Tíminn - 01.07.1973, Qupperneq 25

Tíminn - 01.07.1973, Qupperneq 25
Sunnudagur 1. júli 1973 TÍMINN 25 Héraðsmót í Norðurlands- kjördæmi eystra 13. til 15. júlí Framsóknarfélögin gangast fyrir héraösmóti sem veröur haldiö sem hér segir: Raufarhöfn.föstudaginn 13. júlikl. 21. Mótið setur Ingi Tryggva- son formaöur kjördæmissambandsins. Ávarp flytja Stefán Val- geirsson alþingismaður og Ingvar Gislason alþingismaöur. Hljómsveit Grettis Björnsson-leikur og syngur. Breiöumýri, laugardaginn 14. júli kl. 21. Þar verður haldinn dansleikur. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur og syngur. Laugum, sunnudaginn 15. júli kl. 14. Samkomuna setur Ingi Tryggvason formaður kjördæmissambandsins. Avörp flytja Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi og Stefán Valgeirs- son alþingismaður. Ræða dagsins Einar Agústsson utanrikisráð- herra. Skemmtiatriði: Svifflugssýning: Haraldur Asgeirsson. Stormþyrluflug: Húnn Snædal. Fallhlifarstökk: Eirikur Kristinsson. Knattspyrna: Lið Eyfirðinga og Þingeyinga keppa. Lúðrasveit Húsavikur leikur milli atriða. Dansleikur á Laugum um kvöldið kl. 21. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur og syngur. Flugferðir til útlanda ó vegum Fulltrúaróðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum.fá upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. Vesturlands- kjördæmi Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðuin: Búðat-dal. sunnudaginn 8. júlt kl. 21. Stykkishólini, mánudaginn 9. júli kl. 21. Grundarfirði. þriðjudaginn 10. júli kl. 21. ólafsvik miðvikudaginn 11. júli ki. 21. llellissandi fimintudaginn 12.júli kl. 21. Rreiöabliki föstudaginn 13. júli kl. 14. Borgarncsi laugardaginn 14. júli kl. 14. Logalandi sunnudaginn 15. júli ki. 14. Fundarboöendur eru þingmenn Framsóknarflokksins i Vesturlandskjördæmi, Asgeir Bjarnason, alþingismaður.og Halldór E. Sigurðsson. fjármála- og .landbúnaðarráöherra Þingmólafundir í Austur- Barðastrandasýslu Þingmálafundur verður i Bjarkarlundi sunnudaginn 1. júli kl. 21:00. Steingrimur Hermannsson alþingismaður mætir á fundin- um. Allir velkomnir. Héraðsmót á Siglufirði 7. júlí Framsóknarfélögin halda héraðsmót á Siglufirði laugardaginn 7. júli kl. 20:30 að Hótel Höfn. Avarp: Haraldur Hermannsson Yztamói. Ræða Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra Magnús Jónsson syngur og Hilmir Jóhannesson skemmtir. Gautar leika fyrir dansi. Leiðarþing ó Austurlandi 1 Höldum leiðarþing, sem hér segir: Borgarfirði, fimmtudag 5.júli Skjöldólfsstöðum, föstudag 6. júli Bakkafirði, laugardag 7. júli Vopnafirði, sunnudag 8. júli Leiöarþingin hefjast kl. 9 að kvöldi. Tómas Arnason Vilhjálmur Hjálmarsson 2. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Séra Bragi Benediktsson flytur (a.v.d.v.) Morgun- leikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir og Arni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnannakl. 8.45: Ár- mann Kr. Einarsson les ævintýri úr bók sinni „Gull- roönum skýjum” (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveitin Crazy Horse syngur og leikur og Dooby Brothers syngja. Fréttir kl. 11.00. Morgun- tónleikar: George Malcolm leikur Sónötur eftir Domen- ico Scarlatti/Gérard Souzay syngur með ensku kammer- sveitinni þrjár ariur eftir Jean Philippe Rameau / Adlof Scherbaum og Barokksveitin i Hamborg leika 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Dala- skáld" eftir Þorstein Magnússon frá Gilhaga Indriði G. Þorsteinsson les sögulok. 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Nokkur orð um þulur, gátur og ævintýri. Hallfreð- ur Orn Eiriksson cand.mag. flytur. 20.00 Mánudagslögin. 20.20 Prestafélag Hólastiftis 75 ára. Séra Pétur Sigur- geirsson vigslubiskup flytur synoduserindi. 20.45 Frá útvarpinu i Berlin. 21.05 Márgrét Valdimarsdóttir — drottn- ing Norðurlanda Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrúin og tatarinn” eftir D.H. Lawrence Anna Björn Halldórsdóttir þýðir og les sögulok (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaðar- þáttur: i sláttarbyr jun, Gisli Kristjánsson ritstjóri talar. 22.25 Hljómplötusafnið 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ^ Þjóðhéttakort nefna svipaðs eðlis, þannig trúðu menn þvi á Suðurlandi, að það boðaöi slæmt vor, ef lóan kom snemma, en á Norðurlandi þótti það merki þess að vel mundi vora. Kortagerð er til mikillar glöggvunar við rannsóknir, sem þessar, þvi að á kortinu gefst i einni sjónhendingu greinargott yfirlit yfir atriði, sem annars þyrfti að útlista i löngu máli. Ég taldi ráð að kynna mér þetta með kunnáttu fólki, til þess að gera ekki alltof margar byrj- endaskyssur og valdi þá Þýzka- land, af þvi að Þjóðverjar hafa stundað slika kortagerð um lang- an aldur og kunna manna bezt til verka I þvi efni. Mér hefur verið veittur þýzkur styrkur til ferðar- innar.og utan held ég núna i ágúst tiljjriggja mánaða dvalar i Bonn, Munster og Berlin. — Hvað eru þeir orðnir margir spurningalistarnir, sem Þjóð- minjasafnið hefur látið frá sér fara? — Þeir eru alls 27. Við sendum að jafnaði út tvo lista á ári — menn ráða ekki við að svara meira. — Hversu margir eru heim- ildarmenn og hvernig eru heimt- urnar? Heimildarthenn eru þetta 200—300. Heimtur eru mismun- andi eftir þvi hvað um er fjallað, venjulega 30—50%. Skiptast heimildarmenn nokk- urn veginn jafnt á landshluta? Undanfarin sumur höfum við unnið að þvi að afla heimildarmanna á þeim stöðum þar sem einna fátæklegast var um heimildarmenn og auðvitað safnað efni um leið. I svipinn er safnið einna fátækast af heim- ildarmönnum á landinu suðaust- anverðu og I Húnaþingi. Ég fer innan skamms austur til þess að verða mér úti um fólk I Suður- Múlasýslu og Austur-Skaftafells- sýslu og næsta sumar fer ég um Húnavatnssýslur sömu erinda. — Nú er byrjað að kenna þjóð- háttafræði i Háskólanum. Eru svörin við þessum spurningalist- um ekki tilvalin rannsóknarefni handa stúdentum i þeirri grein og öörum henni skyldum? — Það gefur auga leið. Þetta hefur lika aðeins verið notað, en þó of litið enn sem komið er, enda hófst kennsla I þjóðháttafræði ekki fyrr en siðastliðinn vetur. Stúdentar i öðrum greinum hafa lika notfært sér þetta efni litil- lega. Helgi Guðmundsson lektor hefur látið menn gera málfræði- legar athugapir á ýmsum heitum, sem eru mismunandi eftir lands- hlutum. — Margir munu biða islenzkra þjóðháttakorta með nokkurri eftirvæntingu. Hvenær má búast við þeim? — Þvi er vandsvarað. Við erum alltof fáliðaðir hér á safninu og getum þess vegna ekki komiö i verk nema broti af þvi sem við vildum. Ég hef þó fullan hug á að hefjast handa að Þýzkalandsför- inni lokinni, þótt mannfæðin og peningaleysið hái okkur. © Sérstaða eru verksmiðjuskipin, sem ís- lendingar vilja reka út fyrir 50 milna mörkin. Loks koma svo ákvæði um eftirlit og viðurlög. Við erum reiðubúnir til þess að fallast á islenzkt eftirlit með vestur-þýzkum togurum, þannig að islenzk varöskip, stöðvi togarana, fari um borð og athugi veiðarfæri og útbúnað. Hins vegar er það mitt álit, að ekki eigi aðsekta skipstjórana eða dæma á Islandi heldur eigi að senda skýrslu til Vestur-Þýzkalands um leið og uppvist verður um brot á samningum.og svo önnumst við sjálfir viðurlögin. Þetta siöastnefnda og verk- smiðjuskipin eru þau atriði, sem erfiðast er að leysa, en þó ekki erfiðara en svo, að ég held, að það gangi bráöum saman með okkur. Við spurðum Einar Agústsson utanrikisráöherra, hvort hann væri jafn bjartsýnn, og Apel virð- ist vera, um að þess væri skammt að biða að samningar tækjust. t — Enn er margt eftir að ræöa, sagði Einar og okkur greinir á um ýmislegt, en vonandi er sá ágreiningur ekki svo djúpstæður, að ekki megi brúa bilið. -HHJ. www ww w wwwTWwrm ► UTIHURÐIR ◄ ►Trésmiður tekur aö sér< *að skafa og olíubera ^ ►haröviö (huröir o.fl.) ^ ►yfir sumarmánuöina. 4 ► Pantiö tímanlega. — ◄ ►Sími 1-46-03. * káAAáAAAAAAAáJ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.