Fréttablaðið - 07.10.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 07.10.2004, Blaðsíða 49
37FIMMTUDAGUR 7. október 2004 Gaman saman! VINAFÓLK GÖNGUFÉLAGAR VEIÐIFÉLAGAR SAUMAKLÚBBAR VINNUFÉLAGAR FÉLAGASAMTÖK KLÚBBARLeikhúsferð er sameiginleg upplifun - skemmtileg tilbreyting Áskriftarkort í Borgarleikhúsið - besti kosturinn! Sex sýningar á aðeins kr. 10.700 ( Fullt verð 16.200. Þú sparar 5.500) Hljómsveitin Brak ætlar í kvöld að fagna á Gauknum útkomu síns fyrsta geisladisks, sem heitir Silf- urkross. Á disknum eru tólf lög eftir Brakverjana Harald Gunnlaugs- son og Hafþór Ragnarsson. Diskurinn hefur verið töluvert í spilun á Rás tvö og víðar, ekki síst titillagið sem eðli málsins samkvæmt heitir Silfurkross. Hljómsveitin ætlar að sjálf- sögðu að spila lög af nýja disknum. Á undan henni stígur þó á stokk sig- urvegari trúbadorkeppni Rásar tvö, sem er Helgi Valur Ásgeirsson. Þeir Haraldur og Hafþór hafa unnið að disknum í tvö ár. Þeir hafa einnig gert myndband við eitt laga plötunnar, Álfar. ■ Karlar í hjúkrun ■ FYRIRLESTUR ■ TÓNLEIKAR Karlar eru sjaldséðir fuglar í stétt hjúkrunarfræðinga hér á landi, aðeins rétt rúmlega eitt prósent af starfandi hjúkrunar- fræðingum. Þórður Kristinsson mannfræð- ingur hefur rannsakað þessa manntegund undanfarið og ætlar í hádeginu í dag að flytja fyrirlest- ur á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, þar sem hann fjallar bæði um mis- munandi ímyndir hjúkrunar og hvernig karlar í starfinu staðsetja sig út frá þeim. Fyrirlesturinn verður fluttur í Odda, stofu 101, og hefst klukkan 12.15. ■ Brak fagnar disknum HAFÞÓR Í BRAKI Hafþór Ragnarsson ætlar í kvöld ásamt hljómsveit sinni, Brak, að fagna útkomu nýja disksins, Silfurkross. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA ■ ■ TÓNLEIKAR  22.00 Hljómsveitirnar Tilburi, Dýrðin og Númer núll spila á Grand Rokk.  22.00 Hljómsveitin Brak fagnar á Gauki á Stöng útgáfu geisladisks- ins Silfurkoss. Helgi Valur Ás- geirsson, sigurvegari í trúbadora- keppni Rásar 2, hitar upp áður en Brak spilar lögin af nýja disknum. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Alþjóðahúsið upp á skemmtikvöld með Akeem Oppong á veitingahúsinu Café Cultura, Hverfisgötu 18. Fyrsta kvöldið verður Akeem með Pub Quiz spurningarleik.  Dj Áki pain á Pravda.  Tónlistarhjónin Kristbjörg Kari og Björn Árnason skemmta á Celtic Cross. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.15 Þórður Kristinsson mann- fræðingur flytur erindið „Karl- mannleg ímynd hjúkrunar" á veg- um Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.  16.00 Sigrún Dóra Sævinsdóttir heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í tölvunarfræði. Fyrirlesturinn fjallar um sjálfvirka greiningu nýburafloga, og verður haldinn í stofu 158 í VR-II, húsa- kynnum verkfræðideildar Háskóla Íslands, Hjarðarhaga 2-6.  18.00 „Spánn - New York Evrópu" nefnist fyrirlestur um mannlíf og menningu á Spáni nútímans, sem Margrét Jónsdóttir vararæðis- maður Spánar á Íslandi flytur í Bókasafni Kópavogs. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FIMMTUDÖGUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.