Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 20. september 1973 1 x 2 — 1 x 2 4. leikvika — leikir 15. sept. 1973. Úrslitaröðin: XXI — 1X1 — 122 — X2X 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 10.500.00 nr. nr. nr. nr. nr. — 608 — 9357 — 16615 — 35579 — 37240 — 802 — 10538 — 16674 — 35606 — 38525 — 1308 — 10726 — 18651 — 35718 — 38780 — 3993 — 11941 — 21292 — 35815 — 39061 — 4246 — 12821 — 35126 — 35986 — 39142 — 5309 — 13155 — 35126 — 36056 — 39440 — 6281 — 13922 — 35164 — 36129 — 39450 — 7694 — 14775 — 35453 — 36238 — 39661 — 7889 — 15698 — 35516 — 36600 + — 40309 — 7926 — 15858 + nafnluus 2. vinningur fellur niöur, þar sem of margar raðir komu fram með 9 réttar lausnir. Kærufrestur er til'8. okt. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur verða tekn- ar til greina. Vinningar fyrir 4. leikviku verða póstlagðir eftir 9. okt. Ilandhafar nafnlausra seöla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og l'ullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETR AUNIH — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK ÍiiiÍiIImIíiÍIjIIII., Stöndum saman 1 sjónvarpsþætti ekki alls fyrir löngu, þar sem rætt var um land- helgismálið, sagði forsætisráð- herra eitthvað á þá leið, að þegar ein þjóð ætti i ófriði við aðra þjóð (i þessu tilviki Islendingar við Breta), væri ástæða til að vænta þéss að f jölmiðlar styddu málstað lánds sins. 1 Nú hefur það gerzt að NATO hefur afneitað allri ábyrgð á flugi Nimrod flugvélanna brezku i kringum tsland, og viðurkenning Breta liggur fyrir um það, að flugið sé algerlega á þeirra ábyrgð, og gert vegna fiskveiði- deilunnar. Með öðrum orðum, að þærséu njósnaflugvélar og stundi njósnir. Rikisstjórn Islands er að mestu varnarlaus gegn þessum njósnum. Fram að þessu hefur flugumferðarstjórn Islands veitt þessum flugvélum fyrirgreiðslu eins og öðrum flugvélum, i 1 14444 % m/ufim » 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN mim B2ENDUR Við viljum vekja athygli yðar á því, að lánastofn- anir gera kröfu um, að úti- hús þau, sem lánað er út á, séu brunatryggð fullu verði. Samvinnutryggingar taka að sér slíkar brunatrygg- ingar með beztu fáanlegu kjörum. Iðgjald fyrir hús, sem byggt er eingöngu úr steini, er aðeins kr. 80.00 á ári fyrir 100 þúsund kr. tryggingu. Ef þér hafið ekki þegar brunatryggt útihús yðar, þá hafið samband við næsta umboð og gangið frá fullnægjandi trygging- um á útihúsum yðar. ÁRMÚLA 3 - SÍMi 38 500 umbo'ð um allt land SAJVlVIIVIN TJ T RYGGINGAR. öryggisskyni, en nú hefur rikis- stjórnin ákveðið, að þessari fyrir- greiðslu skuli hætt. Brezka rikis- stjórnin hefur boðað, að fluginu verði samt haldið áfram og lýsti um leið ábyrgð á hendur islenzku rikisstjórnarinnar ef slys hlýzt af. Hverjum manni má vera ljóst að það er fyrst og fremst á valdi brezku rikisstjórnarinnar að forðast þá hættu, sem af þessu njósnaflugi stafar, og á hennar ábyrgð ef illa fer. Það er sannar- lega til of mikils ætlazt að við tök- um á móti njósnurunum með bugti og beygjum og bjóðum þeim að greiða götu þeirra eftir beztu getu, svo að njósnir þeirra beri sem mestan árangur fyrir þá. Og ef við nú skyldum vera svo ókurteisir að gera þetta ekki, og njósnararnir kæmu til með að drepa nokkra flugfarþega i reiði sinni yfir þvi, þá er erfitt að sjá hvernig það getur talizt okkar sök. Önnur ákvörðun rikisstjórnar- innar, til varnar gegn ofbeldi Breta er sú, að taka ekki við sjúk- um eða særðum sjómönnum af brezkum landhelgisbrjótum nema þeir komi til hafnar með þá sjálfir. Einnig þetta er stjórninni láð, og hún talin eiga sök á þvi ef illa fer fyrir sjúkiingum. Auðvit- að hlýtur það að vera á ábyrgð skipstjórans, ef hann hefur hvorki hug né dug til að standa fyrir máli sinu og h.lýta þeim dómi, sem landhelgisbrot hans hefur i för með sér, og metur meira nokkur sterlingspund en lif skipverja sins. Það ótrúlega hefur gerzt i þessu máli, að einn stjórnmála- flokkur, sem styður ríkisstjórn- ina, hefur lýst sig andvigan þessu, og ráðherra þessa flokks hefur látið hafa eftir sér þau, vægast sagt, einkennilegu ummæli að ,, við eigum ekki i striði við brezka sjómenn”. Jú, svo sannarlega eigum við i stríði við brezka togarasjómenn, og það er meira að segja m.a. vegna þeirra og fyrir þá, að þetta strið á sér stað, og þeir taka fullan þátt i þvi. Hin isl. gestrisni hefur mjög verið rómuð, en þar eins og annars staðar hljóta að vera tak- mörk. Það er hart, að til skuli vera islenzkir menn og það menn, sem valdir hafa verið til trúnaðarstarfa fyrir þjóðina, eða tyllt sér þar upp sjálfir og talað hafa f jálglega um þjóðareiningu i landhelgismálinu, skuli beinlinis ganga i lið með „óvininum” og mæla gegn islenzkum málstað. Af upphafsorðum máls mins má ráða, að forsætisráðherra hafi orðið fyrir vonbrigðum með framlag nokkurra fjölmiðla, til stuðnings við landhelgismálið, og mun litið hafa úr rætzt siðan, sið- ur en svo. Og nú bætist þetta þar ofan á. Dálagleg þjóðhollusta það. Jón Eiriksson. Hér fæst Tíminn A Norðuiieið og Austurlandi fæst Timinn: HVAI.FIKÐI: Oliustöðinni BORGARF'IRÐI: Hótel Bifröst, Hvitárskálanum v/Hvitárbrú, B.S.R.B., Munaðarnesi. IIRÚTAFIRÐI: Veitingaskálanum Brú, Staðarskálunum. BUÖNDUÓSI: Essó-skálanum, Hótelinu, hjá umbm. Þórunni Pétursdóttur SKAGASTRÖND: umbm. Björk Axelsdóttur, Túnbraut 9 SKAGAFIKDI: Kf. Skagfirðinga Varmahlið SAURARKRÓKI: Söluskálanum Ábæ, hjá umbm. Guttormi Óskarssyni Kaupfélaginu SIGLUFIRDI: umbm. Friðfinnu Simonardóttur Steinaflöt ÓLAFSFIRÐI: umbm. Mary Baldursdóttur, Aðalgötu 32 DALViK: umbm. Stefáni Jónssyni, Bjarkarbraut 9 HRiSEY: umbm. Björgvini Jónssyni útibússtj. Norðureyri 9 AKUREYRI: umbm. Ingólfi Gunnarssyni, Hafnarstræti 95, i öllum blaðsöluturnum •-S-ÞINGEYJAKSÝSLA: I Einarsstaðaskála og Reynihlið við Mývatn. HÚSAVÍK: umbm. Stefáni Hjaltasyni, deildarstj. KÓPASKER: Kf. N-Þingeyinga RAUFARIIÖFN: umbm. Hólmsteini Helgasyni ÞORSHÖFN: Kf. Langnesinga EGILSSTÖÐUM: Kf. Héraðsbúa, umbm. Ara Sigurbjörnssyni, Bjarkahlið 3, Héraðsheimilinu Valaskjálf og Flugvellinum. REYÐARFIRÐI: umbm. Marinó Sigurbjörnssyni, og i bókabúðinni. VOPNAFIRÐI: Kf. Vopnafirðinga og i bókabúðinni ESKIFIRÐI: Óli J. Fossberg og i bókabúðinni. SEYDISFIRÐI: umbm. Þórdisi Bergsdóttur og i bókabúðinni NORÐFIRÐI: Gunnari Daviðssyni umbm., Þiljuvöllum 37 og i bókabúðinni. HORNAFIRÐI: Kf. A-Skaftfellinga, Höfn og i bókabúðinni. Á Suðurlandi fæst Timinn: SELFOSSI: Kf. Árnesinga og i bókabúð Arinbjarnar Sigurgeir- sonar og hjá umbm. Jóni Bjarnasyni Þóristúni 7 LAUGARVATNI: KÁ ÞRASTASKÓGI: KA EYRARBAKKA: KA, umbm. Pétri Gislasyni STOKKSEYRI: KÁ, umbm. Sveinbirni Guðmundssyni ÞORLAKSHÖFN: KÁ, umbm. Franklin Benediktssyni HVOLSVELLI: KÁ, umbm. Grétari Björnssyni HELLU: KÁ, umbm. Steinþóri Runólfssyni HVERAGERÐI: Verzluninni Reykjafossi Á vesturleið fæst Timinn: BORGARNESI: Söluturninum, hjá umbm. Sveini M. Eiðssyni, Þórólfsgötu 10 AKRANESI: Söluturninum, hjá umbm. Guðmundi Björnssyni, Jaðarsbraut 9 HELLISSANDI: umbm. Þóri Þorvarðarsyni öLAFSViK: umbm. Hrefnu Bjarnardóttur GRUNDARFIRÐI: umbm. Jóhönnu Magnúsdóttur, Borgar- braut 2 STYKKISHÓLMI: umbm. Hrafnkeli Alexanderssyni PATREKSFIRÐI: umbm. Magnúsi B. Ólsen, Aðalstræti BÍLDUDAL: umbm. Hávarði Hávarðarsyni SÚGANDAFIRÐI: umbm. Hermanni Guðmundssyni, Aðalgötu 2 BOLUNGAViK: umbm. Jóninu Sveinbjörnsdóttur ÍSAFIRDI: umbm. Guðmundi Sveinssyni og Bókaverzlun Jónasar Tómassonar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.