Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 SheerDrivingPleasure BMWX5Línan X53.0d X53.0i www.bmw.is Einu sinni var flokkur hér á landi,með fólki á öllum aldri, sem hafði það að markmiði sínu að tryggja frelsi í atvinnulífinu, og reyndar á sem flestum sviðum mannlífsins. „Leyfum markaðnum að ráða!“ var slagorðið. Ég minnist ótal stunda á menntaskólaárunum þegar ég stóð, með kringlótt gleraugu í svörtu vesti með svartan klút, í rökræðum við fulltrúa þessa flokks, einarða stuðningsmenn markaðsstefnunnar. „Þeir hæfustu lifa af,“ var sagt. „Fólk á að fá að ráða sér sjálft.“ Í HJARTA mínu var ég alltaf í grundvallaratriðum, og er enn, sam- mála boðskap um frelsi. Ég tel ástæðu til að treysta fullorðnu fólki sem allra mest til að taka ákvarðanir sem varða eigin hag. En ég var alltaf reiðubúinn að setja fyrirvara. Sér- staklega fannst mér mikilvægt að fólk gætti að því að fólk sem ekki hefði ráð á því að keppa á hinum frjálsa markaði – og yrði þar með undir í baráttunni – þyrfti ekki að líða skort og lifa í vosbúð. Ég hafði því alltaf smá sósíalískan þráð í mál- flutningi mínum, enda með kringlótt gleraugu, og yfir þeim hluta af mín- um boðskap fussuðu og sveiuðu vanalega hinir harðsvíruðu boðberar frelsisins. ÉG MAN eftir fólki sem vildi einkavæða allt nema lögregluna. Sumir vildu leggja niður ríkið. Nú þegar ég lít til baka sé ég hversu miklir hvolpar við vorum í raun og veru, að standa í þessum rifrildum. Æpandi úr okkur barkakýlið í partí- um undir áhrifum áfengis, öðrum til ama og leiðinda. „Þú sagðir!“ „Nei, þú sagðir!“ Til lítils segi ég, því auðvitað skipti þetta engu máli. Nú þegar ég lít til baka sé ég ekki betur en að enn sé ríkisrekin áfeng- issala í landinu, ríkisrekið útvarp, ríkisrekin veðurstofa, ríkisreknir skólar og lánasjóðir, ríkisrekin heil- brigðisþjónusta, ríkisrekið leikhús, ríkisrekin sinfónía, ríkisrekin skóg- rækt, póstur, sími og lögregla. Og þetta er allt saman þrátt fyrir það að fólkið sem ég var að rífast við hafi nú haft aðgang að valdastólunum í næstum fimmtán ár samfleytt. Upp- hrópanir þeirra reyndust öskrin ein. OG NÚ er bláa höndin farin að setja blátt bann. ■ Bakþankar GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR VI Ð S EG J U M F R É T T I R Blátt bann ÁRNI JOHNSEN á Rauða Ljóninu í kvöld Ekki missa af þessu kvöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.