÍK
FUGL
52 VIKUR
REYFI
VÆSKILL
DANSKT
DAG-
BLAÐ
GENGUR
LÆRÐI
FUGLINN
BELTI
EKKI
SVO
VISS
SLÆMI
FÆÐA
BEISL-
AÐUR
FÉLAG
ÓLU
RÖLTA
KÆR-
LEIKUR
SMJÖR-
LÍKI
2 EINS
LÍTA
EINS
UM R
PLATA ÞVAÐRA
KEYRA
PÍLA
FOR
HÁVAÐI
KONU
EDRÚ
DEIGUR
ELSKAR
Í EYÐI-
MÖRK
Á FÆTI
FUGL
SKVETTA
Í RÖÐ
STÓRT
TÆKI
KEYRI
2 EINS
FISKA
ÞEGAR SKER
NÚLL
BEIN Í
MUNNI
DAUF-
GERÐ
KARL-
MANNS-
NAFN
HLUTI
SKRÚFU DÖKKT
TÍMABIL SÉR-HLJÓÐAR
NAUT-
GRIP
LÆRÐI
ÓSKA
KOMAST
RÆTIN
ÞAÐ
GAMLA
FÆÐU
BIRTA
AF-
GANGUR
STEFNA
ELSKA
SKJÓT
KYRRÐ
VANDL.
HLJÓÐ
MUNDA
PRÓF-
GRÁÐA
NET
DVELUR
HLUTI
SÓLAR-
HRINGS
FÆÐA
?
SJ OG
BRAGI
9 HLUTI
ÁRS
NÓAR
UNDAN H
FOR-
GÖNGU-
MAÐUR
UNDAN Í
ARABÍSKUR
HÖFÐINGI
BAÐA
KEYR
UNDAN E
ÞEFA
ÞRENGSLI
RYKKORN
ALDA
FORFEÐR-
ANNA
HERBERGI
TÍU
UNDAN L
SK
AG
I
PÍ
LA
HL
JÓ
M
UNDAN S
ALDAN
5 OG 50
BELJAKA
ÖRVITA
PÍ
PA HÆFI-LEIKI
FYRIR-
TÆKI
Í
RÖ
Ð
KRAFTUR
BARDAGI
FYRIR
STUTTU
EFTIR S
ÞYKIR
VÆNT UM
NAUT
NÝFÆDDUR
SÆKI
1
2
3
4
Myndverk vikunnar er Minn-ing um stríð eftir Einar Jóns-
son frá Fossi frá árinu 1915. Lista-
maðurinn gaf Listasafni Íslands
verkið árið 1917.
Einar Jónsson frá Fossi í Mýr-
dal sigldi utan til Kaupmanna-
hafnar til náms árið 1893 eða ‘94.
Nam hann teikningu við Teknisk
Selskabs Skole og var þar samtíða
Einari Jónssyni myndhöggvara.
Einar stundaði skólann á kvöldin
en á daginn vann hann á hús-
gagnaverkstæði þar sem hann
sérhæfði sig í listrænni stofu- og
húsgagnamálun eða skreytilist,
sem var mjög í tísku á þessum
tíma. Eitt þeirra húsa sem Einar
málaði að innan er Prestsbakka-
kirkja á Síðu, sem hann skraut-
málaði 1910. Einar málaði myndir
alla sína tíð þó að hann ynni alla
jafna sem skreytimálari og við
leiktjaldamálun. Hann hélt aðeins
tvær listsýningar, hina fyrri á
Hótel Reykjavík árið 1910 eða ‘11
og hina síðari í Verslunarskólan-
um árið 1917.
Einar fékkst fyrst og fremst
við landslagið í verkum sínum en
einnig málaði hann nokkuð af
sjávarmyndum með skútum.
Landslag Einars hefur sterkt svip-
mót þeirrar náttúrurómantíkur
sem var ríkjandi á þessum árum.
Verk frá átthögum hans í Mýrdal
eru nokkur, svo og verk frá Þing-
völlum og Þórsmörk og einnig frá
Oddeyri við Eyjafjörð fyrir brun-
ann sem varð þar árið 1906. ■
Karl Sigurbjörnsson
Maðurinn sem við spurðum umá síðu 28 er Karl Sigurbjörns-
son, biskup Íslands. Prestsferill
Karls hófst fyrir rúmum 30 árum
þegar hann vígðist til Vestmanna-
eyjaprestakalls en skömmu síðar
varð hann prestur í Hallgríms-
kirkju og gegndi því starfi allt þar
til hann varð biskup árið 1998.
Fáir, ef nokkrir, eru jafn umleikn-
ir prestum eða guðfræðingum í
prívatlífinu og Karl, en af vensla-
fólki hans í stéttinni eru t.d. faðir
hans, þrír bræð-
ur, tengdason-
ur, tveir mág-
ar og ein
m á g k o n a .
Að auki má
nefna tvo
þremenninga
við Karl og
einnig systur-
son hans. ■
MINNING UM STRÍÐ
Einar Jónsson frá Fossi málaði verkið árið 1917.
Minning um stríð