Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 51
Er búinn að sjá Kill Bill Vol.1 örugglega 10 sinnum og
hef þegar farið tvær ferðir í
bíó á seinni hlutann. Þið þurfið
ekkert á mér að halda til þess
að segja ykkur hversu mikill
snillingur leikstjórinn Quentin
Tarantino er í því að finna hár-
rétta tónlist fyrir hárrétt
augnablik í myndum sínum.
Þannig er andrúmsloft
seinni Kill Bill plötunnar jafn
ólíkt fyrri plötunni og mynd-
irnar eru ólíkar. Hér eru lögin
rólegri, yfirvegaðri og svalari.
Þrjú lög eftir Ennio
Morricone setja eiginlega tón-
inn fyrir alla tónlist myndar-
innar. Tarantino hefur sagt það
að fyrri hlutinn sé „austri“ og
sá seinni „vestri“. Tónlistin
smellpassar við þessar lýsing-
ar, en einhvern veginn tekst
honum að finna vestræn lög
með austrænum áhrifum. Eins
og hið angurværa Urami Bushi
með Meiko Kaji. Mexíkósk
áhrif eru einnig sterk á plöt-
unni og hið frábærlega undar-
lega Tu Mira með Lole Y
Manuel er eitt þess virði að
kaupa plötuna (hvar finnur
hann þessa tónlist!?!).
Tarantino er víst mjög reik-
ull einstaklingur, en treystir
eigin tilfinningum. Hann á það
víst til að grípa tónlist á lofti
þegar hann heyrir hana, hvort
sem hann er úti í búð, að horfa
á aðrar bíómyndir, að hlusta á
útvarpið eða í heimboði. Þá
ákveður hann strax að lagið
henti mynd sinni og eltir eðlis-
hvötina þá og þegar. Að koma
lagi sínu í Tarantino-mynd
lífgar svo sannarlega upp á
tónlistarferilinn, þannig eigum
við örugglega eftir að heyra
meira frá sveitinni Shivaree
sem á opnunarlagið frábæra
Goodnight Moon... þó að við
hefðum aldrei heyrt í henni
áður. Og úff... þetta lag með
Johnny Cash, A Satisfied Mind,
punkurinn yfir i-ið í ævisögu
kappans.
Birgir Örn Steinarsson
FÖSTUDAGUR 30. apríl 2004 39
DAWN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10
SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSL TALI
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16
Ein um-talaðaðasta
og aðsóknar-mesta kvikmynd allra tíma.
HHH1/2 kvikmyndir.com
HHH Skonrokk
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Ævintýrið
eins og þú
hefur aldrei
upplifað það.
Sýnd kl. 4 M/ ÍSL. TALI
Það vilja allir vera hún, en hún vil vera
“frjáls” eins og allir aðrir.
Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd
um forsetadóttur í ævintýraleit!
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
Til að tryggja réttan dóm
réðu þeir utanaðkomandi
sérfræðing. En það var einn
sem sá við þeim...
HHH1/2 kvikmyndir.com
HHH SV MBL
Jimmy the Tulip er mættur aftur
í hættulega fyndinni mynd!
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 4 Íslenskt tal
SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16
HHHH
HP kvikmyndir.com
HHHH
HP kvikmyndir.com
Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday
Frábær gamanmynd um Drama-
drottninguna Lolu sem er tilbúin að
gera ALLT til að hitta “idolið” sitt!
FRUMSÝNING
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10
HHHHH
„Gargandi snilld!“
ÞÞ FBL
HHH1/2
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
HHHHH
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV
HHH
Skonrokk
HHHH
HP kvikmyndir.com
Bill drepinn mjúklega
KILL BILL VOL 2:
Original Soundtrack
Umfjöllunkvikmyndir