Fréttablaðið - 07.10.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 07.10.2004, Blaðsíða 24
Nú er orðið ansi kalt og vindasamt á klakanum og því um að gera að skipta lágbotnaskónum út fyrir flott, há og hlý stígvél. Þessi fatnaður er ekki aðeins nauðsynlegur á veturna heldur líka gjörsamlega í tísku þessa dagana. Ný sending af útigöllum og úlpum í stærðum 50 - 98 sm Smáralind Glæsilegur haustfatnaður Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N NÝ SENDING FLAUELSBUXUR PEYSUR OG BOLIR PONCHO SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 HAUST Í SKARTHÚSINU Ný sendin af alpahúfum, prjónuðum sjölum og vettlingum. Sendum í póstkröfu Eigendur verslunarinnar eru Karl Steinar Óskarsson, Heiða Björk Egilsdóttir, Elva Dögg Árnadóttir og Egill Ibsen Óskarsson. Ný verslun: Glamúr í notuðum fatnaði „Daginn sem við opnuðum seldist svo mikið að búðin varð hálftóm og við þurftum að rjúka út og ná í meiri vörur,“ segir Heiða Björk Egilsdóttir, einn af eigendum verslunarinnar Glamúr sem ný- verið var opnuð á Skólavörðu- stígnum. Í versluninni er fyrst og fremst seldur notaður fatnaður og fylgihlutir sem koma aðallega inn frá Evrópu og Bandaríkjunum en fólki gefst jafnframt kostur á að selja versluninni notaðan fatnað. „Hægt er að koma með hvað sem er til okkar, hvort sem það eru flíkur, skór eða skartgripir. Svo lengi sem það fellur að stefnum og straumum í tísku í dag þá erum við til í að kaupa það,“ segir Heiða Björk. Auk þessa mun Glamúr selja sína eigin hönnun og annarra í umboðssölu og vilja eigendurnir lokka sniðugt fólk úr skúmaskot- um heimilia sinna sem er að búa til fatnað eða fylgihluti og koma því á framfæri í versluninni. ■ Tískuvikan í París er svo sannar- lega á leiðinni að slá botninn í tískumaraþonið sem hefur verið hlaupið um helstu tískustórborgir heims nú á haustmánuðum. Tísku- vikan hófst mánudaginn 4. októ- ber og líkur þriðjudaginn 12. októ- ber. Nú þegar eru um fimmtán hundruð blaðamenn í París og álíka margir kaupend- ur. Vikan sam- anstendur af um hundrað tískusýning- um hjá frægum hönnuðum jafnt og hönnuðum sem stíga sín fyrstu spor nú í vikunni. Það þarf ekki að spyrja að því að tískuvikan hef- ur farið vel af stað og fyrirsætur heimsins hafa sýnt vor- og sum- artísku næsta árs með stæl. Enn er nóg eftir af vikunni og því ætti helgin að verða enn stórfeng- legri og lit- irnir skær- ari. ■ Glitrandi gömul belti sem öðlast nýtt líf í versluninni Glamúr. Skyrta kr.4.900 Bolur kr. 2.900 Leðurpils kr. 3.900 Peysa kr.4.500 Leðurpils kr. 3.900 Tískuvikan í París: Tískumaraþonið næstum því á enda Fönkí og flott hjá John Galliano. Jean- Paul Gaultier klikkar ekki og er alltaf jafn villtur. Vivienne Westwood lét ekki á sér standa og sýndi af hverju hún er einn af fremstu hönn- uðum heims. Suðrænt og seiðandi frá Fatimu Lopes. Gaspard Yurki- evich dró fram fallegan kvenleika í hönnun sinni. Naoki Takizawa sló í gegn með einfaldri en öðruvísi hönnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.