Fréttablaðið - 07.10.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 07.10.2004, Blaðsíða 52
Það getur verið snúið að skrifa almenni- lega fjölmiðlapistla þegar maður hefur nýverið eignast hljómflutningstæki og langar ekki að gera neitt nema hlusta á alla gömlu diskana sem hafa rykfallið í kössum síðan í síðustu flutningum. Ég hef því meira gjóað en horft á sjónvarp síðustu daga. Sá samt í Íslandi í dag að Þór Jónsson fréttamaður fór í hrollvekj- andi hárgræðsluaðgerð í Svíþjóð þar sem var „gróðursett“ hár í háu kollvikin hans og nú bíður hann uppskerunnar sem kemur trúlega í ljós í febrúar. Það er sænskur doktor sem sér um þessar aðgerðir ásamt íslenskri eiginkonu sinni og bráðlega verður hægt að komast í svona aðgerð á Íslandi. Það er sennilega miklu erfiðara en mann grunar að verða sköllóttur fyrir aldur fram þó konum beri saman um að sköll- óttir karlmenn geti verið hrikalega sexý. Þeir tveir sem voru í aðalhlutverki í eld- húsdagsumræðunum í vikunni voru sannarlega misvel hærðir og ekki nokk- ur vafi hvor hafði vinninginn á sjarma- skalanum. Það tengist samt ekki háum kollvikum nýs forsætisráðherra né grá- um krullum hins fráfarandi, heldur hin- um óútskýranlega sjarma sem sumir hafa og aðrir ekki. Þegar Davíð setur sig í ljúflingsstellingarnar er hann ekki bara töfrandi heldur nánast hættulegur. Það er vegna þess að maður hefur tilhneig- ingu til að fyrirgefa honum á auga- bragði allar brellurnar. Sem betur fer var hann nógu lengi í ræðustól í þetta sinn til að galdurinn rofnaði. ■ 7. október 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR FÉLL FYRIR PERSÓNUTÖFRUM DAVÍÐS, EN KOM TIL SJÁLFRAR SÍN ÞEGAR HANN FÓR AÐ TALA UM ÍRAK. Hárlaus og hárprúð sjarmatröll SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 William & Mary (1:6) (e) 13.35 NCS Manhunt (6:6) (e) 14.30 Jag (9:25) (e) 15.15 The Guar- dian (23:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Vélakrílin, Ávaxtakarfan, Leirkarlarnir, Ljósvakar) 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 BÍÓRÁSIN 20.45 HVAÐ VEISTU? - Viden om. Að þessu sinni er fylgst með fiskifræðingum og fjallað um mat á stofnstærðum. ▼ Fræðsla 21.35 55˚ NORÐUR - 55 Degrees North. Breskur mynda- flokkur um rannsóknarlögreglumann sem gerist á strætum Newcastle. ▼ Spenna 21.30 WILL & GRACE. Will og Grace eiga ansi skraut- lega vini, eins og Jack og Karen, og er lífið hjá þeim frekar skoplegt. ▼ Gaman 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Snjallar lausnir (25:26) 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 12 (15:21) 20.00 Jag (9:24) (Dog Robber - part 1) Dramatískur myndaflokkur sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjun- um. 20.50 NYPD Blue (9:20) 21.35 55 Degrees North (1:6) Breskur myndaflokkur sem gerist á strætum Newcastle á norðausturströnd Eng- lands. Rannsóknarlögreglumaðurinn Nicky Cole svipti hulunni af spilltum foringja í Lundúnum og hlaut bágt fyrir. Í stað stöðuhækkunar var hann sendur til Newcastle og settur á næt- urvaktir. Honum er eðlislægt að hafa alltaf rétt við en það fellur líka stund- um í grýttan jarðveg á nýja vinnu- staðnum. 22.25 Deathlands 0.05 Fistful of Flies (Strang- lega bönnuð börnum)(bönnuð börnum) 1.30 The Waterdance 3.15 Neighbours 3.40 Ísland í bítið (e) 5.15 Fréttir og Ísland í dag Neill, Alexandra Maria Lara og Kris Marshall. e. 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hope og Faith (4:25) (Hope & Faith) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk leika Faith Ford og Kelly Ripa. 20.20 Nýgræðingar (52:68) 20.45 Hvað veistu? (5:20) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rann- sóknir. Að þessu sinni er fylgst með fiskifræðingum að störfum og fjallað um mat á stofnstærðum. 21.15 Launráð (48:66) Bandarísk spennu- þáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sívagó læknir (2:2) (Doctor Zhivago) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlut- um byggð á sögu eftir Boris Pasternak. Leikstjóri er Giacomo Campiotti og meðal leikenda eru Hans Matheson, Keira Knightley, Sam 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 23.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 1 9.30 Blindsker - Saga Bubba Morthens 20.00 Malcolm In the Middle Ofvitinn Malcolm hefur elst með Skjánum og í haust verður 6. þáttaröðin um þennan yndislega ungling tekin til sýninga. Vandamál Malcolms snúast sem fyrr um að lifa eðlilegu lífi sem er nánast ómögulegt eigi maður vægast sagt óeðlilega fjölskyldu. Hal, Lois og strák- arnir hafa unnið hug og hjörtu áhorf- enda enda erfitt að standast eðlislæg- an sjarma þeirra. 20.30 Everybody Loves Raymond Margverð- launuð gamanþáttaröð um hinn nán- ast óþolandi íþróttapistlahöfund Ray Romano. Ray og fjölskylda hans. 21.00 The King of Queens 21.30 Will & Grace 22.00 CSI: Miami 22.45 Jay Leno 6.00 Kevin & Perry 8.00 Head Over Heels 10.00 Where the Money Is 12.00 Say It Isn¥t So 14.00 Kevin & Perry 16.00 Head Over Heels 18.00 Where the Money Is (Fégræðgi) 20.00 Say It Isn’t So 22.00 Snitch (Bönnuð börnum) 0.00 Shot in the Heart (Bönnuð börnum) 2.00 Postmortem (Bönnuð börn- um)4.00 Snitch (Bönnuð börnum) OMEGA 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa 21.00 Níubíó The Mot- hman Prophecies. Sálfræðileg spennumynd með Richard Gere í aðalhlutverki. Bönnuð börnum 23.15 Korter Davíð hefur óneitanlega meiri persónutöfra en Halldór. ▼ ▼ ▼ 2 fyrir 1 Blaðbera tilboð Bla›beraklúbbur Fréttabla›sins er fyrir duglegasta fólk landsins. Allir bla›berar okkar eru sjálfkrafa me›limir í klúbbnum og fá tilbo› og sérkjör hjá mörgum fyrirtækjum. Vertu me› í hópi duglegasta fólks landsins. Ísbú›in Álfheimum og Ísbú›in Kringlunni b‡›ur bla›berum Frétt ehf. 2 fyrir 1 af ísum mánudaga og flri›judaga. Tilbo› fæst a›eins afgreitt gegn framvísun pakkami›a. Perfect Akureyri 15% afsláttur Ísbú›in Álfheimum tveir fyrir einn flri›jud. og mánud. Ísbú›in Kringlunni tveir fyrir einn flri›jud. og mánud. mangó Keflavík 15% afsláttur park, Kringlunni 15 % afsláttur tex mex 20% afsláttur COS í Glæsibæ 15 % afsláttur Kiss Kringlunni 15 % afsláttur Bíókorti› - frítt í bíó, áunni› á vissum tímabilum Sérkjör hjá Bónusvideo 250 kr. spólan †mis tilbo› frá BT Pizza 67, Háaleitisbr., pizza me› 2 áleggs teg. + brau›st. (sótt) á 990 Xs Kringlunni 15 % afsláttur Perlan Keflavík 15% afsláttur af öllu mótor Kringlunni 15% afsláttur Reiðskólinn Þyrill, 15% afsláttur af námskeiðum Konfektbúðin Kringlunni, 15% afsláttur af nammibar, mánudag til miðvikudags Dótabúðin 10% afsláttur SKY NEWS 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS 0.00 News on the Hour 4.30 CBS CNN 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Insight 3.30 World Report EUROSPORT 8.15 Cycling: Road World Championship Italy 9.45 Motorcycling: Grand Prix Qatar 10.15 Motorcycling: Grand Prix Qatar 11.00 Motorcycling: Grand Prix Qatar 12.15 Motorcycling: Grand Prix Qatar 13.15 Boxing 14.30 Football: UEFA Cup 16.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 18.00 Rally: World Champions- hip Italy 18.30 Boxing 20.30 Football: UEFA Cup 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Animal Hospital 12.30 Tel- etubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka 13.35 Tikkabilla 14.05 Serious Jungle 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Cash in the Attic 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 The Good Life 18.30 My Hero 19.00 Murder 19.50 Reputations: John Wayne 20.50 Mastermind 21.20 Hot Wax 21.50 Mersey Beat NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront: Liberation of Paris 16.30 Battlefront: El Alamein 17.00 Snake Wranglers: Swimming With Sea Snakes 17.30 Totally Wild 18.00 Tales of the Living Dead: Bronze Age Massacre 18.30 Storm Stories: Life Flight 19.00 Born Wild *living Wild* 20.00 Built for the Kill: Cold 21.00 Bringing Home the Bears Again 22.00 Battlefront: Battle of Midway 22.30 Battlefront: Pearl Harbor 23.00 Built for the Kill: Cold 0.00 Bringing Home the Bears Aga- in 1.00 Close ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey Business 18.00 Animals A-Z 18.30 Nightmares of Nature 19.00 The Future is Wild 20.00 Miami Animal Police 21.00 Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Nightmares of Nature 23.00 The Future is Wild 0.00 Miami Animal Police 1.00 Vets in Practice 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It DISCOVERY 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Escape to River Cottage 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 FBI Files 22.00 Forensic Detectives 23.00 Gladiators of World War II 0.00 Dambusters 1.00 Buena Vista Fishing Club 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Rebuilding the Past 2.30 A Plane is Born MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 13.00 Becoming 13.30 SpongeBob SquarePants 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Globally Dismissed 19.00 Boiling Points 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Super- rock 23.00 Just See MTV VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Crooners Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 So 80's 12.00 Flock of Seagull Bands Reunited 13.00 New Wave One Hit Wonders 13.30 Kajagoogoo 14.30 Disco Divas One Hit Wonders 15.00 Berlin Bands Reunited 16.00 Then & Now 18.00 Squeeze Bands Reunited 19.00 Flock of Seagull Bands Reunited 20.00 New Wave One Hit Wonders 20.30 Frankie Goes to Hollywood 21.30 Disco Divas One Hit Wonders CARTOON NETWORK 8.10 Dexter's Laboratory 8.35 Johnny Bravo 9.00 The Addams Family 9.25 The Jetsons 9.50 The Flintstones 10.15 Looney Tunes 10.40 Tom and Jerry 11.05 Scooby- Doo 11.30 Fat Dog Mendoza 11.55 The Grim Adventures of Billy and Mandy 12.20 Samurai Jack 12.45 The Powerpuff Girls 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter's Laboratory 14.25 Spaced ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.