Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 35
Sumuidagur I. júli 1973 TÍMINN 35 :Æ\k Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum j mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 2 21. april voru gefin saman i hjónaband af séra Grimi Grimssyni, Hallfriður Ingimundardóttir og Rafn H. Skúlason. Heimili þeirra verður að Lundarbrekku 2, Kóp. Ljósm. Stud. Gests Laufásvegi 18a. No. 1 21. april voru gefin saman i hjónaband i Hvamms- tangakirkju af sér Gisla Kolbeins, Elisabet P. Halldórsdóttir frá Kambshóli V-Hún. og Sigfús H. Ivarsson frá Flögu A-Hún. Heimili þeirra verður að Blönduósi. Ljósm. Stud. Gests Laufásvegi 18a. No. 3 16. júni voru gefin saman i hjónaband i Stokkseyrar- kirkju af séra Ólafi Jens Sigurðssyni, Ingibjörg Kristin Ingólfsdóttir hjúkrunarkona og Þorsteinn Unnsteinsson nemi. Heimili þeirra er að Geitlandi 15. — Ljósm. — Stud. Gests Laufásvegi 18a. No 4 - 5 - 6: Systrabrúðkaup: 28. aprfl voru gefin saman i hjónaband af séra Guðjóni Guðjónssyni, Sigrlður Margrét Hermannsdóttir og Helgi Bjarnason. — Guðrún Hermannsdóttir og Hjalti Arnason — Hildur Hermannsdóttir og Kristján Guð- mundsson. Ljósm. Stud. Gests Laufásvegi 18a. 9. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni, Sigriður Sæmundsdóttir og Trausti Sigurðs- son bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er á Eyrarbakka. Ljósm. Stud. Gests Laufásvegi 18a. III® «111111! NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir ó fólksbíla, jeppa og vörubíla Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 No 8: 16. júni voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- . .kirkju Bergljót Jónasdóttir og Arni Arnason. Heimili þeirra verður að Miklubraut 56Rvk. Ljósmst. Páls Akureyri. Auglýsitf í Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.