Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 40
■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur ásamt Óperukórnum í Reykjavík 9. sinfóníu Beethovens og Metomor- pohsen eftir Richard Strauss. Hljóm- sveitarstjóri er Rumon Gamba. Kórstjóri er Garðar Cortes.  20.00 Hip-hop tónleikar á Gaukn- um með Afu-Ra, Orginal Melody og Danna Deluxe. Eftir miðnætti mætir síðan Kung Fú á sviðið.  20.30 Söngskemmtun tileinkuð Ása í Bæ verður haldin á Hótel Borg. Bæjarabandið, sem skipað er góðvin- um Ása, mun leiða söng og flytja ljóð hans við lög Oddgeirs og fleiri.  21.00 Jazzbandið Hljóð í skrokk- inn leikur „swingmúsík” í anda gömlu meistaranna á Ráðhúskaffi, Þorlákshöfn. Hljómsveitina skipa Óskar Guðjónsson á saxófón, Ólafur Stolzenwald á kontrabassa, Ómar Guðjónsson á gítar og Erik Qvick á trommur.  21.00 Stanslausir tónleikar á Bar 11 með Heraglym, Ísidór og Saab.  23.00 Tríó Sigurðar Flosasonar, Þórir Baldursson og Jóhann Hjörleifs- son koma fram á djass- og blúshátíð á Grand Rokk í kvöld. Hátíðin stendur fram á sunnudag.  Reykjavík Wake Up Call nefnist tón- listarhátíð á Kapital þar sem fram koma David Holmes og Nightmares On Wax. Að auki kemur fram einvalalið íslenskra plötusnúða og tónlistarmanna sem snerta fleti á flestum geirum dans- tónlistarinnar.  Útgafutónleikar Gumma Jóns á NASA við Austurvöll. Síðan verður ball með Todmobile. ■ ■ LEIKLIST  19.00 Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O’Neill í Smíðaverkstæði Þjóð- leikhússins.  20.00 Söngleikurinn Chicago á stóra sviði Borgarleikhússins.  20.00 Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasar Kormáks á stóra sviði Þjóðleikhússins.  21.00 Vesturport sýnir Brim eftir Jón Atla Jónasson í Hafnarfjarðarleikhúsinu.  23.59 Vesturport frumsýnir Kringl- unni rústað, nýtt leikrit eftir Víking Kristjánsson. Sýnt verður í Berlín, sal Klink og Bank. ■ ■ LISTOPNANIR  17.00 Harpa Björnsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í galleríi Sæv- ars Karls. Sýningin ber yfirskriftina „klifun” – amorous / amorpous. ■ ■ SKEMMTANIR  Spilafíklarnir skemmta á Dubliner. Sannkölluð sumargleði.  Paparnir leika fyrir dansi á Broad- way.  Geirmundur Valtýsson og hljóm- sveit halda uppi sveiflunni á Kringlu- kránni.  Árni Johnsen spilar og syngur á Rauða ljóninu.  Brúðarbandið á Hressó.  Dúettinn Dralon skemmtir á Ara í Ögri.  Tveir úr 3-some spila á Celtic Cross.  Í svörtum fötum skemmtir á Players í Kópavogi. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.00 Marit Åhlen, sérfræðingur í rúnaletri, flytur hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu um rúnaletur í evrópsku samhengi. Fyrirlesturinn fer fram á sænsku. ■ ■ FUNDIR  13.00 Fræðslufundur um nýsköp- un kvenna, mikilvægi fyrirmynda og tengslanet verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Valgerður Sverrisdóttir flytur ávarp. Jafnframt verður sett upp sýning á nýsköpun kvenna frá Svíþjóð og Íslandi. ■ ■ SAMKOMUR  20.00 Wesak-hátíðin verður hald- in hér á landi í þriðja sinn í Bolholti 4 á þriðju hæð í kvöld og um helgina. Þessi hátíð er upphaflega afmælishátíð Búdda, en er nú ætluð öllum hvar í trú- arbrögðun sem þeir standa. Flutt verða erindi andlegs eðlis og hugleiðslur stundaðar.  Sænska félagið heldur upp á Val- borgarmessu í Jósölum, veitingahúsi Ís- hesta í Hafnarfirði, með kvöldverði, sænskum vorsöngvum og varðeldi.. 28 30. apríl 2004 FÖSTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 27 28 29 30 1 2 3 APRÍL Föstudagur Hugmyndin er sú að fá djass-inn og blúsinn aftur inn á sóðabúllurnar, með „late night jazz“ stemningu og vindla og viskíkeim í loftinu,“ segir Freyr Eyjólfsson á Grand Rokk, þar sem efnt verður til djass- og blúshátíð- ar nú um helgina. Tríó Sigurðar Flosasonar ríður á vaðið og spilar í kvöld. Þar eru á ferðinni þeir Þórir Baldursson á orgel og Jóhann Hjörleifsson á trommur ásamt saxófónleikaran- um Sigurði. Annað kvöld mætir svo Havanabandið hans Tómasar R. Einarssonar ásamt ungum piltum úr Menntaskólanum í Reykjavík sem kalla sig Spilabandið Runólf. „Svo á sunnudaginn kemur hingað bandaríski blúsgítarleikar- inn Joel Pelt. Hann er á leiðinni til Evrópu og stoppar hér á leiðinni.“ Blúsmenn Andreu verða líka á ferðinni á sunnudagskvöldið. Á sunnudagskvöldið hefjast tónleikarnir klukkan tíu, en í kvöld og annað kvöld ekki fyrr en undir miðnætti. „Við ætlum að reyna að endur- vekja þá stemningu að djass og blús séu pínulítið hættuleg og sið- spillandi tónlist,“ segir Freyr, og bætir því við að þótt heilmikið sé um að vera í djasslífinu hér á landi þá „eru þeir alltaf að spila á allt of kristilegum tíma“. ■ ■ TÓNLEIKAR Forðast kristilegan tíma VORTÓNLEIKAR KYRJANNA Í SELTJARNARNESKIRKJU Kyrjurnar halda sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 1. maí kl. 17. Á efniskránni eru m.a. gospelsöngvar, ensk ástarlög og óðir til vorsins frá 16. öld o.fl. Einsöngvari: Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir Stjórnandi: Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir Undirleikari: Halldóra Aradóttir TÓMAS OG SIGURÐUR Spila á djass- og blúshátíð á Grand Rokk um helgina. …með allt fyrir fjölskylduna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.