Fréttablaðið - 07.10.2004, Blaðsíða 44
7. október 2004 FIMMTUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ ROCKY
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Martin Kellerman
Eftir Frode Överli
Nú er víst byrjað
að gjósa í St. Hel-
ens-fjalli í Was-
hington-ríki í
Bandaríkjun-
um. Flestir hér
á landi kippa
sér nú ekki upp
við slíkar fréttir,
eldgos í útlöndum.
Mér þykir þó málið
mér skylt þar sem ég bjó svo
gott sem við rætur þessa fjalls í
heilt ár. Einhvers staðar, von-
andi á góðum stað, geymir móð-
ir mín heljarinnar glerkúlu sem
gerð var úr ösku eldgossins úr
þessu fjalli 1980. Ég hef gengið
eitthvað upp á hlíðar fjallsins
og skoðað fremur fábrotna
túristaaðstöðuna við rætur
fjallsins.
Sem skemmtilegt smáefni
spyrja blaðamenn stundum
„Hvað varst þú að gera þegar...?“
Þar sem ég var þarna úti þegar
tíu ár voru liðin frá eldgosinu
voru að ég held allir í ríkinu
spurðir að því hvað þeir voru að
gera þegar St. Helens gaus. Jafn-
vel þeir sem voru of ungir til að
muna eftir gosinu sjálfu. Ég fékk
meira að segja að heyra ná-
kvæma lýsingu eins kennara
míns á því hvernig hún hentist af
klósettinu í „stóra skjálftanum,“
þegar norðurhliðin hrundi.
Skjálftinn var reyndar 5,1 á
Richter og hún sagðist hafa ver-
ið stödd í Kaliforníu þegar eld-
gosið varð, en sagan var jafn
eftirminnileg fyrir það. Blessun-
in var nú vel þekkt fyrir það að
skreyta eilítið sögur sínar til að
gera þær skemmtilegri.
Þetta eldgos virtist með því
merkara sem hafði gerst í rík-
inu, að minnsta kosti þangað til
Kurt Cobain framdi sjálfsmorð í
Seattle. Þegar þetta er skrifað
hafa einungis orðið tvö stutt
gufu- og öskugos í eldfjallinu, þó
að stærra eldgosi sé spáð. Ég
vona að í þetta sinn verði ná-
grannar fjallsins heppnari en
fyrir 14 árum síðan, þegar 57
manns létu lífið. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR RIFJAR UPP FRÁSAGNIR AF ELDGOSI
Gos heilagrar Helenu
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Loksins!
Hér kemur
fyrirliðinn!
Ef við töpum í dag,
þá legg ég skóna á
hilluna!
Ég kem engu í verk, ég gleymi
bæði að borða og sofa! Ég sé
bara krossgátu! Þetta er eins
og eiturlyf! Þegar maður finn-
ur lausnarorðið og fyllir út 30
kassa í einu, fær maður rosa-
legt kikk! Djöfull, þetta er
betra en kynlíf!
Ég veit ekki hvernig þitt
kynlíf er, en ég á erfitt með
að sjá það fyrir mér að velja
þvers og kruss frekar en
sætan rass!
En ég er á góðu skriði!
„Með góðum afslætti“
6 stafir, _TS_LA
Þú verður að skrifa svarið á
lettnesku ef þetta á að
ganga upp!
Stsýla...? Nei nú verð ég
að hætta! Klukkan er
orðin sjö og ég er ekki
enn byrjaður að vinna!
Eh... hæ, þetta er Rocky! Ég er
ógeðslega veikur og gat bara
ekki rifið mig upp á rassgatinu í
morgun... Á meðan ég man, vitið
þið nokkuð annað orð yfir
ermalausan jakka?
Ég verð að
finna mér
nýtt vatns-
ból.
Við náðum
henni?
Í
alvöru?
Bangsi,
þú ert
óþekkur
hamstur!
Oh, nú get ég
hætt að hafa
áhyggjur af ham-
strinum í sófanum...
Hey!
Komdu
aftur!
... og farið að hafa áhyggj-
ur af hamstr-
inum í stólnum
í staðinn.
Ég set
meira
hamstrafæði
í fötuna.
úps.
Hefur þú
fengið þér
sextíu
sjö í dag&
Egilsstaðir
Hefur þú
fengið þér
sextíu
sjö í dag&
Færeyjar