Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 30. apríl 2004 SKAFTFELLINGAKÓRINN Rúm sjötíu ár skilja að yngsta og elsta kórfélaga Skaftfellingakórsins í Reykjavík. Jóna G. Kolbrúnardóttir er á 12. ári og stendur hér við hlið aldursforsetans í hópnum, Páls Jóhanns- sonar, sem varð áttræður fyrir nokkrum dögum. Þau eru ásamt öðrum kórfélögum að æfa fyrir vortónleikana sem verða á morgun, 1. maí klukkan 15 í Háteigskirkju í Reykjavík Yfir sumartímann þegar Ís-lendingar leggjast á flakk um landið eru bækurnar úr flokknum við þjóðveginn eftir Jón R. Hjálmarsson meðal vinsælustu bóka í útlánum bókasafnanna. Fimmta bókin úr þessum bóka- flokki, Skessur, skrímsli og furðu- dýr við þjóðveginn, er nú komin út hjá Almenna bókafélaginu, þar sem rifjuð eru upp margvíslega kynni manna og trölla eða furðu- dýra. Við söguna koma tröll, sæskrímsli, ókindur, vatnsskratt- ar og urðarbolar svo eitthvað sé nefnt auk frægari kynjaskepna eins og Katanesdýrsins, Lagar- fljótsormsins og skessunnar Loppu. Áður hafa komið út bækurnar Átök og ófriður við þjóðveginn, Íslendingasögur við þjóðveginn, Með þjóðskáldum við þjóðveginn og Þjóðsögur við þjóðveginn. ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N JÓN R. HJÁLMARSSON Skrifar nú um skessur, skrímsli og önnur furðudýr við þjóðveginn. Furðudýr við þjóðveginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.