Fréttablaðið - 10.04.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.04.2004, Blaðsíða 36
FRamtíDaRBóK- www.kbbanki.is Draumur fermingarbarnsins getur or›i› a› veruleika me› a›sto› Framtí›arbókar. Me› flví a› ávaxta fermingarpeningana á Framtí›arbók er lag›ur grunnur a› flví a› stórir draumar geti or›i› a› veruleika í framtí›inni. Gjafakort fyrir Framtí›arbókina fást í öllum útibúum KB banka. Láttu draumana rætast! ÉG Á MÉR DRAUM Ver›trygg›ur sparireikningur, sem ber 6% vexti. Innstæ›an ver›ur laus til úttektar vi› 18 ára aldur. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 1 8 4 5 • s ia .i s 28 10. apríl 2004 LAUGARDAGUR Hver er maðurinn? Lágvaxinn en stór Maðurinn sem við spyrjum umað þessu sinni gegnir virð- ingarstöðu í samfélaginu. „Hann er vinnusamur hugsuður, réttsýnn og einlægur,“ segir Þórir Guð- mundsson, starfsmaður Rauða krossins. „Á góðum stundum er hann bráðfyndinn, en það er hlið á honum sem sést sjaldnar á al- mannafæri. Hann er varfærinn í orðavali en ef hann tekur afstöðu, til dæmis í þjóðfélagsmálum, þá er hann fastur fyrir,“ segir Þórir, en þeir hafa átt nokkur samskipti undangengin ár. Baldur Kristjánsson, prestur í Þorlákshöfn, segir helstu kosti viðkomandi vera þessa: „Elsku- legur, orðhagur bænari með nokk- uð fastar skoðanir.“ Baldur telur hann ekki gallalausan með öllu og nefnir eitt öðru fremur í þeim efn- um: „Hann horfir ekki í augu við- mælenda sinna og þeir eru ekki alveg vissir um hvar þeir hafa hann.“ „Hann er lítill vexti en stór hið innra,“ segir Bjarni Kr. Grímsson, deildarstjóri á Landspítalanum, og bætir við að hann hafi sterka nærveru og sé umhugað um fjöl- skyldu sína og allt mannlegt. „Hann vill líka leysa hvers manns vanda og gefur mikið af sér,“ seg- ir Bjarni. Og nú spyrjum við; Hver er mað- urinn? Svarið er á blaðsíðu 32. ■ Auðu húsin í mið Fátt er dapurlegra en að sjá auð hús í miðborgum enda miðborgir hjörtu allra borga. Þar á lífið að vera, þar á þjónustan að vera og ef allt væri með felldu kepptist fólk í verslun og viðskiptum um laus pláss í bænum. En þannig virðist það ekki vera í Reykjavík. Við hinn margrómaða Laugaveg og niðri í Kvos liggur fjöldi góðra plássa á lausu þessa dagana, ýmist einstaka hæðir eða heilu húsin. Húsið er án efa með glæsilegriverslunarhúsum miðborgar- innar. Verslun Egils Jakobsen var þar til húsa um árabil en fyrir nokkrum árum var jarðhæðin inn- réttuð upp á nýtt fyrir mikla pen- inga og veitinga- og skemmtistað- urinn Rex opnaður. Sá lifði í nokk- ur misseri og eftir að honum var lokað hefur verið tvíreynt með veitingastarfsemi á hæðinni. La primavera lifir góðu lífi á efri hæðinni. ■ Flugleiðir höfðu lengi vel um-fangsmikla starfsemi í hús- inu og var aðalsöluskrifstofa félagsins á jarðhæðinni. Langt er um liðið síðan hún var flutt og stóð hæðin auð um skeið. Versl- unarrekstur var þar um tíma en hæðin hefur nú staðið auð í um þrjú ár. Á efri hæðum eru skrif- stofur. ■ Þarna var starfsemi Póst- ogsímamálastofnunar og síðar Símans til húsa í 70 ár. Húsið er um 7 þúsund fermetrar að stærð. Síminn seldi það árið 2001 og höfðu kaupendur í huga að breyta því í hótel enda Hótel Borg eina hótelið í miðbænum. Á stuttum tíma hafa tvö hótel tekið til starfa í miðborginni, unnið er að standsetningu tveggja annarra og eitt er á teikniborðinu. Óvíst er um framtíðarstarfsemi í Lands- símahúsinu en það er til leigu. ■ Egill Jakobsen Austurstræti 9 Landssímahúsið við Austurvöll Laugavegur 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.