Tíminn - 20.09.1973, Qupperneq 10

Tíminn - 20.09.1973, Qupperneq 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 20. september 1973 Komin er út á Ítalíu bók, sem þar hefur vakið miklar umræður, vegna þess að þar er hróflað við þeirri gömlu trú, að ítalskir karlmenn séu stórkostlegir elskhugar. 1>A EH ftalski karlmaðurinn farinn að haliast á stallinum. Eins og flestum er væntanlega kunnugt, hafa menn og konur iifaA i þeirri trú, aft ftalskir karlmenn séu einkar blóft- lieitir og ástrfftufullir elskhugar. Nú er komin út á ttaliu bók, sem segir dálitið aðra sögu. Nafn bókarinnar á íslenzku er „Hann þjóðarinnar” eða eitt- hvað f þeim dúr og hefur hún þegar selzt i 25 þúsund eintökum á skömmum tíma. Liklega endar þetta með, að hún verður tekin til umræðu á ítalska þinginu, þar sem sagt er að i henni sé hróflað við þjóðarverðmætum. Ekki nema það þó! Höfundur þessarar um- deildu bókar er blaðamaður við dagblaðið Messaggero og heitir Costanso Costantini. Hann segir: 6g hef reynt að leiða í ljós, að sú kenning, að Suðurlandabúar og þá einkum ttalir, séu framúrskarandi elskhugar, er fölsk. Aðferðin, sem Costatini beitir við þetta er að láta unga Italska stúlku segja frá ástar- æfintýrum sinum með tugum italskra karlmanna af öllum tegundum. Endanlegur dómur hennar er sá, að hún sé enn hrein mey —ef ekki likamlega þá I andlegum skilningi, vegna þess að allir mennirnir hafi verið andlega getulausir. t allri bókinni er dregin upp heldur óskemmtileg mynd af hvilutækni ttalanna, örvæntingu hans i þvi sam- bandi, ýmsum hvötum og þvi að hann eigi og skuli vera góður elskhugi. Costatini, sem er virtur borgari og þriggja barna faðir á fimmtugsaldri, dregur ekki dul á, að allt sem fram kemur I bókinni, er satt. — Hvernig á Italskur karlmaður, aö geta verið mikill elskhugi, þegar hann hugsar ekki um annað en boröa spaghetti og passa aö þaö óhreinki ekki fötin hans? Hann er barnalegur og þess vegna getulaus. Hann kemur fram við konur eins og barn, vegna þess að hann elst upp undir áhrifum kröfuharðrar móður, sem hins vegar er undir áhrifum kirkjunnar. Útkoman verður dekurbarn, sem lætur stjórn- ast af kvenfólki. Spurningin er sjálfstraust og það skortir karlmanninn i svo miklum mæli, að hann er ófær um að lifa eðlilegu lifi. Hann þarf allan timann að vera að sanna að hann sé „mikill maður” og þá ekki hvað sizt á sviði kynlifsins. Margar ástæður eru fyrir þessu: Fyrir 200—300 árum komu erlendir rithöfundar heim frá Italiu og skrifuðu um þaðótrúlega sem Italskir karl- menn gátu framkvæmt i rúm- inu, og jafnvel alls staðar. Það varð almenn trú, að hann þyrfti að geta það að minnsta kosti tiu sinnum á nóttu og komast yfir hundruð kvenna. Nú er þetta að hefna sin á hinum italska karlmanni. Hann bara segir: — Ha, er ég virkilega svona stórkost- legur? Síðan reynir hann af öllum mætti aö haga sér svona, þvi liklega gera allir það. Allt hjálpast að. Erlendar stúlkur hópast að til að fá að reyna þessa miklu elskhuga, sem sögur fara af, en þær verða yfirleitt fyrir sárum vonbrigðum. — A þeim þremur árum, sem ég vann að bókinni, segir Costatini — talaöi ég við ótal stúlkur, einkum þó frá Norðurlöndum. Þær sögðu allar, að það hefði reynzt hreinasta hneyksli i hvert sinn, sem þær fóru i rúmið með Itala. Astæðan er m.a. sú, að það skiptir miklu fyrir italskan karlmann að geta státað sig af þvi aö hafa sofið hjá sem allra flestum stúlkum. Þetta er honum nauösynlegt til að styrkja sjálfstraustiö. Costatini heldur áfram: — Nýlega tók ég viðtal við Sannleikurinn um ítalska karlmenn: Þeir eru barnaiegir og þess vegna getulausir kunnan italskan rithöfund á sjötugsaldri. 1 stað þess að tala um rithöfundarferil sinn, sagði hann: — Það eru aðeins til tveir mikilvægir hlutir i lif- inu: Vinna og kynmök. Slðan hélt hann áfram að segja frá þeim 5000 konum, sem hann hafði komizt yfir. 5000! Og hann var grafalvarlegur yfir þessu. Konan er tæki til að nota og hún er undirgefin óskum mannsins. Hún tekur þvi, vegna þess að hún er alin upp við það. Hún gætir bús og barna og á að vera ánægð með það. Það bezta, sem italskur karlmaður getur óskað sér er kona heima og tiu ástkonur fyrir utan heimilið. Hverjar ástkonurnar eru? Allar aðrar konur, en það er staðreynd, sem karlmaðurinn neitar að horfast i augu við. Það eru fyrir honum aðeins mannréttindi að halda fram hjá, en honum dettur alls ekki I hug, að kona hans geti haft sömu tilhneigingar. Costatini telst til hetju i augum italskra rauðsokka en eðlilega ekki meðal karl- mannanna. 1 italska þinginu hafa verið boðaðar umræður um bókina, og það gleður höfundinn sannarlega. Þvi meira sem rætt er um yfir- ráðahneigð karlmannsins, sem engan rétt á á sér, þeim mun betra. Umræður um barnaskap og andlegt getu- leysi karlmanna geta ef til vill leitt til þess, að breytingar verða á þessu úrelta kerfi. Svo mörg voru þau orð. sb. Kaupum hreinar léreftstuskur Einstæðir foreldrar færa út kvíarnar Blaðaprent Síðumúla 14 Sími 85233 SKRIFSTOFA Félags einstæöra foreldra aö Traðarkotssundi 6, er að færa út kviarnar, með þvi aö lengja opnunartima sinn og verð- ur opið á öllum virkum dögum, fjóra tima i senn. Starfstimi verö- ur á mánudögum kl. 3-7 og þriðju- daga, miðvikudaga og föstudaga frá klukkan 1-5. Tvær félagskonur Tímlnner peningar 1 | Auglýsid' % i Tíntanum TIL SOLU Volkswagen 1300 ’72 Fiat 128 '72 Wagoner '71 Peugeot 404 st. '68 D.odge Corona '67, niá greift- ast ineð skuldabréfi. Bílasala — Bíla-skipti — Bílakaup Opift virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. ..-^.BILLINN BILASALA HVERFISGÖTÚ 18 - stmi 14411 vinna á skrifstofunni, þær Jódis Jónsdóttir varaform. FEF, sem frá upphafi hefur veitt skrifstof- unni forstöðu, og Margrét örnólfsdóttir. Nú eru tæp þrjú ár, siðan skrif- stofa FEF tók til starfa, þá i hús- næði KRFI að Hallveigarstöðum. Var þá aðeins opið tvær klukku- stundir i viku. Eftir að húsnæði fékkst i Traðarkotssundi fyrir tveimur árum, fyrir milligöngu Reykjavikurborgar, hefur verið opið tvo daga i viku. I ljós hefur komið, að þessi timi fullnægir engan veginn þörfinm. og þvi hef- ur veriðákveðin þessi lenging. Til skrifstofunnar er leitað vegna beiðni um upplýsingar af öllu tagi, fyrirgreiðslu, m.a. um hús- næði. vinnu, barnagæzlu, réttar- stöðu, óska um persónulegar ráð- leggingar og fleira. Margir koma og á skrifstofuna þeirra erinda, að ganga i félagið og bjóða fram aðstoð við félagsreksturinn. Eins og sagt hefur verið frá er FEF að senda út kynningarbækl- ing og óútfyllta giróseðla, vegna væntanlegrar húsbyggingar sinn- ar, sem i undirbúningi er. Valin hafa verið af handahófi nokkur hverfi i bænum og ibúum þar sendur bæklingur og seðill. öll- um alþingismönnum hefur og verið send sams konar beiðni. Undirtektir virðast ætla að verða mjög góðar og almennar. Benda má þeim á, sem ekki hafa fengið senda seðla, að leggja má beint inn á reikning FEF i Búnaðar- bankanum, Austurstræti og er númerið 49600. Geta má, að verið er að undir- búa jólakortaútgáfu eins og venjulega. Minningarkort FEF komu út i fyrra og hefur verið drjúg sala i þeim og margir orðið til að gefa minningargjafir i sjóð- inn. Verður hann notaður til að búa dagvistunarstofnanir i bvgg- inguFEF húsmunum og tækjum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.