Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 55
Lárétt: 1 gaffall, 6 karlfugl, 7 tónn, 8 eink. stafir, 9 hljóðfæri, 10 joko Ö, 12 skel, 14 stefna, 15 hreyfing, 16 hvíldist, 17 hams- lausa, 18 bára. Lóðrétt: 1 skjóla, 2 amboð, 3 sólguð, 4 heimildin, 5 borg, 9 ofna, 11 málmur, 13 megin, 14 fiska, 17 hræðast. Lausn: FÖSTUDAGUR 30. apríl 2004 1 6 7 8 9 13 14 14 16 17 15 18 2 3 4 11 10 12 5 Linda Pétursdóttir mun koma ámánudaginn og vígja heima- síðuna okkar, fjolskylduhjalpin.is,“ segir Ásgerður Flosadóttir. „Þetta verður voða falleg heimasíða með upplýsingum um starfið. Þetta kom þannig til að ég hafði samband við Lindu og spurði hana hvort hún vildi koma og opna heimasíðuna og hún var bara virkilega ánægð með að við hefðum beðið hana. Við erum að vonast til að hún verið ein af hjálparkonum Fjölskylduhjálpar þegar hún er á Íslandi og hún verð- ur verndari söfnunar okkar að ári.“ Söfnun Fjölskylduhjálpar stend- ur nú yfir undir heitinu Hlúum að íslenskum börnum, með Árna Johnsen sem verndara. Fyrir það fé sem safnast verða börn sem búa við bág kjör styrkt til að fara í sumarbúðir eða á leikjanámskeið. „Þeim verður ekki beint á neinn stað heldur fá að ráða því sjálf hvert þau fara. Nú eru tæplega 400 búnir að hringja í söfnunarsímann 901 5050 en þá dragast 500 krónur af símareikningum. Við ætluðum að safna fyrir 300 börn en megum prísa okkur sæl að ná fyrir tuttugu börnum. Þetta er fyrsta árið sem við erum með svona söfnun en stefnum að því að gera þetta að árlegum viðburði.“ ■ Lárétt: 1forkur, 6ara,7mi,8tf, 9óbó,10 ono,12aða,14átt,15ið,16lá,17óða, 18alda. Lóðrétt: 1fata,2orf, 3ra,4umboðið,5 rió,9óna,11stál,13aðal,14ála,17óa. Söfnun FJÖLSKYLDUHJÁLP ■ aðstoðar börn við að komast í sumarbúðir. Linda verndari næstu söfnunar Kíktu á neti› www.das.is Hringdu núna 561 7757 N‡tt happdrættisár byrjar í maí Engin vika án milljóna ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S D A S 24 43 6 0 4/ 20 04 Kauptu mi›a núna! -lang heitastir Háteigsvegi 7 105 Reykjavík Sími: 511 1100 Fax: 511 1110 www.ofn.is ofnasmidjan@ofn.is Heitir fallegir og Ofnar Ofnlokar Handklæðaofnar Sérpantanir Krakkar í tískuklúbbi félags-miðstöðvarinnar Þróttheima hafa leitað ýmissa leiða til fjáröflunar fyrir skemmtiferð sem þau vonast til að geta farið í sumar. Klúbburinn sem samanstendur af krökkum úr 8. bekk Langholtsskóla hefur aðallega unnið að því að skipuleggja og halda tísku- sýningar í Reykjavík en í væntanlegri skemmtiferð vonast þau til að geta slegið upp tískusýningu úti á landi. Á sumardaginn fyrsta tóku krakkarnir í tískuklúbbnum sig til og seldu vöfflur og máluðu litríkar andlitsmyndir á börn til að safna fyrir ferðinni en þau hafa einnig farið ófáar gönguferðir með hunda í nágrenninu. Í kvöld ætla krakkarnir hins vegar að setja upp bílaþvottastöð á planinu fyrir utan Þróttheima. Þvotturinn hefst klukkan 19.30 í kvöld á Holtavegi 11 beint á móti bakaríi Jóa Fel og verður hægt að fá bílinn þveginn fyrir aðeins 500 krónur. Fréttiraf fólki ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Davíð Þór Björgvinsson. Oxford-háskóli fékk 25 þúsund punda styrk. 130 kílómetrar á klukkustund. ÁSGERÐUR FLOSADÓTTIR Linda Pétursdóttir mun opna heimasíðu Fjölskylduhjálpar á mánudaginn. Þá lýkur söfnuninni Hlúum að íslenskum börnum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N K AR LS SO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.