Fréttablaðið - 11.11.2004, Síða 77

Fréttablaðið - 11.11.2004, Síða 77
FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2004                                  !!" #     "     $       %  &   '      !  " !# $%% & ' ( !#) $%%***+ KÖRFUBOLTI Jón Arnór Stefánsson spilaði uppi félaga sína í 27 stiga stórsigri Dynamo St. Pétursborg- ar, 75-102, á KK Belgrad í öðrum leik liðsins í Evrópudeild félags- liða sem fram fór í Serbíu í fyrra- kvöld. Jón Arnór gaf 8 stoðsendingar og stal 6 boltum á þeim 30 mínútum sem hann lék auk þess að skora 8 stig en hann skaut aðeins sex sinnum á körfuna og hitti fjórum sinnum. Jón Arnór náði einnig að verja eitt skot og taka eitt frákast. K e l l y M c C a r t y skoraði mest fyrir Dyna- mo eða 30 stig, Hvít- rússinn ungi Vladimir Veremeenko skoraði 17 stig og annar Evrópu- búi, Ognjen Askrabic, skoraði 16 stig en hann er einmitt frá Serbíu og Svartfjallalandi. Dynamo hefur unnið fyrstu leiki sína á afar sannfærandi hátt því ísraelska liðið Hapoel Tel Aviv steinlá, 98-54, í fyrsta leiknum. Bæði KK Belgrad og Hapoel Tel Aviv hafa síðan unnið leik í riðlinum og því lítur þetta vel út fyrir Dynamo. Jón Arnór var með 13 stig og 4 stoðsendingar í fyrsta leiknum og er því með 10,5 stig, 6 stoðsendingar og 3,5 stolna bolta að meðaltali í fyrstu leikjum Íslendings í Evrópudeildinni. Næsti leikur Dynamo í Evrópu- deildinni er gegn Khimik Yuzhny frá Úkraínu sem hefur unnið tvo af f y r s t u þ r e m u r l e i k j u m sínum en t a p a ð i fyrir KK Belgrad í fyrsta leik. D y n a m o náði að rífa sig upp eftir fyrsta tap vetrarins í rússnesku deild- inni um síðustu helgi. Það er ljóst á öllu að Dynamo-liðið ætlar sér stóra hluti bæði heima og erlendis og það stefnir því í skemmtilegan vetur fyrir Jón Arnór í Pétursborg. Evrópudeild félagsliða í körfubolta: Jón Arnór spilaði félaga sína vel uppi FLEIRI STOÐSENDINGAR EN SKOT Jón Arnór Stefánsson spilaði félaga sína uppi í 27 stiga stórsigri Dynamo St. Pétursborgar og gaf 8 stoðsending- ar í leiknum, tveimur fleiri en skotin sem hann tók.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.