Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 30. apríl 2004 ÁRNI JOHNSEN á Rauða Ljóninu í kvöld Ekki missa af þessu kvöldi Kvennakvöld miðvikudaginn 5. mai Einhyrningar og jómfrúr áttu íafar sérstöku sambandi sam- kvæmt gamalli goðsögn, sem til er í ýmsum útgáfum. Meðal ann- ars gátu einhyrningar skynjað hvort kona væri hrein mey. „Þetta er í rauninni afskaplega flókin goðsögn og margvísandi,“ segir Harpa Björnsdóttir mynd- listarkona, sem í dag klukkan fimm opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls þar sem hún mátar þessa goðsögn við okkar nútíma. „Ég er að reyna að búa til blendin hughrif þannig að fólk upplifi marga ólíka hluti og marg- ar ólíkar tilfinningar. Þær eru jafnvel mótsagnakenndar sumar hverjar.“ Harpa segir sterkan erótískan undirtón vera í sýningunni, „en hann er alveg græskulaus þó“. Á sýningunni eru tré- skúlptúrar, ljósmynd og vídeó- verk, og þar kemur fyrir bæði ung og fögur jómfrú, og svo önnur sem er roskin og lífsreynd. „Mér þótti gaman að kíkja sér- staklega á þennan erótíska undir- tón í goðsögninni. Ég held að það hafi ekki orðið neinar stórvægi- legar breytingar á löngunum manna og þrám í kynferðis- málum, en þau hafa verið misjafn- lega áberandi. Nú á tímum eru þau mjög áberandi, og ég spyr hvort það sé endilega það sem við þurfum á að halda í dag.“ ■ ■ MYNDLISTARSÝNING ■ TÓNLEIKAR Verslunin 12 tónar við Skóla-vörðustíg fagnar í dag sumri, hækkandi sól og komandi baráttu- degi verkalýðsins með ögrandi tónum hljómsveitarinnar 5tu her- deildarinnar, sem verður með tón- leika klukkan 17 í dag. Hljómsveitin gaf nýverið út geisladiskinn „Áður óútgefið efni“ sem eins og nafnið segir til um inniheldur einmitt áður óútgefið efni. Hljómsveitin hefur vakið athygli fyrir að stinga á ýmsum kýlum með hárbeittum textasmiðum sínum og grípandi þjóðlagapönki. ■ 5TA HERDEILDIN Spilar grípandi rokktónlist í versluninni 12 tónum. Tónleikar á 12 tónum Erótík og einhyrningar HARPA BJÖRNSDÓTTIR Opnar í dag sýningu í Galleríi Sævars Karls við Bankastræti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.