Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 20. september 1973 VERK FÆRI eru alls staðar í notkun — enda er merkið þekkt og virt IShehsi Skeifan 4 ■ Sími 8-62-10 Klopparstíg 27 ■ Sími 2-25-80 Varahlutir Curtina, Vulvo Willys, Auslin Cipsy, Cand/Itover, Opel, Austin Mini, Rambler, Chevrulet, Ren/., Skoda, Trabant, Muskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila, meðal annars: Vélar, hásingar og gir- kassa. Bilapartasalan llöfðatúni 10 simi 11397 pesa mm mm m® ssm seea feiaftif hilar til söln Hagstæð gieiðstuUjör. 1973 Chevrolet Nova sjálfsk. 1972 Chevro'at Cheville 1972 Mercedes-Benz 280 S 1972 Ford Bronco 6 cyl. 1972 Ford Cortina Station XL 1972 Ftat 128 Rally 1972 Opel Kadett 1972 Vauxhaill Viva 1971 Volkswagen 1302 1971 Opel Ascona 1971 Plymouth Belv. 2 dyra 1970 Ford Cortina 1970 Opel Caravan 1900 1970 Toyota Crown sjálfsk. 1970 Vauxhall Victor 1969 Opel Rekord 2ja dyra L 1969 Dodge Dart GT 2ja dyra 1969 Plymouch Barracuda 1968 Buick Special 1968 Opei Rekord 4ra dyra L 1967 Chevrolet II 1967 Ford Cortina. Secret Oysters. Frá vinstri: Kenneth Knudsen (píanó), Karsten Vogel (orgel saxófónn, mellotron), Claus Böhling (gitar), Bo Thrige Andersen (trommur), liggjandi Mads Vinding (bassi).Þess má geta, að Claus Böhling lék áður með dönsku hljórhsveitinni „Hurdy Gurdy” sem kom m.a. fram með lagið „Hurdy Gurdy Man”, er Donovan tók upp og gerði vinsælt. DÖNSK POPPHLJÓMSVEIT í TÓNABÆ UM HELGINA Heitir „Secret Oysters" og kemur fram á þrennum hljómleikum dsamt hinni íslenzku „Pelikan". Nýtur styrks Menningarsjóðs Norðurlanda. — Tími til kominn, að dönsk hljómleikanna hér IIÉR A LANDI er stödd danska poppliljómsveitin Secrct Oysters eða „Hinar leyndardómsfullu ostrur’.’á hljómieikaferðalagi, en hún hlaut styrk frá Menningar- sjóði Norðurlanda til kynningarferðar um Norður- lönd. Mátti hljómsveitin velja þrjú lönd, en hún valdi Noreg, Færeyjar og tsland. Fyrst fór hún til Noregs og kom fram I Þrándheimi og Bergcn. Þaðan fór hún til Þórshafnar i Fær- eyjum, en tsland er siðasti viðkomustaðurinn. Secret Oysters heldur hér þrenna hljómleika, alla I Tónabæ, næstkomandi föstu- dags-,laugardags- og sunnu- dagskvöld. Með henni kemur einnig fram islenzka hljóm- sveitin Pelikan örn Petersen, umsjónar- maður „Tiu á toppnum” m.a.., hefur haft veg og vanda af undirbúningi og skipu- popptónlst heyrist hér , Örn Petersen lagningu hljómleika Secret Oysters. Orn er kunnugur i Danmörku og ekki sizt dönsku poppi. Fræddi hann okkur á þvf, að þetta væri mjög góð jass-& rokk-hljómsveit, aðeins um ársgömul. Liðsmenn hennar væru einir þeir al- færustu i Danaveldi og hefðu áður spilað með ýmsum þekktum hljómsveitum þar f landi. Sérstaklega nefndi örn þar til orgel- og saxófónleikara hljómsveitarinnar, Karsten Vogel, sem auk þess leikur á hljóðfæri eitt, sem almennt kallast „mellotron” — Það er orge! moð miklum elekt-rónisma, sem framleitt getur hljóð heillar sinfóníu- hlómsveitar. Eftir þvi sem ég bezt veit, verður þetta i fyrsta sinn, sem fram kemur hljóm- sveit með þetta hljóðfæri hér- iendis , — sagði örn. á landi, segir skipu „Langtum framar þeirri islenzku” Við spurðum Orn Petersen i leiðmni, hvaða álit hann hefði á danskri popptónlist i dag. —- Hún er mjög góð vil ég segja, og stendur t.d. langtum framar þeirri islenzku, sem slfellt er verið að slá upp sem -á heimsmælikvarða. Brezkum poppurum hefur jafnan verið skipað í öndvegi, en að minu áliti er að finna krafta i Dan- mörku, sem skara fram úr þeim. Þeir dönsku eru bara ekki lfkt þvi eins seigir við að koma sfnu á framfæri, ekki eins miklir fjármálamenn og þeir brezku. — Danir eiga margar frá- bærar hljómsveitir, sem ekki verða nefndar hér, og er Secret Oysters meðal þeirra albeztu. Þeir spila einkum rokk og jass eða sambland af þvi. Þetta er engin „dansi- eggjandi ballahljómsveit” svo komið sé i veg fyrir hugsanlegan mis- skilning hjá þeim sem ætla sér að hlusta á hana i Tónabæ um helgina, — sagði Orn að lok- um. Þess má geta, að örn hefur lokið gerð tveggja út- varpsþátta um danska popp- tónlist, sem væntanlega veröa fluttir í útvarpinu. Kvaðst hann vongóður um, að dönsk popptónlist ætti eftir að ryðja sér mjög til rúms hérrendis, enda væri það að verðleikum. Sagði hann, að mjög litið framboð væri á hljómplötum með danskri popptónlist hér- lendis, en horfur væru á, að það breyttist. Hljómplata, l.p., er að koma á markaðinn með Secret Oysters i Danmörku, sú fyrsta sem þeir senda frá sér. Kvaðst örn búast við, að hún kærhi senn einnig á markaðinn hér. -Stp. StaKVNNING í dag og á morgun föstudag frá kl. 14.-18. Giiðrún Ingvarsdóttir, húsmæðrakennari, kynnir m.a. morgunverð skólabarna og grænmetisrétti m/ostí. Ókeypis úrvals uppskriftir og leiðbeiningar. ■■ <" »................. > » Osta- og smjörbúðin - Snorrabraut 54 > ....... > " c-----—* m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.