Fréttablaðið - 07.10.2004, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 7.október 2004
■ FÓLK
■ FÓLK
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
1
0
0
4
/
L
JÓ
S
M
Y
N
D
IR
:
Þ
O
R
K
E
L
L
Þ
O
R
K
E
L
S
S
O
N
Íslendingar sýndu samtakamátt sinn í verki á laugardaginn. Yfir tvö þúsund sjálfboðaliðar gengu til góðs og alls söfnuðust
tæplega 30 milljónir króna. Söfnunarféð verður nýtt óskipt til hjálpar stríðshrjáðum börnum, m.a. í Sierra Leone og Palestínu.
Rauði kross Íslands þakkar sjálfboðaliðum óeigingjarnt starf og landsmönnum góðar móttökur og hlýhug.
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra
Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ
Björgólfur Guðmundsson
Rannveig Rist
Þórey Edda Elísdóttir
Magnús Scheving
Julianna Rose Mauriello
Dorrit Moussaieff
Simmi og Jói
Baugur Group
Íslandsbanki
MasterCard/Kreditkort
KB banki
Olís
Samskip
Síminn
Toyota/P. Samúelsson
VISA
Ásbjörn Ólafsson
Danól
Dikta
Frank og Jói
Freyja sælgætisgerð
Fréttablaðið
Hnit
Handknattleikssamband Íslands
Íslandspóstur
Íslandsspil
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
Kaffibrennslan
Kassagerð Reykjavíkur
Knattspyrnusamband Íslands
Laugarásbíó
Mátturinn og dýrðin
McDonalds á Íslandi
Morgunblaðið
Nói Siríus
O. Johnson & Kaaber
Rekstrarvörur
www.redcross.is
ÞÖKKUM STUÐNINGINN
Sérstakar þakkir fá eftirtaldir einstaklingar og fyrirtæki, sem styrktu átakið með margvíslegum hætti:
Smáralind
Sorpa
Sómi
Spessi
Spron
Útivist & sport
Vífilfell
Vísir.is
Þorkell Þorkelsson
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Saksóknarann burt
Lögfræðingar Michaels Jackson
hafa farið þess á leit við dómstóla í
Santa Barbara að saksóknarinn
sem hefur sótt mál hans vegna
ásakana um kynferðisbrot gegn
börnum verði látinn víkja. Lög-
fræðingarnir lögðu beiðnina fram
á mánudag en gáfu ekki upp
ástæðu þess að saksóknarinn ætti
að víkja.
Robert Sanger, lögfræðingur
poppgoðsins, sagði nauðsynlegt að
halda málinu leyndu þar sem það
gæti komið upp um hluti tengda
málinu sem og vitni. Dómarinn í
máli Jacksons hefur einnig haldið
málinu leyndu og segist ætla að
gera það áfram.
Málið telst nokkuð óvenjulegt
því oftast þegar farið er fram á að
saksóknarar víki er það vegna per-
sónu- eða viðskiptaárekstra. Að
mati sérfræðinga yrði það mjög
óvenjulegt ef saksóknarinn yrði
látinn víkja þar sem um slíkt er
ekki að ræða.
Jackson, sem er 46 ára, hefur
neitað sök um að hafa misnotað tíu
börn. Hann á að mæta fyrir rétt
þann 31. janúar á næsta ári. ■
MICHAEL JACKSON Lögfræðingar hans
vilja að saksóknarinn verði látinn víkja en
gefa ekki upp skýringu á málinu.
Eiturlyfjafíkill hótaði Fran Healy,
söngvara skosku hljómsveitarinn-
ar Travis, með sprautunál þegar
sveitin tróð óvænt upp á Sauchi
Hall Street í Glasgow á þriðjudag.
Stuttu eftir að tónleikarnir
hófust kom eiturlyfjafíkill upp að
Healy vopnaður nál og bað hann
um peninga fyrir næsta skammti.
Healy var að vonum brugðið en
hélt sínu striki. Þá gekk eitur-
lyfjafíkillinn burt.
„Það eina sem ég gat hugsað
um var að hann myndi stinga mig.
Þetta er eitt það klikkaðasta sem
ég hef lent í. Ég bjóst alveg eins
við því að hann myndi stinga nál-
inni upp í afturendann á mér,“
sagði Healy eftir tónleikana. ■
Healy hótað með sprautunál
FRAN HEALY Eiturlyfjafíkill hótaði að
stinga söngvarann, sem hélt þó sínu striki.