Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 51
Er búinn að sjá Kill Bill Vol.1 örugglega 10 sinnum og hef þegar farið tvær ferðir í bíó á seinni hlutann. Þið þurfið ekkert á mér að halda til þess að segja ykkur hversu mikill snillingur leikstjórinn Quentin Tarantino er í því að finna hár- rétta tónlist fyrir hárrétt augnablik í myndum sínum. Þannig er andrúmsloft seinni Kill Bill plötunnar jafn ólíkt fyrri plötunni og mynd- irnar eru ólíkar. Hér eru lögin rólegri, yfirvegaðri og svalari. Þrjú lög eftir Ennio Morricone setja eiginlega tón- inn fyrir alla tónlist myndar- innar. Tarantino hefur sagt það að fyrri hlutinn sé „austri“ og sá seinni „vestri“. Tónlistin smellpassar við þessar lýsing- ar, en einhvern veginn tekst honum að finna vestræn lög með austrænum áhrifum. Eins og hið angurværa Urami Bushi með Meiko Kaji. Mexíkósk áhrif eru einnig sterk á plöt- unni og hið frábærlega undar- lega Tu Mira með Lole Y Manuel er eitt þess virði að kaupa plötuna (hvar finnur hann þessa tónlist!?!). Tarantino er víst mjög reik- ull einstaklingur, en treystir eigin tilfinningum. Hann á það víst til að grípa tónlist á lofti þegar hann heyrir hana, hvort sem hann er úti í búð, að horfa á aðrar bíómyndir, að hlusta á útvarpið eða í heimboði. Þá ákveður hann strax að lagið henti mynd sinni og eltir eðlis- hvötina þá og þegar. Að koma lagi sínu í Tarantino-mynd lífgar svo sannarlega upp á tónlistarferilinn, þannig eigum við örugglega eftir að heyra meira frá sveitinni Shivaree sem á opnunarlagið frábæra Goodnight Moon... þó að við hefðum aldrei heyrt í henni áður. Og úff... þetta lag með Johnny Cash, A Satisfied Mind, punkurinn yfir i-ið í ævisögu kappans. Birgir Örn Steinarsson FÖSTUDAGUR 30. apríl 2004 39 DAWN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSL TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Ein um-talaðaðasta og aðsóknar-mesta kvikmynd allra tíma. HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Sýnd kl. 4 M/ ÍSL. TALI Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... HHH1/2 kvikmyndir.com HHH SV MBL Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 4 Íslenskt tal SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 HHHH HP kvikmyndir.com HHHH HP kvikmyndir.com Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Drama- drottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta “idolið” sitt! FRUMSÝNING SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com Bill drepinn mjúklega KILL BILL VOL 2: Original Soundtrack Umfjöllunkvikmyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.